Tíminn - 27.04.1979, Page 15

Tíminn - 27.04.1979, Page 15
Föstudagur 27. april 1979 15 'OOOOOOOOi Lyftingaraenn á NM í Ringsted ÍSLENSKA lyftingalandsliöiö hélt utan i morgun til þátttöku á Norðurlandamótinu i lyftingum, sem fram fer i Ringsted i Dan- mörku um helgina. Islendingar senda aö þessu sinni 10 keppendur á mótiö og höfum viö aldrei sent svo stóran hóp til keppni á NM. Landsliöiö er þannig skipaö: 60 kg. fl. Þorvaldur Rögnv.s., KR 67 ” ” Kári Elisson, ÍBA 75 ” ” Freyr Aöalsteinsson, 82 ” ” Guögeir Jónsson, KR 90 ” ” Birgir Borgþórsson, KR 90 ” ” Kristján Falsson, IBA 100 ” ” Guöm.Sigurösson, A 100 ” ”Arni Þór Helgason, KR 110 ” ” Gústaf Agnarsson, KR 110+ Agúst Kárason, KR gætu margir hinna léttari kepp- enda okkar komiö skemmtilega á óvart, en vafalitið mun keppnis- reynsla hafa mikið aö segja þarna útieins og á öllum stórmót- um. Viö eigum nokkra keppnis- reynda lyftingakappa, en einnig eru I hópnum ungir og óreyndir menn sem þarna fá sina eldskirn. í heildina er þó ekki ástæöa til annars en aö ætla, aö árangur á mótinu veröi góöur og óskum viö strákunum góös gengis á mótinu. Hlaupa 130 km • tslenska landsliöiö f iyftingum —eöa helmingur þess. Frá vinstri: ólafur Sigurgeirsson formaöur LSt, Þorvaldur B. Rögnvaldsson KR, Guögeir Jónsson KR, Gústaf Agnarsson KR, Agúst Kárason KR og Birgir Borgþórsson KR. Tfmamynd Róbert. DALGLISH KOS- INN SÁ BESTI ^cDalglish kjörinn knattspyrnumaður ársins af íþróttafréttariturum í Englandi Kenny Dalglish var kosinn knatt- spyrnumaöur ársins i gær. Kenny Dalglish, snillingurinn hjá Liverpool, var I gærkvöldi kjörinn knattspyrnumaður ársins af iþróttafréttariturum I Eng- landi. Dalglish haföi algera yfir- buröi i kosningunni og hlaut 60% allra atkvæöa og helmingi fleiri atkvæöi en allir aðrir til saman. Fyrir kjöriö var gert ráö fyrir aö Liam Brady kæmi sterklegast til greina, en Dalglish kom, sá og sigraði. Dalglish hefur í vetur veriö yfirburöamaöur i Liverpool liöinu og þaö þarf ekkert smáræði til að verða yfirburðamaöur i sliku liði. Hannhefurnúskorað 19 mörki 36 deildaleikjum Liverpool i vetur en s.l. keppnistimabil skoraöi hann 20 mörk i 42 leikjum. Hann hefur þvi nú gert mark aö meðal- tali í öörum hverjum leik með Liverpool. Dalglish var fjórði Liverpool leikmaöurinn til aö hljóta þessa útnefningu á s.l. sex árum og segir þaö sina sögu um styrkleika liðsins. 1 ööru sæti i kosningunni i gær- kvöldi varö Argentínumaöurinn Osvaldo Ardiles en þriðji var Liam Brady hjá Arsenal, sem var i siðasta mánuði kosinn knatt- spyrnumaöur ársins af félögum sinum i deildakeppninni. FH vann FH vann i gærkvöldi Breiöablik 3:2 I Litlu bikarkeppninni á Vallargeröisvelli I Kópavogi. Leikurinn var oft og tiðum mjög fjörugur og var sigur FH verö- skuldaöur. • Johann Cruyff fagnar hér marki hjá Ajax, en þar hóf hann feril sinn og náöi heimsfrægö. ÍR - FH í kvöld t kvöld kl. 19 cigast við 1R og FH í siðari undanúrslitaleik bikarkeppni HSt og fer leikur- inn fram f Laugardalshöllinni. Vikingar eru þegar komnir I úrslitin. sem fram fara á sunnudagskvöldið cn um hitt sætiö munu FH og 1R bltast i kvöld. Þessi lið hafa fyrirfram ekki veriö talin sigurstrangleg i bikarnum, en þaö viröist hafa gleymst t hita málsins að bæöi þessi liö geta leikið prýöis- góöan handknattleik þegar sá gáliinn er á þeim, en i vetur hefur hvorugt þessara liða sýnt neitt stórkostlegt. 1R- ingar lögöu Valsmenn bara sannfærandi 23:18 I 1. deild- inni rétt fyrir lok tslandsmóts- ins og FH vann t.d. Viking i fyrri leik liöanna i Hafnarfiröi snemma i vetur. Þess á milli hefur félögunum ekki tekist neitt afburöavel upp en i kvöld ætti að veröa um hörkuviður- eign að ræöa og er ekki gott aö spá um úrslit svona fyrir fram. Hallast veröur þó frekar aösigri FH,en allt getur gerst. Cruyff til Allt bendir nú til þess aö knatt- spyrnusnillingurinn Johann Cruyff gangi til liös viö banda- rlska auöjöfraliðið New York Cosmos- Cruyff hefur til langs tima neitaö aö taka fram skóna á ný, en allir vita þaö, aö ætli Cosmos sér aö ná f einhvern leik- mann, þá gera þeir þaö — fyrr eöa slöar. Eftir þvf sem hollenska blaöiö De Telegraf segir.munu Cruyff Cosmos? hafa veriö boönar sem svara 350 milljónum islenskra króna fyrir eins árs samning viö félagiö, og i þessum samningi mun vera kvæöi þess efnis, aö Cruyff geti framlengt samninginn um eitt ár til viöbótar. Cosmos vill ekki staöfesta þessa frétt, en visar henni heldur ekki á bug, þannig aö meira en litiö þykir benda til þess aö Cruyff gangi til liös viö þá. Mikill hugur er i keppendum og má fastlega búast við þvi, aö ár- angurinn á mótinu veröi góöur. Breiddin i lyftingunum hér á landi hefur aukist gifurlega sl. tvö ár, og nú er þegar kominn sterkur kjarni ungra lyftingamanna á Akureyri og i Vestmannaeyjum. Reykvikingar hafa ekki látið sinn hlut eftir liggja og KR teflir fram mjög sterkum hópi lyftinga- manna. I landsliöinu eru 6 KR- ingar, þrir frá Akureyri og einn Armenningur — Guömundur Sig- urösson, sem er einn af frum- kvöölum iþróttarinnar hérlendis. A morgun verður keppti i létt- ari flokkunum (upp að 82 kg flokki) en á sunnudaginn verður keppti i þyngri flokkunum. Þaö er einkum þar sem viö getum búist viö mjög góöum árangri, en þó Þeir eru heldur betur stórhuga kapparnir i Ungmennafélagi Stafholtstungna I Borgarfiröin- um. Þeir ætla sér aö hlaupa um 130 km vegalengd — eins konar boöhlaup — til fjáröflunar fyrir félagiö þann fyrsta maf, og gera þeir ráö fyrir aö hlaupiö taki um 12 klukkustundir i framkvæmd. Hlaupiö mun hefjast kl. 18 1. mai og gert er ráð fyrir aö um 200 manns muni taka þátt i hlaupinu en í öllu félaginu eru rúmlega 200 manns, þannig aö meginþorri félagsmanna leggur þarna hönd á plóginn.Ætlunin er aö safna fé til iþróttahúsbyggingarinnar aö Varmalandi, en þar er nú fyrir- taks sundlaug, en nú vantar þá illilega iþróttahús. Hlaupiö verö- ur um nær allt yfirráöasvæöi félagsins. Yfirburðasigur Reykvíkinga — á innanhúsmóti lögreglumanna Innanhússknattspyrnumót lögreglumanna var haldiö á Akureyri 21.4 1979. Eftirtalin liö tóku þátt I mótinu: Hafnarfjöröur, Keflavik, Rannsóknarlögregla rikisins (RLR), Reykjavfk, Reykjavik old boys (ob), Akureyri. Crslit mótsins. 1. Reykjavfk 8stig. 2. Keflavik 7stig. 3. Akureyri 6stig 4. Reykjavík (ob) 5stig. 5. Hafnarfjöröur 3stig. 6. RLR. 1 stig. Markahlutfall fjögurra efstu liðanna. Reykjavik 35mörkgegn6 Keflavik 14mörkgegn8 Akureyri 16 mörk gegn 19 Reykjavik (ob) I7mörkgegn27 Mótshald að þessu sinni var i höndum Akureyringa, var allt skipulag þeirra á mótinu sjálfu sem og ööru til fyrirmyndar. Mótiö var haldiö i iþrótta- skemmunni og, má segja að þar hafi verið samankomnir u.þ.b. 50 lögreglumenn viðsvegar af landinu til þátttöku I mótinu aö Akureyringum meðtöldum. Mótiö fór mjög vel fram og var oft og tlöum mikil spenna i leikj um. Liö Reykjvikinga fór meö sigur af hólmi i þessu móti. Mót þetta hefur veriö haldiö þrisvar áöur og hefur liö Reykvikinga alltaf unniö þaö. Siöast vann liö- iö bikar þann til eignar er bæjarfógetinn i Hafnarfirði gaf til móts þessa upphaflega. Aö þessu sinni gaf lögreglustjórinn i Reykjavik Sigurjón Sigurös- son, bikar til keppninnar. Umsjón: Sigurður Sverrisson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.