Tíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 14. júni 1979 13 Sauðburður gekk vel á Eystra-Miðfelli og hér spókar ungviðið sig i sólskininu. Svona litu samvöxnu lömbin út, en þau voru dauð er þau fundust og vargfugl búinn að tæta þau. Vargfugl náði í samvaxin lömb utan. Stundum létum við ærnar verainrii yfir nóttina og tindum þær jafnóðum frá sem báru, það gafstvel. Enþegarsvona margt er tvilembt má vera vel á verði að ekki ruglist undir ánum, þeg- ar margar bera samtlmis. Lömb voru falleg og frísk og þeim virðistfara allvel fram, þó gróður sé i seinna lagi á ferð- inni. Vonandi verður þetta allt betra en á horfðist um tíma, þó vlða séu aðstæður erfiðar, Veðrabreytingin núna til þess betra er ómetanleg fyrir bænd- ur. Eystra-Miðfelli 6/6.1979 Valgaröur L. Jónsson. NÚERU GÓÐRÁÐ ODÝR! Þér er boöið að hafa samband við verkfræði- og tæknimenntaða ráðgjafa Tæknimiðstöðvar- innar ef þú vilt þiggja góð ráð i sambandi við eftirfarandi: Vökva-og loftstrokkar Eitt samtal við ráðgjafa okkar, án skuldbindingar, getur sparað þér stórfé hvort sem um er að ræða vangaveltur um nýkaup eða vandamál við endurnýjun eða viðgerð á þvi sem fyrir er. VERSLUN - RÁÐGJÖF - VIDGERDARÞJÖNUSTA IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF Smiðjuveg 66. 200 Kopavogi S:(91)-76600 Auglýsið í Tímanum Snemma morguns 15. mal 1979 tók ég eftir fuglageri I Balahólfi, hrafni og svartbak. Ég flýtti för minni þangað og fann fljótlega hræaflambi. Þaö var vanskapnaður, tvö lömb sam byggð um bóga. Siður og allur afturhluti beggja lambanna var rétt skapaður, þetta voru hrút- lömb, meðalstórir tvilembing- ar. Lömbin snéru bökum sam- an, svo fætur visuðu i gagnstæða átt. Innyfli öll voru sem i tveim lömbum, nema hvað lungun, hjartað og brjóstkassi var stærra en eðlilegt gat talist, sömuleiðis var höfuð óvenjulega þykkt, með þrjá eyrnasnepla, einn á háhöfði, þar var ekki hljóðhola. Aö ööru leyti var höf- uð rétt skapað, sömuleiðis háls- inn, lömbin voru hvit að lit, ull eðlileg, sömuleiðis fætur, nema hvað þetta var samfast, og meira en það.framhlutinn var sambyggður. Þessi skepna hef- ur lifað og tekið út eðlilegan þroska i móðurkviði og liklega fæðst lifandi, en ekki komist á fætur. Fuglinn er alltaf vakandi yfir hverri skepnu og var þvi þarna tilbúinn að taka til matar sins um leið og eitthvað út af ber. Þarna hefur honum gefist tækifæri og notað það, át innyfli úr öðru lambinu, svo og læri. Við athugun kom i ljós, að ær- in , Depla, 4 ára gömul, sem átti eitt fallegt hrútlamb daginn áð- ur, hefur borið þessum van- skapnaði i viðbót. Við settum Deplu nýborna inn i þetta hólf, þegar við þóttumst vissir um að hún ætti ekki tvö lömb i þetta sinn, sem kom okkur nokkuð á óvart, vegna þess að hún hefur alltaf átt tvö falleg lömb og er góð mjólkurær, einnig vegna þess að flestar ærnar voru tvi- lemdar, sem bornar voru. Við höfðum þann háttinn á að láta ærnar út úr húsahólfinu, út á tún, þegar þær höfðu borið og lömb voru komin á spena, Þetta gafst vel, þó oft værikalt i veðri og hvöss norðanátt. Það var þurrt veður og það hefur mest að segja að lömbin séu þurr og komist á spenann, þá er þeim' nokkuð óhætt og betur komin úti heldur en inni í stlum. Anum gefum viðs vo út bundið gott hey og mjöl i stokka, vitt og breitt um túnið, svo siður afétist, en ungu ánum er svolitið hætt við að verða útundan. Allt gekk þetta prýðisvel, þrátt fyrir óvenjulegan kulda og erfiða að- stöðu hans vegna. Það varð að vaka allan sólarhringinn yfir ánum, sem voru að bera, þvi að úti gátu lömbin króknað i fæð- ingu, ef þau komustekki á fætur strax áður en þau hrimuðu að Komdu. Höldum , af stað'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.