Tíminn - 06.06.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.06.1979, Blaðsíða 7
MiOvikudagur 6, júní, 1979 7 Heimir Pálsson: Stefnur og straumar I Isienskum búkmenntum frá 1550.1ðunn 1978. Heimir Pálsson segir I bókmenntasögu sinni að ekki sé slst ástæöa til að minna á umfangsmikiö framlag Steingrim Thorsteinssonar i þýddum söngtextum, sem fljótt náöu miklum vinsældum og útbreiðslu er rómantísk tónlist barst hingaö til lands á siöustu áratugum 19. aldar. Þetta er slst ofmælt. En margir söngtextarnir voru frumsamdir. Eg elska yöur þér Islands fjöll, ÞU bláfjallageim- ur, Ég reiö um sumaraftan einn, Hvar eru fuglar, Frjálst er i fjallasal og Nú er sumar eru frumsamin Islensk ljóö. Svo mætti lengi telja. Sennilega er fáum fyllilega ljóst hve veiga- mikill þáttur Steingrims I skáld. Vitanlega var hann einn af lærisveinum Brandesar en hann var lika alla ævi aðdáandi Steingríms. Þaö er ekki ofmælt að_ meMerö Þorsteins á háttum þyki til mikillar fyrirmyndar. Égheld aö ekkert af meiri hátt- ar skáldum fyrir hans daga hafi veriö jafn vandvirkt og kröfu- hart um réttar reglur háttanna. Ég held hann hafi aldrei látiö eftir sér aö sleppa áherslulausu atkvæöi fremst I hendingu þar sem þaö á aö vera en slikt viröist ekki hafa þótt tiltökumál fyrir hans daga og jafnvel sjálf- sagt skáldaleyfi. Um þettagiltu strangari reglur en áöur eftir aö Þorsteinn var kominn til sögnn- ar. Þaö má kannski segja aö verulega stórstigir hafi íslensk- Heimir bendir á aö I síðarí sögum sinum fylgi Einar persónunum oft þar til þær hafi tekiö sinnaskiptum, oröiö sátt- fúsar og fyrirgefiö. Þá var þaö skoðun hans aö sáttfýsi og góövild væru sáluhjálparatriöi. Hefnigjarn maöur og heiftræk- inn skapaöi sjálfum sér helviti. Hann taldi sig hafa sannanir fyrir því aö þetta lögmál næöi út yfir gröf og dauöa. En þó aö þessi boöskapur væri honum aöalatriöi allan slöari hluta æv- innariþurfti hann ekki aö vlkja frá grundvelli raunsæisstefn- unnar. En þar sem mörg raunsæisskáld héldu sig fremur við efnislegar nauösynjar manna en andlega þörf er talaö um borgaralegt raunsæi eins og Heimir segir. Heldur ónákvæmt er aö segja eins og hjartaö segir, njóta þess aö vera náttúrubarn. Þetta getur sjálfsagt allt veriö i samhljóöan viö nýrómantlkina. En Einar var ekki búinn aö tala út. 1 næsta erindi finnst mér hann gera grein fyrir þvi hvers vegna hann á ekki samleiö meö þeim nýrómantlsku. Þar segir: Þaö er s vo hollt aö heyra þittmál, heilbrigt og laust viö hiö skrúfaöa prjál og sérgæöings fordild svartsýnnaanda sem sönginn og lifiö sér eiturblanda, sem leika sittönuga apaspii Iuppgeröarhryggöaf aö vera semveiklasmekksinnbiö volæðissóninn, sem viljandi slá á hjáróma tóninn. Þetta er tilþrifamikil ádeila og markviss. Ég veit ekki um Þig hryllirviöfegurösem hjúpar hvaö spillt er, þú hatar þann kraftsem vinnur hvaöillt er, þú f i nnur a ö k ær leik ans e öli innst er ást til hinsgóöa, hvelágt sem finnst. Þá feröu aö elska höfund þlns hjarta, þá hækkar þitt mark —yfir sólina bjarta, og andi þinn játast ódáins- kenning um almáttka.fórnandi skapandi þrenning. Hér hygg ég aö Einar Benediktsson sé aö hugsa um feril sjálfs sin og lýsa eigin þroskaferli og þeirri heimspeki sem mótar skáldskap hans. Þaö er eölilegt framhald þessara hugleiðinga aö hann óski þess aö skáldkonan unga feti þennan þ-oskaferil sem fljótast: Halldór Kristjánsson: Við strauma bókmenntanna — siðari hluti ritdóms — sönglifi þjóöarinnar hefur veriö. Isienskt söngvasafn sem Sigfús Einarsson bjó til prentunar — fjárlögin — geyma 300 lög en aðeins færri texta, þar sem tvö lög eru viö einstaka texta. Þar eru 75 textar komnir frá Steingrlmi og er mikill , meirihluti þeirra sagður frumsaminn enda þótt áhrifa erlendra texta gæti meira og minna á sumum þeirra. Eí viö lítum á söngvasafn þaö sem Jónas Helgason gaf út á ár- unum kringuml880 er hlutur Steingrims miklu meiri. Þar á hann meirihluta söngtextanna a.m.k. f sumum heftunum. Þegar þess er gætt hve almennur söngur var mikill þáttur I skemmtanalifi og samkvæmislffi framan af þess- ari öld skynja menn betur mikil- vægi þessara áhrifa. Fólk lasröi þessa söngtexta. Bestu og ljúf- ustu minningar margra voru bundnar þeim stundum er þeir voru saman komnir meö æsku- vinum þar sem lagiö var tekiö. Þá var þaö Steingrlmur Thorsteinsson sem öörum frem- ur lagöi þeim orö á tungu. Þar komst enginn nálægt honum. Þannig hefur Steingri'mur oröiö flestum meiri áhrifa- maöur í menningarllfi Islend- inga um alllangt skeiö. Frá hon- um var runniö margt sem sung- iö var inn i hjarta þriggja kynslóöa aö minnsta kosti. Mótsagnir hjá Matthiasi. A blaösiðu 111 segir aö hægur vandi sé aö finna i ljóöum Matthíasar Jochumsonar dæmi þar sem fullyrðingsýnist standa gegn fullyröingu. Þvi til sönn- unar er birt siöasta erindi úr kvæöinu um haflsinn. Þaö erindi er vel valiö sem sýnis- horn af kveöskap Matthlasar. 1 öllum hans skáldskap er sú trú aö aldrei fýkur fis né strá fram úr alvalds hendi. Þvl gat hann sagt við Dettifoss: Hertu þig heljar bleikur, hræöa skaltu ei mig. Guödómsgeislinn leikur gegnum sjálfan þig. Hjá haflsnum fann hann allt sem andann fælir, allt sem grimmd og hörku stælir, en spuröi samt hvort hann væri kannski farg sem þrýstir fjööur fólgins llfs. Því svaraöi hann ekki og þurfti raunar ekki svar viö slikri spurningu þvl aö Lífiö hvorki skilur þú néhel. TrU þú, upp Ur djUpi dauöa drottins rennur fagra hvel. Matthías sá mótsagnir llfsins og andstæöur þess, en þetta var trú hans og hana boöaöi hann stöðugt. Lærisveinar Brandesar Þorsteinn Erlingssoner dæmi um þaö hve erfitt er að flokka ir skáldsagnahöfundar ekki orö- iö fýrr en komiö var talsvert fram á 20. öldina. Þó er þetta vafasamt oröalag þar sem Einar Kvaran, Jón Trausti Þorgils gjallandi, Torfhildur og Guömudur á Sandi voru öll aö verki fyrir og um aldamót. Vafasamt oröalag er á blaösi'öu 120 þar sem sagt er aö samhliöa þvi sem velgengni borgaranna jókst „fjölgaöi stór- um þeim sem lltiö sem ekkert báru Ur býtum.” Þetta kann að visu aö eiga einkum viö aörar þjóöir. Þaö breytir þó ekki miklu. Þaö er misskilningur aö efna- hagur hinna snauöustu hafi far- ið versnandi. Fátækt fólk var til áöur, blásnautt. Þegar hér var komið sögu var beinn sultur og hungursneyö úr sögunni, en skortur alls ekki. Biliö milli stéttanna varö meira til um- ræðu en áöur vegna þess aö öreigarnir eignuöust talsmenn og tókuaö vakna tilvitundar um rétt sinn — ekki vegna þess aö örbirgöin væri ný i sögunni. Hér færi vel á þvi aö vlkja orðalagi dálltiö viö. Dálltiö skýtur þaö skökku viö aö á siöu 121 kemur tilvitnun á dönsku. Aöur er búiö aö þýöa ummæliúr Noröurlandamálum. Sjálfsagt skilja þeir sem þetta lesa þessi orö Brandear þótt óþýdd séu svo ungt sem fóUt byrjar dönskunám. En þaö er jafn skritiö fyrir þvl að þessi eina tilvitnun er dönsk. Rétt er þaö aö verslunin var aö mestu I höndum danskra manna fram undir siðustu alda- mót. Hitt varekki gottheldur að islenskir kaupmenn voru aö mestu I Danmörku á vetrum og urðu þannig meira og minna danskir. Verslunin þurfti aö vera erlendis. Islensku kaupmennirnir uröu aö fylgja verslun sinni eftir eins og Jón Sigurösson oröaöi þaö. Vershin- in átti heima erlendis og var stjórnaö þaöan alla tlö meöan landiö var slmalaust. Þá er kannski ekki sem heppi- legastoröalagaö segja aöEinar Kvaran hafi oröiö talsmaöur splritismans I staö raunsæis. Hann hélt flestum einkennum raunsæisskáldanna þótt hann yrði talsmaöur splritismans. Hins vegar var það ekki_ samkvæmt forskrift Brandesar, en raunsæisstefnan var annaö en hann. aö ritdeila þeirra Einars og Sigurðar Nordals hafi veriö um framhaldsltf. Ekki er erfikvæði Guömundar á Sandi um Kristján ferjumann aö öllu I anda raunsæis- bókmennta. Niöurlagserindiö er ekki eftir þeirri forskrift: Konungurinn heiöum hári horföi milt á þennan gest, slitinn af aö ferja og fóöra fýrir ekkert mann og lest, setti hann I sinu rlki sólskinsmegin, á hvltan hest. A blaðsiðu 134 er rætt um aldahvörf I Evrópu þar sem raunsæisstefnan vlkur fyrir nýrómantlk. Þeirri breytingu er lýst meö þessum oröum: „Einstaklingnum erá ný skipaö I öndvegi.” Áöur var vitnaö I fyrirlestur Hannesar Hafstein til aö gera grein fyrir stefnu raunsæismanna. Þarsagöi hann meöal annars: „Ti'mans heróp er líf persónunnar, ekki gloria um hina afdregnu hugmynd: þjóð.” Persónan hlýtur að vera einstaklingur. Sögur þeirra Gests og Einars, Þorgils gjallanda og Jóns Trausta voru um einstaklinga. Hitt er alveg vafalaust aö með nýrómantik- inni er áhersla lögö á dulin öfl i sál einstaklingsins. Einar Benediktsson og nýrómatikin. Höfundur segir aö Einar Benediktsson sé eitt þeirra skálda sem meö rökum veröi talinn fylgja nýrómantisku stefnunni. Ég held aö Einar verði ekki talinn til þeirrar stefnu. Hann er stórbrotiö skáld og sérstæður heimsspekingur aö engin dægurstefna á hann. Einar hefur kannski aldrei gert grein fyrir skáldskaparstefnu sinni.Égheldaö megi lesa hana út Ur ljóði hans: Til Huldu. Þaö birtist I blaöi áriö 1904. Þaö er sannarlega eitt þeirra ljóöa sem gott er aö lesa meö bókmennta- sögu. Fyrsta erindiö er svona: — Þúgleösteins oghjartaö sjálft þér segir og syngur meö náttúrubarnsins þú viltað þig leiöi listanna r°<^’ vegir til ljóssins áttar, — til þess ertukvödd. Dalasvanninn meösjálfunna menning, sólguönum drekkur þú bragaskál, meðátrUnaöfastaní ungri „ , , sál áaflsogkærleiksog feguröar þrenning. Hér dvelur Einar viö þaö sem hann telur jákvæö einkenni á unguskáldi. Köllun skáldsins er aö vlsa til ljóssins áttar meö lotningu fyrir sólguönum og örugga trú á máttinn, kærleikann og feguröina. A þeirri leiö er gott aö gleðjast skarpari ádeilu á stíl og tlsku þeirra skálda sem komu fram um þessar mundir og stundum ortu vissulegar af uppgeröar- hryggö afaövera til. En I þriöja erindinubendirEinar skáldkon- unni ungu á leið til meiri þroska: ÞUleitar aösamhljóm I söng og óöi og setur þér markiö fjarlægt oghátt, þó enn nái skeytin ogskammt oglágt, tilskotmiðsþUstefnir I hverju ljóöi,— Svo framastu af sjálfsdáö I frónskri menning, frjálsog þó bundini stllsins skoröum, meðfleirihugsunum, færri orðum, með form og sniöeftir listanna kenning. Einar vissi þaö aö enda þótt Hulda væri góöskáld var hún ekki oröin stórskáld. Þvl benti hann henni á veginn til aukins {x-oska. En hann vissi lfka aö þó vandvirkni og ástundun séu nauösynleg skilyröi þess aö ná fullkomnun veröurenginn mikiö skáld af sllku einu saman. Til þess þarf llka ltfsreynslu. Þvl segir hann: — Svo opnast þln sjón eina sorgarnótt fyrir sól þeirri er aldrei hverfur I æginn, og upp frá þvl þráiröu, eiliföardaginn meðEdenslif sins slunga þrótt. Þásnýröu þérinn — aöþeim æöraheimi, augu þih skyggnast I draumanna geimi og alls staðar séröu aö ltf er ljós, viöllnskarar dauöans, — I hrimskuggans rós. Sjónin opnast eina sogarnótt. Skáldiöverður aöfinna til. Eöli- legar og óspilltar tilfinningar náttúrubarnsins kenna þeirrar alvöru og þjáningar sem stendur fyrir svefni og þá opnast augun fyrir hinu guð- dómlega, — þeirri sól sem aldrei gengur til viöar. En slfk llfsreynsla hefur viötækari áhrif á tilfinningallf skáldsins: Komfljótt,kom fljóttyfir brúna sem byggir þér braut til marksins — og sigurþér tryggir. Drekktu af geislunum, dalarós, — og dyldu þig ei hver skóp þeirra ljós. Þá festist þitt útsáþ I akursins skaut og yngir upp dalsins lautir og hóla. Þá lifirðu I framtiö meö fölnað skraut, fyrsti gróöur vors nýjasta skóla. Niöurlagsoröin eru sönnun þess aö höfundi þeirra hefur þótt ástæöa til aö finna eitthvaö nýtt til mótvægis rikjandi skáldskaparstefnu. Oröin um þaö líf sem skáldiö eigi fyrir höndum eru I samræmi viö þaö sem hann sagði annars staöar: Ljóö er hiö eina sem lifir allt. Guðlast og Alþýðubókin I sambandi viö Bréf til Láru er sagt aö málaferli hafi risiö út af guðlasti. Þar man ég ekki eftir ööru en málaferlunum gegn Brynjólfi Bjarnasyni vegna ritdóms um bókina. Þaö voru ummæli Brynjólfs um guöshugmynd kirkjunnar á liönum tlma sem uröu tilefni málaferla og sektardóms. Um þaö er i sjálfu sér athyglisverö og fróöleg saga en vafasamt aö rétt sé aö tæpa á henni á þennan hátt i' svona yfirliti. A blaöslöu 149 er sagt aö meö Alþýöubókinni hafi Halldór Kiljan Laxness hafiö áratuga langa baráttu slna fyrir bættum kjörum almennings, auknu félagslegu réttlæti og breyttu skipulagi. Hann er vlst eini maðurinn sem getiö er um aö hafi beitt sér fyrir bættum kjör- um. Ekki skal þaö I efa dregiö aö Halldór hafi viljað vel og um- mælin þvi rétt aö þvi leyti. Hins vegar var þessi barátta hafin áöur meö blaöagreinum I Alþýöublaöinu og Veröi. vafasamt er aö sumt 1 Alþýöu- bókinni falli undir þá baráttu. Og enga einstaka kjarabót Islensks almennings er hægt aö tengja baráttu þessa skálds. Þaö er svo önnur saga aö skemmtilegt viöfangsefni væri aö gera textasamanburð á fýrstu Utgáfu og siöari útgáfum af Alþýöubókinni. Ónákvæmur prósentureikningur. Talaö er um átök á götum Reykjavlkur „þegar til stóö aö lækka laun verkamanna I atvinnubótavinnu um 30% og önnur laun til samræmis.” Þetta er ekki nógu gott. Kaup I atvinnubótavinnunni var kr. 1.36 á klst. og átti aö veröa ein króna. Þetta er ekki 30% lækk- un, heldur því sem næst 26,47%. Ekkert liggur fyrir um þaö aö til Framhald á bls 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.