Tíminn - 06.06.1979, Blaðsíða 17

Tíminn - 06.06.1979, Blaðsíða 17
Miftvikudagur 6. iúni. I97fl 17 ..Fimmtugir” Akureyrarstúdent ar. Fimmtugir” stúdentar gera sér glaðan dag Norftanstúdentar sem út- skrifuftust frá Menntaskólanum á Akureyri vorift 1929, héldu upp á 50árastúdentsafmælift meft hófi á Hótel Sögu fimmtudagskvöldift 31. mai. Þetta var annar ár- gangur ..Akureyrarstúdenta” en áftur haffti Menntaskólinn i Reykjavik haft „einkarétt” á stúdentsprófi. Vorift 1927 hélt hópur nemenda er menntunar Lóðamat gamla miðbæjarins endurskoðað Kás — Eins og kunnugt er þá hefúr Reykjavikurborg farift þess á leit viö Fasteignamat rikisins og f jármálaráöuneytift aft lóftamati gamla miftbænum verfti endurskoftaö þar sem þaö sé allt of hátt. Nýlega hefur fjármála- ráftuneytift sent bréf til borgar- stjórans í Reykjavik, þar sem þaft segist geta fallist á þaft fyrir sitt leyti aft nú þegar veröi fram- kvæmd endurskoftun á lóöamati, sem nái þó til borgarinnar allrar. Er þessi ákvörftun tekin i fram- haldi af viftræftum, sem átt hafa sér staft á milli þessara aftila. Hafa ráftuneytismenn sannfærst um aö ýmsar grundvallar- breytingarhafi oröift á lóftaverfti i Reykjavik, frá þvi sem gengift var út frá i aftalmati árift 1969. Enginn ísblll á Lækjartorg Kás — Borgarráft hefur hafnaft umsókn Þorsteins Arnar Þor- steinssonarumaftfáaö framleifta og selja isvörur úr Isbil á Lækjar- torgi. Var sú ákvöröun tekin eftir aö umsögn barst frá Heilbrigftis- ráfti um þetta erindi, sem var nei- kvæft. haföi notiö i' Gagnfræftaskólanum á Akureyri, þ.e. framhaldsdeild þar suftur og lauk stúdentsprófi meft mjög góftum árangri. Var t.d. Þórarinn Björnsson siftar skólameistari i' þeim hópi. Nú fékk skólinn á Akureyri mennta- skólaréttindi og lauk fyrsti ár- gangurinn prófi 1928. Þaö ár út- skrifuftust 5 en s jö 1929. Úr þvi fór norftanstúdentum verulega fjölg- andi. Flestir stúdentanna frá 1929 héldu utan til háskólanáms i Dan- mörku og Þýskalandi. llentist einn ytra. Myndin á Hótel Sögu sýnir „fimmtuga” Akureyrarstúdenta meft mökum sinum. Viö borfts- endann til hægri Guftlaug Þor- steinsdóttir og Ingólfur Davifts- son (meöstúdentshúfu) þá Gústaf A. Agústsson og Anna Lisa Pétursson fyrir miöju borfti hjá blómunum, svo Gestur ölafsson, Agnes Daviftsson og Jón Sigur- geirsson vift borftsendann. NUERU QÓÐRÁÐ ODYR! Þér er boóiö aö hafa samband viö verkfræöi- og tæknimenntaöa ráögjafa Tæknimiöstöövar- innar ef þú vilt þiggja góö ráö i sambandi viö ettirfarandi: Þrýstijafnarar, smurglös, síur Eitt samtal viö ráögjafa okkar, án skuldbindingar, getur sparaö þér stórfé hvort sem um er aö ræöa vangaveltur um nýkaup __ eöa vandamál viö endurnýjun eöa^ viögerö á þvi sem fyrir er. VERSLUN - RÁÐGJÖF- VIÐGERDA RÞJÓNUS TA IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF Smiðjuveg66. 200 Kópavogi S:(911-76600 Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.