Tíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 8
Fimmtudagur 14. júnl 1979 Fimmtudagur 14. júni 1979 9 major , 't Eigum nú þessar vin- sælu sláttuvélar, meó og án drifs. Meó eóa án gras- safnara. Vinnslu- breydd 46 og 51 sm. Veró frá kr. 121.756,- Frá happdrættinu Dreqið verður í Happdrættinu 15. júní Drætti ekki frestað Þeir sem hafa fengið heimsenda miða eru vinsamlega beðnir að senda greiðslu sem fyrst. VORHAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS Heilsugæslustöð Kópavogs Meinatækni vantar til afleysinga, i ágúst. Upplýsingar gefnar á rannsóknarstofu. Simi 40400. Lausar kennarastöður Til umsóknar eru eftirfarandi stöður við grunnskóla Bolungarvikur: 1. Staða iþróttakennara. 2. Mynd- og handmenntakennara. 3. Almennar kennarastöður. Umsóknarfrestur er til 25. júni. Upplýsingar gefa skólastjóri: Gunnar Ragnarsson i sima 94-7288 og ólafur Kristjánsson i sima 94-7175. Skipulagsstjóri Starf forstöðumanns skipuiagsskrifstofu Sveitarféiaga á Austuriandi auglýsist hér með til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa sérmenntun i skipulagsfræðum og nokkra starfsreynslu við skipulagsvinnu. Umsóknarfrestur er til 30. júni nk. Umsóknir sendist skrifstofu Sambands sveitarfélaga i Austurlandskjördæmi, Lagarási 8, Egilsstöðum. Danir smlða fullkomin nótaskip Danir eru nú að endur- bæta fiskveiðiflota sinn, og nýlega bættust tvö fullkomin nótaveiðiskip í flotann, MARIE POLARIS og GEYSIR. Þetta eru nótaskip, svip- uð stóru loðnuskipunum okkar, en geta auk þess veitt í flot og botnvörpu. Skipin eru ætluð til makrílveiða, kolmunna- veiða, síldveiða og spær- lingsveiða að sögn heim- ildamanna, og munu þau veiða í Atlantshafi og á miðunum við Noreg. Marie Polaris og Geysir. Skipin, sem eins og dður sagði heita Marie Polaris og Geysir, eru svipuð að gerð og voru bæði smiðuð i Aalborg Værft, þar sem mörg skip hafa verið smiö- uð fyrir Islendinga. Þau eru ekki nákvæmlega eins, þótt byggð séu eftir sömu plasti (polyurethane foam). Lestarnar eru um 1120 rúm- metrar og er þeim skipt I sex rými, en rennihuröir eru á milli (vatnsheldar). Skipin eru búin skiptiskrúfu og bóg og skutskrúfu. (þver- skrúfu). Þá eru skipin búin tveim 250 hestafla VOLVO PENTA ljósa- vélum, og einni 80 hestafla frá sama framleiðanda til notkunar i höfnum. Skipin eru 176 feta löng og ibúðir eru fyrir 17 manna áhöfn. Það eru fimm eins manns klef- ar, sex tveggja manna klefar og sjúkraklefi. Þá eru hljómtæki um allt skip, stereo útvarp og litasjónvarp. Skip þessi hafa vakiö mikla og verðskuldaða athygli. JG teikningum. Farið var að sér- kröfum og geröar ýmsar breyt- ingar i samvinnu við eigendur og skipstjóra skipanna. Skipin eru um 932 rúmlestir og þau eru búin 2100 hestafla Wichmann-disilvélum. Þaö er nýmæli, að Geysir getur ýmist sett afla sinn i kassa, lausan i lestar, eða i sjótanka, sem eru kældir. Þá eru bæði skipin búin veltitönkum, sem hægja hreyf- ingar og minnka velting, en þaö getur haft sitt aö segja um gæöi aflans, þegar i land er komið um langan veg i slæmu veöri. Það sem vakið hefur athygli eru fallegar og rúmgóöar Ibúðir skipverja. Sambyggð kraft- blökk, viraspil og togvinda hef- ur vakið athygli, en henni má stjórna á stjórnpalli. Þar eru m.a. tvær tromlur er taka 1500 metra af vir. Netatromla tekur 15 rúmmetra og átakskraftur er 25 tonn (tómt spil). Togspil hafa 22.5 tonna kraft. Eru spilin drifin meö dælu frá aðalvél. Vel frá öllu gengið Lestarnar eru varóar með epoxy húð, lika tankar, og ein- angrun er úr sérstöku frauö- Asigeir Sigurösson stjórnar 200 manna hljúmsveit ungiinga i Iþrótta húsinu á Selfossi 26. mai. Mynd Sigrún Hjaltadóttir. Vel heppnað skólahljómsveitamót á Selfossi Laugardaginn 26. mai sl. var haldið Skólahljómsveitamót i Iþróttahúsi Gagnfræðaskólans á Selfossi. Þaö voru 9 hljómsveitir sem tóku þátt I mótinu. Léku þær þr jú lög, hver I sinu lagi og að lok- um léku þær allar sameiginlega. Mótið hófst kl. 15 með setn- ingarávarpi Asgeirs Sigurðs- sonar, skólastjóra Tónlistarskól- ans á Selfossi. Fagnaði hann þvi að mótið væri að þessu sinni haldið á Selfossi. Þakkaöi hann Foreldrafélaginu og fleiri félaga- samtökum I bænum, hjálp ogaö- stoö við undirbúning og fram- kvæmd mótsins. Þarnæst fluttiávarp, Hafsteinn Þorvaldsson, bæjarráðsmaður á Selfossi. Aö loknu ávarpi afhenti hann öllum stjórnendum hljóm- sveitanna, merki Selfossbæjar, til minja um mótiö og komuna til Selfossbæjar. Þvi næst afhenti frú Alma Hansen, skólastjóri tón- listarskóla Garðabæjar, Asgeiri Sigurössyni, stjórnanda motsins, ljósmynd frá siðasta skólahljóm- sveitamóti, en það var haldið I Garðabæ. Skólahljómsveitirnar komu fram i þessari röö: Skólahljóm- sveit Garðabæjar, stjórnandi, Björn R. Einarsson, Skólahljóm- sveit Hafnarfjarðar, Skólahljóm- Reynir Guðnason, Skólahljóm- sveit Hverageröis, stjórnandi, Guðmundur Eiriksson, Skóla- hljómsveit Mosfellssveitar, stjórnandi, Birgir Sveinsson, Skólahljómsveiteldriunglinga úr Mosfellssveit, stjórnandi Birgir Sveinsson, Skólahljómsveit Nes- kaupstaöar, stjórnandi, Haraldur Guömundsson, Skólahljómsveit Njarövikur, stjórnandi, örn Óskarsson, Skólahljómsveit Sel- tjarnarness, stjórnandi, Atli Guð- laugsson, Skólahljómsveit Sel- foss, lék siöust undir stjórn As- geirs Sigurössonar. Að siðustu léku hljómsveitirnar allar sameiginlega undir stjórn Asgeirs Sigurðssonar þrjú lög. Hámarki náði „stemmningin” er hljómlistarfólkið, safnaðist saman i eina 200 manna hljóm- sveit og lék með hressilegum gönguhraöa I lokin „Oxar viö ána” — Hrifandi stund aö sjá og heyra þetta unga og fallega fólk fylla hið glæsilega hús „Töfra tónum”. Stjórnendur skólahljómsveit- anna mega vel una undirtektum áheyrenda og þeim árangri sem þeir og þeirra nemendur hafa náö. \ Málfar mis- jafnt eftir kyni tilfinningabundnara hjá konum HEI — „Kvennarannsóknir i hugvis- indum” nefnist samnorræn ráðstefna er haldin var i Noregi 7.-10. mai s.l. Þátttakendur voru 70-80, flestir fræði- menn i einhverri grein kvennasögu. Fjórir fulltrúar voru frá islandi. A ráðstefnunni voru fluttir fyrir- lestrar og einnig störfuðu umræðu- hópar. Meðal þess sem fram kom var að ákvæði um kvennasögurannsóknir verði sett i kennsluskrár háskólanna, og að styrkveitingar til kvennasögu- rannsókna hafi fyrst á allra siðustu árum verið umtalsverðar. Karl Wærness háskólarektor vakti athygli á að nauösynlegt væri að kvennasögurannsóknir beindust inn á þá bráut að sýna virðingarstööu kvenna. Þess væri ekki aö vænta aö konur séu reiðubúnar að berjast fyrir réttindum sinum, fái þær eingöngu neikvætt mat á konum úr kvennasögu- rannsóknum. Þvi væri æskilegt að rannsóknir á sögu kvenna geti einnig sýnt styrk þeirra.Undir þessi orð tóku margir. M.a. sagði Kari Vangsnes að við rannsóknir, ekki sist félagsfræð- inga, á kvennasögu, hefði komiö I ljós vanmat á hlutdeild kvenna I samfé- laginu, störfum þeirra og erfiðleikum. Væru félagsfræðingar farnir að kalla þéssar rannsóknir „vesaldarrann- sóknir”. 1 fyrirlestri Claes-Christian Elerts, um málvisindi, sagðist hann hafa komist að þvi aö málfar væri misjafnt eftir kyni. Það væri tilfinningabundn- ara hjá konum. Könnun á ritgerðum menntaskólanema hefði sýnt að stúlkur skrifa lengri ritgerðir með styttri setn- ingum og nálgast meira talmál en pilt- Vestmannaeyjar: Minnisvaröi um björgunarskipið Þór A sjómannadaginn var afhjúp- aður I Vestmannaeyjum minnis- varði um björgunarskipið Þór, sem Eyjamenn keyptu og gerðu út á sinum tima og var visir að is- lenskri landhelgisgæslu. Viö af- hjúpun minnisvarðans flutti Claf- ur A. Kristjánsson ræðu og sagöi hann m.a.: Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, flutti ávarp. Þessi minnisvarði er reistur til heiðurs þvl fólki hér i Eyjum, sem á sinum tima tók karlmannlega á móti þeim mikla vanda sjóslysa og ágangi erlendra veiöiskipa, sem var yfirþyrmandi á þessum árum, meö þvi að sameinast um kaup á björgunarskipinu Þór, sem siðar þróaöist I það aö verða upphaf innlendrar landhelgis- gæslu. Þegar rikissjóður yfirtók skipið varð það þar með fyrsta varðskip i eigu hinnar Islensku landhelgis- gæslu, sem i dag er orðinn floti skipa, sem háð hefir harða bar- áttu við erlenda landhelgisbrjóta og jafnvel bjargað þjóðinni frá veröandi örbirgð, með þvi að varna erlendum skipum rányrkju innan landhelgi, og þar með forð- að frá gjöreyðingu fiskistofna við landið. Meðal annars hefir þessi varn- arbarátta dregið Landhelgis- gæsluna út I þorskastrið við Bretaveldi og vakið heimsathygli með hinum dularfullu viraklipp- um, sem veiðiþjófar og verndarar þeirra stóðu ráðþrota fyrir, án beitingar manndrápsvopna, sem ekki kom til. Nokkrir aidraðir sjómenn hlutu viðurkenningu á sjómannadag- inn. Þeir kunna enn áralagið f Eyjum þótt flotinn sé orðinn vél- væddur. Konur úr Slysavarnarfélaginu stóðu heiðursvörð er minnis- varðinn var afhjúpaður. Tlma- myndir Villi Kr. G. A minnisvarðanum er þessi skjöldur. brautryöjendur í Benidorm feröum. Reyndir fararstjórar, þjálfaö starfsfólk. Næsta brottför 20. júní. Seljum farseöla úm allan heim á lægsta verði. M Ferðamiðstöðin hf. AÐALSTRÆTI 9 — SIMI 28133

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.