Alþýðublaðið - 22.08.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.08.1922, Blaðsíða 2
ALÞTÐUBLAÐIÐ Útboð. Þeir er kyanu að vilja gera tiiboð í breytiogar á húsinu „Nyborg“ á Arnarhólstúni, vitji uppdrátta og lýaingar á teikrmtoíu undirritaða *i. og 23. þ. m ki. 10—12 f. h, gegn io króna gjaldi er endur- greiðist þá aftur er skiiað. Reykjavik 19 ágúst 1912. Húsamelstari ríkisies. Guðjón Samúelsson. samkv. dómsúrskurði. Þetta er eina ástæðan, aem ég get verið háttvirtum framsögumsaní að nokkru leyti sammála um, því ég get faliist á, að það sé ekki f alia staði ósanngjarnt, að verzi unin, meðan hún er i ýrjálsri sam kepni* bæri að einhveiju leyti opinber gjöid tii bæjarþarfa, þar sem hún er rekin. En hinsvegar yrði þá að ákveða upphæðina með samkomulagi niilli hlutaðdgenda, þvf eins og kunnugt er, hefir dóm ur verið uppkveðinn um það, að verzlunin sé ekki útsvarsskyld að lögum*. Er töluverður munur á hvort siíkt er gert þannig af frjáisum vilja þingsins eða opinbert fyrir- tæki beinlínis gert að skattstofni fyrir bæja- og sveitaféiögin Niðurjöfnunarnefndin lagði samt sem áður nú í vetur 25000 kr. útsvar á Landsverzlunina, að eftir þvf sem sagt er á móti ráði lög- íræðings sfns og minni hluta nefnd- arinnar, sem vildi fara aðra og hyggilegri leið, til þess að ná fé til bæjðrþarfa. Landsvetzlunarfor- stjórinn mun áður en þetta var ákveðið, hafa skýrt nefndarmönn- um frá, að hann teldi sjálfsagtað neita útsvarsskyldu Landsverzlun- ar, en vildi ráðleggja nsfndinni að fá landsitjórnina tii þess að leggja fyrir alþingi tiilögur um að Laadsveizlumn af fúsum vilja greiði bænum átgjaid eftir á&tæð- um hennar og bæjarins og mun hafa lofað að gera aitt Ul þess að fá þetta samþykt. Það mun af flestum ef ekki öli- um lögfræðingum, vera iitið þann- ig á þetta útsvarsmál, að Lands- verzlun hijóti að vinna það og sé ekki fremur útsvarsskyld að l'óg- ttm, heldur en póstur, sími eöa aðrar opinberar stofnanir, sem geta * Auðkent af greinarhöfuadi. verið afðsamar. eða jafnvel rfkis sjóður sjáifur. Hinsvegar verður þvf ekki neitað -ð sanngjarnt er að Landsveizlunin iétti á einhvern ‘aátt undir skattabyrðum borgara hér í bæ, þar sem húre hefir að alaðsetur, ekki eingösgu með greiðslu tii rikissjóðs, heidur einn- ig að nokkru leytí til bæjarsjóðs, enda er það fjöldi bæjarmaana, sem hefir það eitt út á verziunlna að setja, að hún leggi ekkei t tii bæjzrþar fa beinlinis, því að óbein- linis fer þangað auðvitað mikið fé f hafnargjöld, lóðarleigur og vinnulaun. Fyrir þá menn, sem vilja ærlega góðan árangur af þessu míli var þvf clíki neuna eitt að gera, reyna að fá þvf áorkað að roálið kæroist ian á þingið og kæmist þar fram, en til þess er hcppilegt sð fí Lndsstjórnina til þess að veita þvf sitt íalít’ngi, og það fæst vatt nema með samn- ingum við hana Þessa ieið hefðu iapiaðarmenn f bæjarstjórn og niðurjöínunarnetnd kosið. Andatæðingar Landsverziunar i bæjarstjórn og niðurjöfnunarnefnd hafa kosið hina leiðina, iáta mál- id fara tii dómstóianna, sem vfst má telja, að sé að eins kostnað- arauki fyrir bæjarsjóð (og tekju- auki fyrir lögmennina (án þess að aeitfc hifist upp úr þvf, annað en hinn fyrri dómur. En hvaða mánni gefcur dottið í hug að eftir að málaþras hafi staðið um þessa útsvarsskyldu, þá yrði aiþingi og stjórn jafnfús á framlög frá Lands verzluninni, eins og ef farið yrð) samningaleiðinaí En tiigangur borgarstjóraiiðsins er Ifka kanske frekar úlíúð við verzlunina heldur en að fá fé f bæjarsjóð? *** Óíýrir gramníjinar nýkomnir í Hljóðfærahús Reykjavikur. £anðskj5ri8. 1 gær ki. iol/a var byijað að telja afckvæði sem greidd höfðu verið við laudskjörið 8. júlf sl. og féliu atkvæðin þannig á list- ana: AJiati 2039, B 3196, C 2675, D 3259. E 633. En ótaldar eru ailar breytingar á Hstunum; en jafnvel þótt að þær hafi verið allmiklar, munu þær ekki breyta töðinni á listunum Ritfreg’n Henry Diderichsen: Annle Besant. Þýðendur: Þórð- ur Edíiosssoa og Sig. Kr, Pétursson Koatnaðarm.: Sieindór Gunnarsson. Rvik 1922. Féiagsprenfcsaiiðjaa,. (Frh.). í grein ftegntitans f biaðinu var þvi haldið fram, að guðspekihreyf- ingin grundvallist á þeirri trú eða vissa, að i mörg þúsund ár hafi verið til bræðrai&g þeirra manna, er ssafa lifað sjálfsafnsitunar og andiegu Iffi jarðvist eftir jarðvist og með þvi hafi þeir náð þvf þroskastigi, sem óhugsandi er að mannféiagið í heild sinni nái fyr en að mörg þúsund árum liðnum. Það er þó ekkert óeðlilegt eða yfirnáttúriegt við þroska þessara andlegu mikilmenna að undan- skildu þw*f, í.ð þau hafa þroskast fyr en aðrk. Samfara þessum mikla þrosba þeirra, er tllheyra þessu bræðralagi og guðspekihgar nefna veojuiega meistara, er meðal annars meiri þekking á náttúru- lögmálunum er. hinir vestrænu vfsindamenn hafa öðlast enn sem komið er. Og í þessari þekkingu er fólginn leyndardómurinn, cr virðist hvila yfir bréfum þeitn, sem H. P. EÍl&vatsky, Annie Be- saai og fleírum guöspekingum hafa boríst frá melsturunum. Hin austrænu vísindi hafa kom- ist með eðliiegum hætti svo langt,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.