Tíminn - 06.06.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.06.1979, Blaðsíða 12
12 Miövikudagur 6, júni, 1979 hljóðvarp Miðvikudagur 6. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Björnsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Heima f koti karls og kóngs i ranni” eftir Bailey og Selover (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Viösjá Friðrik Páll Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Kirkjutónlist: „Kom helgur andi, Herra Guö”, mótetta eftir Heinrich Schutz. Krosskórinn í Dresden syngur, Rudolf Mauersberger stj. / Prelúdia og fúga i f-moll eft- ir Bach. Daniel Chorzempa leikur á orgel. / „Gottes Zeit ist die allerbeste Zeit”, kantata nr. 106 eftir Bach. Hertha Töpper, Ernst Hafliger og Theo Adam syngja með Bachkórnum og -hljómsveitinni i Munchen, Karl Richter stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 A vinnustaönum Umsjónarmenn: Haukur Már Haraldsson og Hermann Sveinbjörnsson. Kynnir: Ása Jóhannesdótt- ir. 14.30 Miödegissagan: „Kapp- hlaupiö” eftir Kaare Holt Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina’ (2). 15.00 Miödegistónleikar: Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Moskvu leikur Fantaslu op. 7 „Klettinn” eftir Sergej Rakhmaninoff, Gennadi Rozhdestvenský stj. / Fílharmoníusveitin i Vin leikur Sinfónlu nr. 2 i D-dúr op. 43 eftir Jean Sibelius, Lorin Maazel stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17 .20 Litli barnatím inn. Stjórnandi: Unnur Stefáns- dóttir. Litið inní leikskólann Alftaborg og hlustað á söng, sögulestur og frásagnir barna, auk þess sem þau eru tekin tali. 17.40 Tónleikar. 18.00 Vfösjá (endurtekin frá morgninum). 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Fréttaauki. Til- kynningar 19.35 Einsöngur I Utvarpssal: Svala Nielsen syngur lög eftir Ingólf Sveinsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.00 Kammertónleikar a. Dagmar Simonkova leikur tvö pianólög op. 65 eftir Václav Jan Tomásek. b. Fé- lagar i Kammersveitinni i Quebec leika Kvintett i G-dúr fyrir blásara og strengjasveit eftir Johann Cristian Bach og Adagio og rondó (K617) fyrir selestu og blásara eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 20.30 tJtvarpssagan: „Fórn- arlambiö” eftir Hermann Hesse Hlynur Arnason lýk- ur lestri þýðingar sinnar (14). 21.00 Píanósónata nr. 8íB-dúr op. 84 eftirSergej Prokofjeff Lazar Berman leikur. 21.30 Ljóö eftir Kristin Bjarnason frá Asi I Vatns- dal Hrafnhildur Kristins- dóttir les. 21.45 íþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.05 Aö austan Birgir Stefánsson kennari á Fá- skrúðsfirði segir frá. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 6. júní 1979 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30. Barbapapa Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siðast- liönum sunnudegi. 20.35 Lifsglaöir apakettír A hólma nokkrum við strönd Puerto Rico búa einir 500 rhesus-apar fjarri skarkala heimsins. Þessu litla og skemmtilega samfélagi svipar um margt til sam- félags mannanna, en það var stofnað fyrir réttum fjörutlu árum, til þess aö vísindamenn gætu athugað hegðun apanna. Þýðandi og þulur Cskar Ingimarsson. 21.05 Valdadraumar Fimmti þáttur. Efni fjóröa þáttar: Jósef Armaghefnir loforðið, sem hann gaf Katrinu Hennessey, og kvænist dótt- ur hennar, Bernadettu. Sean Armagh, bróðir Jósefs, er orðinn kunnur veikalýðsleiðtogi. Hann er ákærður fyrir skemmdar- verk, sem hann er saklaus af, og dæmdur til dauða. Jósef bjargar honum til þess aö mannorð fjölskyld- unnar haldist óflekkað. Jósef hittir Elisabetu Healey, sem nú er ekkja Toms Hennessey , og hann fellir hug til hennar. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 21.55 Svlar tala viö Alexander Haig Varsjárbandalagsrlk- in hafa á að skipa meiri mannafía og herbúnað en NATO, og þeirri spurningu hefur verið varpað fram, hvort þau gætu hemumiö Vestur-Evrópu á fáeinum vikum, ef þaukæröu sig um. Yfirmaöur herafla NATO svarar þessari spurningu og öðrum I þætti frá sænska sjónvarpinu. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska Sjónvarpið) 22.25 Dagskrárlok. Frá Tónlistarskólanum á Akranesi Staða skólastjóra við Tónlistarskólann Akranesi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er ákveðinn til 20. júni n.k. Nánari upplýsingar gefur formaður skólanefndar, Haukur Sigurðsson i sima 93-1211 eða 93-2459 frá 11. júni n.k. Skólanefnd. „Heyrðu, viltu biöja hann Gvend jaka aö koma út I slag”. DENNI DÆMALAUSI .------------------- Heilsugæsla Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla apóteka I Reykjavlk vikuna 1. júní til 7. júnf er I Ingólfs Apóteki og einnig er Laugarnesapótek opið til kl. 10 öll kvöld nema sunnudagskvöld. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Þriðjudaginn 5. júnl hefst SUMARAÆTLUN Strætis- vagna Kópavogs. Er þá ekið á 15 mlnútna fresti i stað 12 min. I VETRARÁÆTLUN. Akstur á kvöldin og um helgar er óbreyttur, 20 min. á milli feröa. Aætlunarspjöld fást i vögnun- um og á Skiptistöðinni I Kópa- vogi. 8.-11. júnl kl. 20.00 Þórsmörk. Gist I upphituðu húsi. Farnar verða gönguferðir um Mörk- ina. Fariö I Stakkholtsgjá. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Feröafélaglslands. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður slmi 51100. Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiboröslokurt 81212. Miövikudaginn 6. júnl kl. 20.00. Heiömörk Aburðadreifing. Þetta er síöasta ferðin I Heið- mörk á þessu vori. Frítt. Fararstjóri: Sveinn ólafsson. Feröafélag tslands. Hafnarf jörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni slmi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöíd til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavlk- ur. önæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferðis ónæmiskortin. JAKOBÍNUVAKA Fimmtudagskvöldiö 7. júni efiiir Rauösokkahreyfingin til dagskrár úr verkum Jakoblnu Siguröardóttur I Norræna hús- inu og hefst hún kl. 20.30. Þar verður bæöi lesiö leikiö og sungiö, og skáldkonan hefur þegiö boö rauösokka um aö koma og hlýöa á þrátt fyrir haröindi noröanlands. Meöal efnis er leikþátturinn Nei, sem var saminn fyrir sýningu Akureyringa á Ertu nú ánægö, kerling? Leiknir veröa kaflar úr Lifandi vatn- inu og Snörunni, lesiö úr Sög- Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið ög sjúkrabifreið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring! Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I slm- svaraþjónustu borgarstarfe- ^manna 27311. unni af Snæbjörtu Eldsdóttur og Ketilriði Kotungsdóttur, Dægurvísu ogSjö vindum grá- um. Ljóð eftir Jakobinu verða ýmist lesin eða sungin. Helga Sigurjónsdóttir flytur inngang að dagskránni en flytjendur verða leikarar úr Þjóðleikhúsinu, félagar úr Al- þýðuleikhúsinu óg Rauð- sokkahreyfingunni. Þær Fjóla ólafsdóttir og Olga Guðrún Arnadóttir hafa báðar samið lög við ljóö Jakobinu I tilefni dagskrárinnar sem þær frum- flytja þar. Rauðsokkahreyfingin. Minningarkort Minningarkort liknarsjóös As- laugar K.P. Maack I Kópavogi fást hjá eftirtöldum aðilum: Sjúkrasamlagi Kópavogs, Digranesvegi 10. Versl. Hllö, Hliöarvegi 29. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57. Bóka og rit- fangaversl. Veda, Hamraborg 5. Pósthúsið Kópavogi, Digra- nesvegi 9. Guðriði Arnadóttur, Kársnesbraut 55, simi 40612. Guðrúnu Emils, Brúarósi, simi 40268. Sigriði Glsladóttur, Kópavogsbraut 45, slmi 41286. ; :og Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhlíð 25, Reykjav. slmi 14139. Minningakort Sjálfsbjargar félags fatlaöra , fást á eftir- töldum stööúm I Reykjavlk, Reykjavlkur Apóteki, Garðs- apóteki, Kjötborg Búöargeröi 10. Bókabúöin Alfheimum 6. Bókabúö Grimsbæ viö Bústaöaveg. Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10. Skrif- stofu Sjálfsbjargar Hátóni, 12. Hafnarfiröi Bókabúö Ölivers Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guömundsson öldugötu 9. Kópavogi Pósthús Kópavogs. Mosfellssveit Bókaversl. Snerra, Þverholti. ; ' Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. >' " ---------------- Tilkynningar - ■ Árbæjarsafn. Frá og með 1. júní til 1. september er opiö frá kl. 13 til 18 alla daga nema mánudaga. Veitingar I Dillonshúsi. Strætisvagn er leið 10 frá Hlemmi. Nemendasamband Mennta- skólans á Akureyri heldur vorfagnað að Hótel Sögu 8. júní n.k. hann hefst meö borö- haldi kl. 19,30. Heiöursgestir eru Þórhildur Steingrimsdótt- ir og Hermann Stefánsson. Ræðumaður kvöldsins verður Jóhann S. Hannesson. Skráðfrá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 29/5 1 01-Bandarikjadollar 337.20 338.00 31/5 1 02-Sterlingspund 695,65 697.25 1 03-Kanadadollar 290.50 291.20 - 100 04-Danskar krónur 6148,50 6163,10 - 100 05-Norskar krónur 6502.50 6517.90 - 100 06-Sænskar krónur 7691.90 7710.20 - 100 07-Finnsk mörk 8432.10 8452.10 - 100 08-Franskir frankar 7626.80 7644,90 - 100 09-Belg.frankar 1099.10 1101.70 - 100 10-Svissn.frankar 19509.90 19556.20 - 100 11-Gyllini 16123.60 16161.80 - 100 12-V-Þýsk mörk 17666.00 17707.90 100 13-LIrur 39.49 39.59 - 100 14-Austurr.Sch 2400.00 2405.70 - 100 15.-Escudos 677.10 678.70 100 16-Pesetar 509.60 510.80 - 100 17-Yen 153.52 153.88 Breytingar fra siðustu skráningu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.