Fréttablaðið - 13.11.2006, Side 25

Fréttablaðið - 13.11.2006, Side 25
Að ýmsu þarf huga þegar gert er við rakaskemmdir. Horn í blautrými verða ósjaldan fyrir rakaskemmdum, en allra verst úti verða þó samskeyti gólfs og veggjar. Það er vegna hreyfingar í efninu og það eina sem dugar er að nota fúgukítti sem þolir hreyfing- arnar. Mikilvægt er að nota baðher- bergissílikon og ekkert annað. Í því er sveppaeyðandi efni. Rakaskemmdir er best að finna með því að nota nefið, fúkkalyktin leynir ekki á sér. Gúlpandi plötur eru vísbending um rakaskemmd en með því að stinga hnífsoddi í við er hægt að kanna hvort um fúa sé að ræða. Gæta skal að því að stinga ekki alla leið inn í gegnum rakavörn eða gúmmíhimnu. Best er að ráðgast við fagmann áður en ráðist er í að rífa skemmdirnar upp. Það er hreint ekki á allra færi að gera við raka- skemmdir. Öruggast er að eftirláta fagmanni verkið. Fúkkalyktin leynist ekki 25 26 / TA K TÍ K 3 .1 1. ’0 6 KAUPAUKI 32’’ DiBOSS LCD sjónvarp fylgir öllum ALNO eldhús- innréttingum sem staðfestar eru í nóvember 2006

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.