Fréttablaðið - 13.11.2006, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 13.11.2006, Blaðsíða 38
Hótel 1919 Radisson SAS er rekið í einu sögufrægasta húsi borgarinnar, Eimskipshúsinu. Gunnar V. Andrésson ljós- myndari Fréttablaðins leit þar inn og skoðaði hvernig nýi og gamli tíminn mætast í fallegri hönnun. Í rúm 80 ár voru höfuðstöðvar Eim- skipafélags Íslands í reisulegu hvítu húsi við Pósthússtræti. Í dag er í húsinu starfrækt fjögurra stjörnu lúxushótelið 1919 sem rekið er af Radisson SAS keðjunni. Húsið teiknaði Guðjón Samúels- son, sem var húsasmíðameistari ríkisins, og var byggt á árunum 1919-1921. Það var með stærstu byggingum bæjarins á þeim tíma og jafnframt fyrsta byggingin sem búin var fólkslyftu. Húsið var stækkað um tæpan helming með viðbyggingu á árunum 1977-1979 en sá hluti var teiknaður af Hall- dóri H. Jónssyni arkitekt. Við breytingar á húsinu kom í ljós að það hentaði einstaklega vel til hótelreksturs. Skrifstofuher- bergin voru flest af æskilegri stærð og ekki þurfti að breyta burðarveggjum. Hins vegar mátti ekki breyta hverju sem var, þar sem búið var að friða ýmislegt í húsinu, enda um sögufræga bygg- ingu að ræða. Þar af leiðandi var tekin sú ákvörðun að loka margt af því sem mátti ekki hrófla við inni í veggjum og merki Eimskipafélags- ins sem er utan á húsinu var falið undir merki hótelsins. Hópur frá ARKÍS ehf. sá um að teikna breytingar á húsinu undir stjórn Björns Guðbrandssonar arkitekts. Gamli og nýi tíminn mætast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.