Tíminn - 06.06.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.06.1979, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 6, júni, 1979 11 Myndir: Róbert Guðni Þorsteinsson, f iski fræðingur.við slitþolsvélina sem notuð er tð þess að prófa styrkleika efnis i veiðarfærum. Jón Bogason aldursgreinir þorsk meö athugun og talningu árhringja i kvörnum. Aöalsteinn Sigurðsson fiskifræðingur með nt sitt um grá- lúðuna. Sigfús Schopka fiskifræðmgur. islenskar rannsóknir á þorski ná nú yfir hálfrar aldar skeiö Jákvæð skýrsla Raunvísinda- stofnunar um hreinsitækin hjá Lýsi og Mjöl hi. GP— Nýlega hefur veriö gefin út heijar mikil skýrsla um lofthreinsi- tæki þau/ sem sett voru upp við fiskimjölsverk- smiðjuna Lýsi og Mjöl h.f. og sagt var frá i Tím- anum á dögunum. Hreinsitækin eru hönnuð af Jóni Þórðarsyni á Reykjalundi/ en skýrslan er unnin af Raunvísinda- stofnun Háskólans undir stjórn Ævars Jóhannes- sonar. Skýrslan, sem fjallar um hreinsihæfni tækjanna og rann- sóknir i þvi sambandi, sýnir að hreinsibúnaöurinn hentar vel fyrir þá gerð fiskimjölsverk- smiðja sem hér tiðkast. Fjögur veigamestu atriðin eru þau að: Hreinsitækin hjá Lýsi og Mjöl hf. 1. Hreinsun lofttegunda var frá 99,2% til 99,5%. 2. Hreinsun á smáögnum (bræla) var a.m.k. 94%. 3. Lykthreinsun tækjanna sé undir engum kringumstæðum lakari en 94% en geti hæglega verið hærri. 4. Miðað við hreinsihæfni er orkunotkun tækjanna sennilega fremur lág samanborið við önnur tæki. Þá kemur fram i skýrslunni að þær bilanir, sem oröiö hafa á tækjabúnaði, eru ekki i sam- bandi við hæfni tækjanna, heldur eru það bilanir á rafmót- orum og blásara ásamt skorti á nægu kælivetni, sem mjög hefur háö rekstri tækjanna. Greiðslukjör útb. Lánstími Vextir Staðgr. 20% 2 mán; 0 0 30% 3 mán. 0 0 35-95% 4-6 mán. 23,5 0 35-95% 3 mán. 0 0 100% 0 0 5%

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.