Tíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 14. júni 1979 hljóðvarp Fimmtudagur 14. juni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn.7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfrégnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Armann Kr. Einarsson heldur áfram að lesa ævintýri sitt „Höllin bak við hamrana” (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjónarmenn: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. Rætt við Birgi R. Gunnarsson húsasmiða- meistara og Gunnar Kjartansson starfsmann útflutningsmiðstöðvar iðn- a ða rins. 11.15 Morguntónieikar: Eberhard Wáchter, Grazi- ella Sciutti og Giuseppe Taddei syngja ariur Ur „Don Giovanni” eftir Moz- art/ Trieste-trlóið leikur Trió i B-dúr fyrir pianó, liðlu og selló op. 99 eftir Franz Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12. 20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Kapphlaupið” eftir Kare Holt Sigurður Gunnarsson les þýöingu sina (8). 15.00 Miðdegistónleikar: Roger Boutry og Kammersveitin i Saar leika Konsertþátt I G-dúr fyrir pianó og hljómsveit op 92 eftir Robert Schumann, Karl Ristenpart stj. / Rikis- hljómsveitin I Dresden leik- ur Sinfóniu i d-moll eftir César Franck, Kurt Sander- ling stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttauki. Tilkynningar. 19.35 Dagiegt mái Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einstöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Gæfusmiöir” eftir Asu Sólveigu Leikstjóri : Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: SU ljósa, Steinunn Jóhannesdóttir. Sú dökka, Saga Jónsdóttir. 21.15 Gestur i Utvarpssal: Elfrun Gabriei frá Leipzig leikur pfanóverk eftir Mozart, S jostakovi tsj, Geissler og Debussy. 21.45 A ferð meö Jóni Jónssyni j arð fræðingi, Tómas Einarsson og Jón leggja leiö sina um nágrenni Hafnar- fjarðar. 22.15 Einsöngur:Edith Mathis syngur lög eftir Mozart, Bernhard Klee leikur á pianó. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Áfangar Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guöni RUnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp: Leikrit eftir Asu Sólveigu í kvöld Fimmtudaginn 14. júni kl. 20.10 verður flutt leikritiö „Gæfusmiöir” eftir Asu Sólveigu. Leikstjóri er GIsli Halldórsson, en með hlutverkin fara Steinunn Jóhannesdóttir og Saga Jónsdóttir. Flutningur leiksins tekur tæpa klukku- stund. _T.vær konur, önnur „sú ljósa” og hin „sú dökka”, báðar fráskildar, hafa Ibúð saman. Þær hafa ekki farið vel Ut Ur skilnaðinum, en ákveða að bjarga sér sem best þær geta. Um leið og þær „gera úttekt” á fortið og nútlö, verður þeimljóst að skilnaður kostar endurmat, bæði á sjálfum sér og öörum. Asa Sólveig er af kynslóö yngri rithöfunda, fædd 1945. Hún hefur skrifað nokkur leikrit, bæði fyrir Utvarp og sjónvarp, og á s.l. ári kom út eftir hana skáldsagan „Leyndarmál Stefániu”. Otysrpið hefur áður flutt tvö leikrit Asu Sólvsigar, „Ounnu” 1973 og ,,Ef ekki I vöku, þá I draumi” 1975. ijí Útboð Vegna sameiginlegra innkaupa borgarstofnana óskasl tilboð I kjötvörur, nýlenduvörur, mjólkurvörur, fisk og fleira. Otboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin veröa opnuð á sama staö fimmtudaginn 5. júli nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGArI Fríkirkjuvogi 3 — Sími 25800 Til sölu notaðar dráttarvélar og heybindivélar New Holland o.fl. Upplýsingar i sima 99- 5313. ",,Það var ekki mér að kenna aö þaö var ilmandi kaffibragö af hárinu á honum — hann getur aldrei setið kyrr eina einustu mlnútu”. DENNI DÆMALAUSI Lögregla og slökkviHð Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjUkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöið simi .51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanír Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn i Reykjavlk og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. ---------------------------- l r Heilsugæsla - Kvöid-, nætur- og helgidaga- varsla apoteka i Reykjavik, vikuna 15.-21. júni er I Lauga- vegs Apóteki og einnig er Holts Apótek opið öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður simi 51100. Sly savaröstofan: Simi 81200, eftir skipti borðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opið öll kvád til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. önæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Tilkynningar Gróðursetningarferð að Ashildarmýri. Arnesinga- félagið i Reykjavik fer i sina árlegu gróðursetningarferð að Ashildarmýri þriöjudaginn 12. júni n.k. Lagt verður af stað frá Búnaðarbankanum við Hlemm kl. 18.00 Stjórnin Frá Snæfellingaféiaginu: Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla i Reykjavík gengst fyrir hópferð á bændahátið Snæ- fellinga að Breiðabliki 23. júni n.k. Þeir sem óska að taka þátt i ferðalaginu tilkynni þátttöku sina til Þorgils eða stjórnar félagsins fyrir 17. júni n.k. Skemmtinefndin. Frá IFR um æfingatima i Hagaskóla. Æfingar verða á mánudögum kl. 8. Borðtennis, lyftingar, boccia, curling. Þriðjudaga kl. 8 lyftingar, boccia og curling. Miðviku- daga og fimmtudaga kl. 8 lyft- ingar, borðtennis, boccia og curling. Laugardaga kl. 14 lyftingar, borðtennis, boccia og curling. Sund út i skólalaug Arbæjar. Laugin er lokuð i júli og ágúst. Þjálfarar eru til staðar mánu- daga, miðvikudaga og fimmtudaga. Vestmannaeyjar 15.-18. júni Farið verður til og frá Vest- mannaeyjum með Herjólfi. Farnar verða skoðunarferöir um Heimaey, bæði i bil og gangandi. Gist I góðu svefn- pokaplássi. Fararstjóri: Guö- rún Þórðardóttir. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstof- unni. Drangey-Málmey-Skagafjörð- ur 22.-25. júnf Snæfellsnes-Breiöaf jörður- Látrabjarg-Dalir 27.-1. júli Nánar auglýst siöar. Feröafélag íslands 15.-17. júni. 1. Þórsmörk. 2. Þjórsárdalur — Hekla. 22. júni. Flugferð til Grimseyjar. 23. -24. júni. Útilega i Marardal. 24. júni. Ferð á sögustaði Njálu. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands. Föstudagur 15. júni kl. 20.00 Þórsmerkurferö, gist I húsi. Farseðlar á skrifstofunni. Laugardagur 16. júni. 1) kl. 08.00. Gönguferð á Heklu. (2 dagar) gist i tjöldum. farseðlar á skrifstofunni. 2) kl. 13.00Esjuganga (fjall árs- ins). Næstsiðasta feröin á þessu vori. Gengið frá melunum fyrir austan Esjuberg. Þátttakendur geta komið á eigin bllum og slegist þar I förina. Farið frá Umferðarmiðstöðinni. 3) kl. 20.00. Miðnæturganga á Skarðsheiði. Stórfenglegur útsýnisstaður i miðnætursól. Fararstj. Þorsteinn Bjarnar. Um næstu helgi: Grimseyjar- ferð I miðnætursól, ferð til Drangeyjar og um Skaga- fjarðardali, útilega I Marardal o.fl. Nánari upplýsinar á skrif- stofunni. Iðkið gönguferðir, kynist landinu. Ferðaféiag tslands. Útivistarferðir Föstud 15. júni kl. 20 Mýrdalur —Hjörleifshöfði — Hafursey o.fl. Gist i húsi, fararstj. Jón I. Bjarnason. Föstud. 22. júni Drangey — Málmey — Þórðarhöföi um Jónsmessuna Hornstrandir I júli, margir möguleikar. Farseðlar og nánari upplýs- ingará skrifst. Lækjarg. 6a. s. 14606. Fimmtud. kl. 20 Létt kvöldganga austan Elliðavatns, fritt f. börn m/fullorðnum. Farið frá B.S.Í. bensinsölu,. Útivist. Stúdentar M.H. vorið 1974 Haldið verður upp á fimm ára stúdentsafmælið með dansleik á annarri hæð Hótel Esju, föstu- daginn 15. júni kl. 20.00 stund- vislega. Nefndin Kvenfélag Kópavogs: Vegna óviðráðanlegra orsaka verður ekkert af sumarferðinni. Ferðanefnd. GENGIÐ Skráð frá Eiping Kl. 12.00 Kaup Sala 29/5 1 01-Bandarikjadollar 337.20 338.00 31/5 1 02-Sterlingspund 695,65 697.25 1 03-Kanadadollar 290.50 291.20 - 100 04-Danskar krónur 6148,50 6163,10 - 100 05-Norskar krónur 6502.50 6517.90 - 100 06-Sænskar krónur 7691.90 7710.20 - 100 07-Finnsk mörk 8432.10 8452.10 - 100 08-Franskir frankar 7626.80 7644,90 - 100 09-Belg.frankar 1099.10 1101.70 - 100 10-Svissn.frankar 19509.90 19556.20 - 100 U-Gyllini 16123.60 16161.80 - 100 12-V-Þýsk mörk 17666.00 17707.90 100 13-Lirur 39.49 39.59 - 100 14-Austurr.Sch 2400.00 2405.70 - 100 15,-Escudos 677.10 678.70 100 16-Pesetar 509.60 510.80 - 100 17-Ýen 153.52 153.88 Breytingar fra siðustu skráningu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.