Tíminn - 27.04.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.04.1979, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 27. april 1979 hljóðvarp Föstudagur 27. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpösturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forusfu- greinar dagbl. (útdr.) Dag- skrá 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vaii. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Knútur R. Magnússon les siöari hluta sögunnar „St jarneygar” eftir Zacharias Topelius i þýöingu Eysteins Orra 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþuiur kynnir ýmis lög: — frh. 11.00 Þaö er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Maurice Andre, Pierre Pierlot, Jacques Chambon og Jean-Francois Paillard kammersveitin leika Kon- sert I D-dúr fyrir Trompet, tvö óbó og fylgirödd: Jean-Francois Paillard stj ./Einleikarasveitin I Zagrebleikur Sinfóniu nr. 5 i D-dúr eftir William Boyce: Antonio Janigro stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sú nótt gleymist aidrei” eftir Walt- er Lord GÍsB Jónsson les þýöingu sina (7). 15.00 Miödegistónleikar: Filharmóniusveitin i Búdapest leikur „Dreka- dans”, balletttónlist eftir Béla Bartók: Janos Ferencsik stj./Sheila Arm- strong, Josepbine Veasey, Frank Patterson og John Shirley-Quirk syngja „Les Nuits D’éte” eftir Hector Berlioz. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur meö: Colin Davis stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Leyniskjaliö” eftir Indriöa Úlfsson Höfundurinn les sögulok (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.40 ,,Þar hef ég oröiö minum mat fegnastur” Baldur Johnsenlæknir flyturerindi um fæöukannanir sér I lagi i skólum og forsendur þeirra. 20.00 Sinfóniutónleikar frá ungverska Utvarpinu Dezzö Ránki og Filharmóniusveit- in i' Búdapest leika Píanó- konsert nr. 21 f c-dúr (K467) eftir Wolfgang Amadeus Mozart: András Kóródi stjórnar. 20.30 trönsk þjóöfrelsisbar- átta, forsendur hennar og horfur Einar Baldvin Baldursson Gylfi Páll Hersir og Vilhelm Noröf jörö taka saman þáttinn og flytja hann. 21.00 KórsöngurGachinger- kórinnsyngur Kvartetta op. 92 fyrir f jórblandaöar radd- ir eftir Johannes Brahms: Helmuth Rilling stj. 21.25 t kýrhausnum Samband af skringilegheitum og tón- list. Umsjón: Siguröur Ein arsson. 21.45 Frá tónlistarhátiöinni i Helsinki I september s.l. Wilhelm Kempff leikur Enska svitu I g-moll eftir Johann Sebastian Bach. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn” eftir Sigurö Ró- bertsson Gunnar Valdimarsson les (4). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.55 Bókmenntaþáttur. Um- sjónarmaöur: Anna ólafs- dóttir Björnsson. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Dagskrárlok sjonvarp Helgi E. Helgason er umsjónarmaöur Kastljóss sem hefst i Sjón- varpi i kvöld kl. 21.05. Föstudagur 27. april 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Skautadans Frá sýningu fremsta skauta- fólks heims viö lok heims- meistaramótsinsf listhlaupi á skautum, en þaö fór fram i Vinarborg i marsmánuöi sl. Kynnir Bjarni Felixson. (Evróvision — Austurriska sjóvarpiö) 21.05 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Helgi E. Helgason. 22.05 Rannsóknardómarinn (Madame le juge) Franskur flokkur sjáÚstæöra saka- málamynda, sem veröa á dagskrá óreglulega á næstu mánuöum. Aöalhlutverk Simone Signoret. Þessi myndaflokkur er um rannsóknardómara, sem er kona, og margvisleg viö- fangsefni hennar. Fyrsti þáttur. Francoise Muller 23.35 Dagskrárlok „Ég vcrð að fara á klósettiö!” DENNI DÆMALAUSI Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreið, sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi. 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfe- manna 27311. ÍHeilsugæsla Kvöld-, nætur- og he.lgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 27. aprfl ti! 3. mai er i Borgar Apóteki og Reykjavikurapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, ann- ast eitt vörsiu á sunnudögum og helgidögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til fóstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst f heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptpboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni sfmi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvifld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. önæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Tilkynning Fyrirlestur og kvikmynd i MiR-salnum.— A laugardag- inn kl. 15.00, flytur Oskar B. Bjarnason, efnaverkfr., erindi um Sovétlýöveldiö Kazak- hstan og Ibúa þess. Einnig veröur sýnd kvikmynd. — MÍR. Júgóslavfusöfnun Rauöa krossins — póstgirónúmer 90000. Tekiö á móti framlögum i öllum bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. Félag Snæfellinga og Hnappdæla, heldur spila- og skemmtikvöld i Domus Medica, laugardaginn 28. april kl. 20.30. Mætiö vel og stundvislega. Skemmtinefndin. Kaffisala Mæörafélagsins (Katrínarsjóöur) veröur á Hallveigarstöðum þriöjudag- inn 1. maf kl. 14.30 til 18.00. Félagskonur vinsamlegakomiö meö kökur fyrir hádegi sama dag. Kvennadeild Borgfiröingafé- lagsins hefur sina vinsælu kaffisölu og skyndihappdrætti i Domus Medica 1. maf kl. 2 til 6. Kirkjan Dómkirkjan: Barnasamkoma kl. 10,30 á laugardag I Vestur- bæjarskóla viö öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Mosfellsprestakall: Barna- samkoma I Lágafellskirkju á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sóknarprestur. - > 1 ~ ~ Minningarkort Minningaspjöld lfknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stööum: hjá kirkju- veröi Dómkirkjunnar Heíga Angantýssyni, Ritfangaversl. V.B.K. Vesturg. 3 Pétri Haraldssyni, Iöunni bókafor- lagi, Bræöraborgarstig 16, Iöunni Asgeirsdóttur, Val- geröi Hjörleifsdóttur, Grundarstlg 6ogprestskonum Dagnýju, Elisabetu, Dag- björtu og Salome. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi fást i Reykjavik i versluninni Bók- in, Skólavöröustig^ 6 og hjá Guörúnu Jónsdóttur Snekkju- vogi 5. SÍpaL 34077. Minningarkort Sambands' dýraverndunarfélaga Islands fást á eftirtöldum stöðum : I Reykjavik: Loftið, Skóla- vörðustlg 4, VersL Bella^ Laugavegi 99,; Bókav. Ingi-. bjargar Einarsdóttur, Kleppsv. 150, Flóamarkaði Sambands dýraverndunar- félaga íslands Laufásvegi 1, kjallara, Dýraspitalanum, Viöidal. I Kópavogi: Bókabúðin VEDA, Hamraborg 5 1 Hafnarfirði: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. ÁAkureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. í Vestmannaeyjum: Bóka- ,búðin Heiðarvegi 9 Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu Hjartaverndar Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- vikur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraöra, viö Lönguhliö, Bókabúöinni Emblu v / N o r öu r f e 11, Breiöholti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfiröi og Sparisjóöi Hafnarfjaröar, Strandgötu, Hafnarifiröi. M inningarkort Sambands dýraverndunarfélaga Islands fást á eftirtöldum stööum: I Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustíg 4„ Versl.Bella, Laugavegi 99, Bókaversk Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi T50. I Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg 5. I Hafnarfirði: Bókabúö, Olivers Steins, Strandgötu 31. 1 Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhanns- ' sonar, Hafnarstræti 107. Minningarspjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Verslunin Holtablómiö Langholtsvegi 126, simi 36711. Rósin, Glæsibæ, simi 84820. Verslunin S. Kárason, Njáls- götu 1, simi 16700. Bókabúðin Alfheimum 6, simi 37318. Elfn Kristjánsdóttir, Alfheimum 35, sími 34095. Jóna Þorbjarn- ardóttir, Langholtsvegi 67, sfmi 34141. Minningarkort kvenfélags Hreyfils fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárus- dóttur, Fellsmúla 22, simi 36418, Rósu Sveinbjarnar- dóttur, Dalalandi 8, simi 33065. Elsu Aöalsteinsdóttur, Staöar- bakka 26, simi 37554, Sigriöi Sigurbjörnsdóttur, Stifluseli 14, simi 72176 og Guöbjörgu Jónsdóttur, Mávahliö 45, simi 29145.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.