Fréttablaðið - 13.11.2006, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 13.11.2006, Blaðsíða 23
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Við Grafarvoginn fyrirfinnst hverfi sem er eins og lítið þorp í miðri borg. Þetta er Bryggjuhverfið. Bryggjuhverfið er einstakt hverfi þar sem fá má smjörþefinn af stemningu sjávarþorpa. Húsin er einnig máluð í ýmsum litum sem eykur á smábæjarbrag hverfisins. Kittý Johansen er ein þeirra sem búið hefur í hverfinu en flytur sig nú um set. Íbúð Kittýjar við Básbryggju 13 er til sölu en þetta er þriggja herbergja íbúð með sér- inngangi og sérafnotafleti. „Það er ofsalega gott að búa í Bryggjuhverfinu,“ segir Kittý. „Hér er veðursælt, mjög rólegt og barnvænt því beint fyrir framan húsið er róluvöllur og fótboltavöllur þannig að auðvelt er að fylgj- ast með börnunum.“ Íbúðin er í fjölbýlishúsi en Kittý segir að þetta fjölbýli sé sérstakt fyrir ýmsar sakir. „Það má segja að það sé pínulitið eins og maður búi í einbýli. Það er sérinngangur og gengið beint inn af götu og bílastæðin eru beint fyrir utan. Svo er engin sameign að þrífa sem mér finnst rosalega mikill kost- ur.“ Þegar gengið er inn í íbúðina er komið inn í flísalagða forstofu með skáp. Þar inn af er rúmgóð og stór stofa og er útgengt í garðinn. Í eldhúsinu er mahóní-innrétting með upp- þvottavél og mósaíkflísar milli efri og neðri skápa. Á eldhúsgólfinu eru flísar. Baðher- bergið er flísalagt í hólf og gólf og er innrétt- ingin úr mahóníi. Í baðherberginu er bæði sturtuklefi og baðkar. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og á gólf- um beggja er dökkt parket, það sama og í stofunni. Bæði svefnherbergin eru með mahónískápum. Innan íbúðarinnar er einnig geymsla og þvottahús. Íbúðinni fylgir garð- ur. „Svo er líka sameiginlegur skrúðgarður sem borgin heldur við og er hann í miklu uppáhaldi hjá mér,“ bætir Kittý við. Sjávarþorp í borg SPRON Myntlán eru veitt til kaupa, framkvæmda eða endurfjármögnunar á íbúðarhúsnæði eða atvinnuhúsnæði. Unnt er að taka fullt SPRON Myntlán eða blandað lán þar sem helmingur lánsins er myntlán og hinn helmingurinn í íslenskum krónum. Upplýsingar í næsta útibúi SPRON í síma 550 1200, í þjónustuveri SPRON í síma 550 1400 eða á spron.is Gæti lán í erlendri mynt verið lausnin? A RG U S / 06 -0 55 0 Myntlán
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.