Alþýðublaðið - 22.08.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 22.08.1922, Side 1
Alþýðublaðið Oefið út af Alþýðufloklarant Þríðjudaginn 22. ágdst. Kolahneyksli. 191:, tölebkð Nýkomið: H&waiísn guitar og bsrsnónifcu- piötur. — Að eins íá atykki. Fyrir skömtma gcrði fortnaður Julltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavik íyrirspurn til stjórnar- ráðsins, um hvort Landsverzlun væri hsett að fiytja kol Ekki var svaaið sem fékst greinilegt, held ur rtokkuð ioðið, ea eitthíað var það á þá leið, að það væri ekki fullráðið. Samt vita það nú ailir, að Landsverzlun er hætt að flytja inn kol, og að hjá henni fást eng- in ltol keypt nú. Er óhætt að segja, að öllum almenningi, sem verzlað hefir undanfarið með ko! hjá Landsvetzlun, mis’íki að þurfa nú að fara að kaupa kol annars staðsr. Ætla mætti, að þó Landsverzl- nn væri látin hætta að vetzla með kol, sem eingöugu er gert &f landsstjórninni til þeas að þókn a&t auðvaldsliðuo:, þá yrði hún látin kaupa handa landsjóðsstofn. og þá ekki sízt handa skipum landssjóðs. Þvi æði ankannalegt tná það virðast, að landssjóðar fari að kaupa kol Ltjá kuupmönn- nm, og láta þa græða á innflutn- ingí þeirra, f stað þess að græða sjálfur á því að Iáta Landsverzlun flytja þau inn. . En svo öfugsnúið sem mönnum mun finnast þetta, þá er það nú orðið uppvfst að landsstjórnin kanpir kol til landssjóðsskipanna af Garðari Gíslasyni. Lagarfoss kom hingsð fyrir mokkrum dögum með kolaíarm, og hefir verið að ífferma hann við Iagólfsbakka undsnfarna d«ga. Kdlafarm þenntn htfir atviunu- mílaskrtfstofin Sátið landssjóð kaupa aí Garðari Gíslatyai, og zná af þvf sjá, að núverandi ráða neyti Sigurðar Eggerz er í vasa auðvældsins eagu siður en ráða- neyti Jóas Magaús*oaar. Minst 10 þús. króna gróði hlýtur að vera á innflutnisgi þessa kolafarms. Ea þnð er ekki gróði sem iandssjóður tekar til sfn, með því að láta Landsvetzlua flytja inn kolin, heldur er það gtóði, sem réttur er að Garðari Gíslasyni heildsala. En sf hvesjuf Því er ebki gott að svara. En hitt er vitanícgt og auðakilið hverjum tnanni, að þær þúsundir, sero þaraa eru gefnar eínum heiidsala í Rvík, eru pfndar út úr alþýðunni með sykurtolii, kaffitolli og öðrum toll- um og sköttum. Hvað segir alþýðan um þetta? Á þessi fáheyrða óhæfa að við- gangast án þess sð aokkrum mót mælum sé hreyít? Já og hvað segja kauptnenn? Þykir þeioa betra að Iandssjóður laumi stórfé að Garðari Glslasyni en að Landsverzlun flytji inn þau kol, seni landssjóður þarf sjálfur að kaupa? Ötrúlegt er að þeim þyki það? Margur mun spyrja: Hvernig stendur á því að ekki íengu fleiri cn Garðar að gera tilboð f að selja landssjóði kol, úr því Lsnds- verzlun var ekkí látin kaupa þ&u? Svarið er einfalt: Af þvf Garðar átti að græða á þessul Hitt er annað tnál, hvott menn muni gera sig ánægða með það svar. Garðar Glslason selur landssjóði kolin á 62 krónor smálestina en það er sama verðið og „Kol og Salt“ selur koiin hér f punda- töiu heimfiutt. Er hægt að hugsa sér meiri ósvffni gagavart þjóðinni, ea'þá Hljóðfærahús Ryíkur. &em framia er með þetsum koia- kaupum? Utsvar Landsverzlunar. Níðusjöfnnasrnefndin hér f bæn- um tagði 1917 20000 kr. útsvar á Land&veizlunina. Landsstjórnin þá neitaði að greiða útsvarið, þsr sem Landsverzlunin væri ekki frémur en önnur opinber fyrirtæki útsvaraskyld að lögr.m Mál þetta var dæmt bæði í undirdómi og yfirdóml á þá leið, að Landsverzi- un væri ekki útsvarsskyld, þar sem Iög nr. 18, 1877, “ái eigi til slfks. fyrirtækis sem Lands- verzlunar, og eins og er til orða tekið í landsyfirréttardómnum: „Eigi þykir heldur verður lögjafn- að þsðan eða annsrsstaðar frá tii ússvarsskyidu Landsverzlunarinn ar, enda hefir útsvars eigi verið krafist af nokkurri iandssjóðsstofn ua íyr en nú*. Sfðan hcfir verið hljótt um þetta mál þatigað til nú „Vfsir* gerir það að umræðuefni a). laugardag og keosur með ýms viliandi um- mæli út af þvf, Segir t, d. rangt frá að forstjóii Landsveizlunarinn ar hafi lýst því yfir í vetur á þíagi, „að hann áliti það sana- gjarnt að Landsverzlunin greiddi útsvar". Mrgnús Krístjánsson sagði þar þetta cins og sézt í Þingtlð- indunum: „Þá bem ég að þeirri áttæð- unni, aem sumum þykir nokkru máli sbifta, og hún cr sú, að verzlunin cr laus við oplnber gjöld

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.