Tíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 14. júni 1979 Royal VÖRUGÆÐUNUM MÁ ÆTÍÐ TREYSTA Frá gagnfræöaskólanum Hvolsvelli Skólinn býður upp á nám i 1. áfanga iðn- náms (fornám) aimenna bóknámsdeiid og 2. áfanga iðnnáms (janúar-mai) Umsóknarfrestur til 25. júni. Upplýsingar i sima 99-5124 Skólanefnd Trésmíðameistari óskast til starfa úti á landi. Verkefni nægi- leg og eru á sviði fiskiðnaðar. Húsnæði á staðnum. Aðeins maður með reynslu og góð meðmæli kemur til greina. Þeir sem hafa áhuga á þessu leggi nafn og upp- lýsingar á auglýsingadeild Timans merkt „1424”. Námskeið um viðgerðir á einangrunargleri Dagana 19. júni og 20. júni verða haldin verkleg námskeið i viðgerðum á einangr- unargleri. Leiðbeinandi verður Knud Mogensen ráðgjafi við Teknologisk Insti- tut i Danmörku. Námskeiðin standa yfir frá kl. 9—17 hvorn dag og verða haldin i Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins að Keldnaholti. Þátttökugjald er kr. 30 þús., matur og kaffi innifalið. Þátttaka tilkynnist Iðntæknistofnun ís- lands, simi 8-15-33. Iðntæknistofnun íslands Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. Kýr óskast Viljum kaupa nokkrar góðar mjólkurkýr. Lipur og viljug hryssa til sölu á sama stað. Simi 99-5066. MLARK II S — nýju endurbættu rafsuðu-i64av,r’,5_4'00 mm. TÆKIN 150 amp. Eru meö innbyggöu öryggi til varnar yfir- hitun. Handhæg og ódýr. Þyngd aðeins 18 kg. Oftast f yrírligg jandi: Rafsuðukapall/ raf suðuhjálmar og tangir. Lr ARAAULA 7 - SIMI 84450 Evrópskar DC-10 þotur í loftið á ný Farls/Reuter — Douglas DC-10 þotur, sem skráöar eru I Evrópu munu hefja flug á ný næsta þriöjudag, eftir þvi sem franski flugmálastjórinn, Claude Abra- ham, tiikynnti i gær. Flugyfirvöld I 21 Evrópulandi ákváöu I gær aö setja aliar DC- 10 þotur, sem skráöar eru I Evrópu, I þjónustu 19. jiini n.k. Claude Abraham sagöi aö DC- 10 þoturnar muni ekki fljúga til Snýr Obote, fyrrum forseti Uganda, aftur heim? Kampala/Reuter — Fyrrver- andi Uganda-forseti Milton Obote, sem Idi Amfn hrakti frá völdum 1971, hefur I huga aö koma aftur heim eftir átta ára útlegö i Tanzaniu, eftir þvl sem dagblöö I Uganda skýröu frá 1 dag. Staöfestar fréttir segja aö nú- verandi Oganda forseti Yusufu Lule, hafi fullvissaö Obote um aö hann hafi sama rétt og aðrir Ugandamenn til aö koma aftur heim og hjálpa til viö uppbygg- ingu landsins. Forseti Tanzaníu, Julius Nyerere, neitar algjörlega aö hann hyggist styöja Obote til valda i Uganda á ný en á fundi Nyerere og Lule Ugandaforseta i Bandarikjanna, þar sem allar DC-10 þotur Bandarikjanna veröa i flugbanni áfram og bandarísk flugyfirvöld hafa bannaö lendingu erlendra DC-10 þota á flugvöllum þar i landi. Milton Obote Tanzaniu um siöustu helgi sagöi Nierere aö þaö væri hagstætt fyrir bæöi löndin aö Obote snéri aftur heim. Carter ætlar að rassskellaKennedy Washington/Reuter — Carter forseti hefur sagt aö hann muni auðveldlega sigra Edward Kennedy, öldungardeildarþing- mann I útnefningu demókrata- flokksins til forsetaframboös. „Ef Kennedy fer I framboö mun ég rassskella hann”, sagöi hann viö hóp þingmanna er þeir sátu aö kvöldveröi i Hvita hús- inu á mánudaginn. Þingmaöurinn Thomas Downey sagöi aö Carter heföi sagt þetta er þeir vorú aö ræöa um fyrirhugaöa útnefningu til forsetakosninganna, en hann var ekki viss um aö allir viö boröiö heföu heyrt þaö svo hann baö Carter aö endurtaka setninguna — sem.og forsetinn geröi. ,,Ef Kennedy fer I framboö, mun ég rassskella hann” sagöi Carter. Almennar skoöanakannanir hafa hvaö eftir annaö látiö I ljós væntanlegan sigur Kennedys. Kennedy hefur aftur á móti hvaö eftir annaö sagt, aö hann ætli ekki I framboð en aö hann muni styöja Carter forseta ef hann óski eftir útnefningu. Vilja fá lausa 17 andófsmenn Sprengja sprakk í Bilbao Bilbao/Reuter — Einn verka- maöur lést og nokkrir særöust er sprengja sprakk I byggingu kjarnorkustöövar I Bilbao i gær. Sprengjan sprakk viö „Lemoniz” orkuveriö, þegar verkamennirnir sem höföu veriö varaöir viö sprengjunni voru á leiö út. Fimm lftra oliutankur sprakk upp. 1 mars s.l. létust tveir verka- menn og fjórtán særöust er sprengja sprakk á sama staö. Aöskilnaöarsinnar Baska lýstu yfir ábyrgö á sprengjunni. Þeir og umhverfisverndarhópar eru á móti orkuverinu, vegna þess aö þaö er staðsett aöeins 15 km frá þéttbýli. Moskva/Reuter — Þeir, sem berjast fyrir mannréttindum i So vétrik junum, fóru þess á leit viö Leonid Brésnjef f gær, aö Anatoly Shcharansky og aörir handteknir mótmælendur yröu látnir iausir sem merki um góöan samningsvilja áöur en hann hitti Carter forseta um helgina. Þeirsögðuaö þaö yki líkurnar á aö bandarlska öldungadeildin mundi staöfesta hernaöarlegu hliöina á Salt 2-samninginum eftir aö þjóðarleiötogarnir tveir höföu undirritaö hann. Askorunin var undirrituö af meðlimum „Helsinki”-hópsins svokallaöa sem berst fyrir auknum mannréttindum. Nóbelskáldiö Andrei Sakarov, ásamt öörum mótmælendum skrifaöi undir áskorunina þó hann sé ekki formlegur meölim- ur hópsins. Þar er skoraö á aö láta lausa 17 andófsmenn sem nú eru i fangelsi þrælkunarvinnu eöa út- legö þar á meöal Shcharansky sem er rússneskur gyöingur. Erlendar Cl[ Umsjón: fréttir Gunnhildur Óskarsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.