Tíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 14. júni 1979 11 oqooqqog Mesta hlaup sem vitað er um -Landshlaup FRÍ hefst 17. júní Frjálsíþróttasambandið boðaði til blaðamanna- fundar í gær og greindu menn þeir, er mestan þunga hafa borið af undirbúningi hlaupsins/ frá því helsta sem það snertir. Sigurður Helgason formaður nefndar þeirrar sem með stjórn og undirbúning hlaupsins fer sagði að þefta hlaup væri það mesta sinnar tegundar sem vitað er um. Alls yrðu hlaupnir um 2500 km og þátttakendur yrðu umeða yfir 3000. Oll héraðssambönd innan ISÍ taka þátt og meira að segja Vestmannaeyingar einnig. Þeir koma með flugvél til lands og hlaupa liklega i Rangárvalla- sýslu. Flestir þátttakenda koma frá ÚlA eða rúmlega 500 og eru það um 8% af íbúum umdæmis OIA. Það jafngildir þvi að 10 þúsund Reykvikingar tækju sig til. En svo við vikjum að hlaupinu sjálfu þá hefst það á Laugar- dalsvelli á sunnudaginn eins og áður sagði með þvi að örn Eiðs- son formaður FRÍ flytur stutt ávarp og hann afhendir síðan Gisla Halldórssyni forseta 1S1 kefli það sem hlaupið verður með. Siðan mun Gisli afhenda borgarstjóranum i Reykjavfk Agli Skúla Ingibergssyni keflið og mun hann hlaupa fyrstu 200 metrana. Sfðan tekur Úlfar Þórðarson við og hleypur næstu 200 metra, þá Eirikur Tómasson LANDSHLAUt F.R.Z. og loks Rúnar Gunnarsson slökkviliðsstjóri, en þeir hlaupa sina 200 metrana hvor. ,, . . " Þá taka við félagar úr hinum ýmsu iþróttafélögum og siðan rekur hver képpandinn annan. 10 ára afmælismót Píerre Robert 1979 Hiðárlega Pierre Robert golf- mót verftur haldið á Nesvellin- um á Seltjarnarnesi dagana 14-17 júnln.k. oger þetta íaáriö i röð sem Pierre Robert golf- mótiö er haldið. PierreRobert golfmótið nýtur slvaxandi vinsælda og er nú orð- ið langstærsta og fjölmennasta golfmótið á landinu næst á eftir sjálfu lslandsmótinu. Keppt veröur i átta flokkum karla, kvenna ogunglinga. Rað- aöerí karla ogkvennaflokk eft- ir forgjöf viðkomandi en I ungl- inga pg drengjaflokk eftir aldri, 18 ár a o g yngri fara i eldri flo kk 15 ára og yngri I drengjaflokk. Aldurmiðast við 1. jiilin.k. Þeir piltar sem hafa forgjöf 6 eða lægri leika i meistaraflokki karla en keppni þeirra verður sunnudaginn 17. júni. Búist er við öllum bestu kylf- ingum landsins þar sem keppn- in gefur mikilvæg stig til lands- liðsins. Annars hefst keppnin a fimmtudaginn þá leika konur og unglingar en daginn eftir verður leikið f 3. flokki karla með for- gjöf 19-24. A laugardaginn verð- ur keppt I tveim flokkum 1 flokkikarla mð forgjöf 7-12 og 2 flokki karla með forgjöf 13-18. Leiknar eru 18 holur I þessum flokkum. Búist er við miklu fjölmenni á sunnudaginn sem er siðasti keppnisdagur og þá berjast meistaraflokksmenn i 36 holu keppni. 011 verðlaun til keppninnar eru gefin af umboðsmanni Pierre Robert hér á landi tslensk Ameriska, Verslunarfé- laginu h.f. Skráning á mótið er hafin I golfskálanum á Stór Reykjavik- ursvæðinu. Siminn i golfskalan- um á Nesinu er 17930. Firmakeppni Vals Dagana 7.-8. júli held- Ur 2. flokkur Vals Firmakeppni í knatt- spyrnu. Yður er boðin þátttaka i keppninni. Þátttökugjald er 30.000 kr. Þátttaka tilkynnist í Valsheimilið i sima 11134 eftir kl. 5, og þar verða allar nánari upp- lýsingar veittar. • Leikreglur: Leiktlmi er 2 x 15 mln. með 5 mfn. I leikhlé. 4 lið leika saman i riðli og leika allir við alla. Sigurvegararnir i riðla- keppninni leika sioan til úrslita, og er leikið með utsláttarfyrir- komulagi, þ.e. það lið, sem tapar leik, er úr. 7 leikmenn leika i hverju liði og eru ótakmarkaðar innáskiptingar. Engin rangstaða er dæmd, að öðru leyti gilda almennar knattspyrnureglur. Verði jafntefli I leik, skulu úrslit fengin meö vitaspyrnukeppni og tekur hvert lið 3 spyrnur. Sá þá ennþá jafnt er tekin 1 spyrna á lið, þar til öörum hvorum hefur mis- tekist. Vegleg verölaun eru i boði. Sigurvegarar fá að launum stór- an farandbikar og annan minni, sem er til eignar. Einnig fá leik- menntveggja efstu liðanna verð- launapeninga. Verði af þátttöku yðar, vinsam- legast tilkynniö það fyrir 5. iúli. Viröingarfyllst, 2.flokkurVALS Bikarkeppni KSÍ: Breiðablik sigraði Stjörnuna 3:1 í gærkveldi léku Breiðablik og Stjarnan i bikarkeppni KSt. Fór leikurinn fram á Kópavogsvelli og lyktaði með sigri Breiðabliks, 3:1. Staðan I hálfleik var 2:0 og skoraði Þór Hreiðarsson bæði mörkin, þar af annað úr vita- spyrnu. Sigurjón Ranversson bætti siðan við þriðja marki Breiðabliks I sfðari hálfleik. Leik- menn St jörnunnar voru þó ekki af baki dottnir, skoraði Guðjón Sveinsson eina mark þeirra. Lyktir urðu sem fyrr segir, 3:1. A leið sinni út úr þéttbýlinu verður hlaupið I gegnum Kópa- vog, Hafnarfjörö og Garðabæ og verður komið við á þeim svæð- um þar sem hátiðarhöld eiga sér stað. Það kom fram á fundinum að mikill áhugi er rlkjandi fyrir hlaupinu úti á landi og menn væru bjartsýnir á að tlmar myndu standast. Vlða verður þátttakendum tekið með mikilli viðhófn og þá einkum og sér I lagi á sýslumörkum. Þannig vitum við að á einum staö verð- ur boðið upp á steiktan gris i skafli. Einnig verður kórsöngur og það kl. 3 að nóttu og lúðra- sveit ein galvösk mætir til leiks. Drápa verður lesin á einum stað og á öðrum verður kona ein til- búin með heitar pönnukökur og kaffi. Það er ljóst af fundinum, sem boðað var til i gær, og á upptaln- ingunni hér að ofan að allt verð- ur og hefur verið gert til þess aö þetta mesta hlaup I Islandssög- unni megi verða sem best og mest. Kefli þaö sem hlaupiö verður meö er skorið ilt úr islensku birki af Halldóri Sigurðssyni tréskurðarmeistara á Egils- stöðum. Hlaupið hefst á Laugardals- velli á sunnudaginn kl. 14.50 og er stefnt að þvl að þvl ljúki kl. 8.20 að morgni 26. júni, einnig á Laugardalsvelli. —SK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.