Fréttablaðið - 13.11.2006, Side 42

Fréttablaðið - 13.11.2006, Side 42
Félag fasteignasala Vallartröð 10, Selfossi. Vorum að fá í sölu glæsilegt 420,4m² hesthús. Húsið er innréttað með mjög vönduðum innréttingum. Eignin samanstendur af 12 eins hesta stíum, reiðskemmu, þvottahúsi/snyrtingu og glæsilegri kaffistofu sem er stofa og eldhús í einu rými og inn af því eitt herbergi.Verð 32,5 m. Fagramýri 8, Selfossi Skemmtilegt 114,4 m² endaraðhús ásamt 29,2 m² bílskúr sem er stað- sett í enda götunnar. Íbúðin er forstofa, hol, 3 svefnherbergi, eldhús m/fallegri kirsuberjaspónlagðri innréttingu, baðherbergi m/hornbaðkari og þvottahús. Innangengt er í skúrinn úr forstofu. Verð 25,8 m. Dverghólar 8, Selfossi Í einkasölu 114,0 m² parhús ásamt 30,8 m² bílskúr. Eignin telur rúm- góða stofu m/hurð út á stóran sólpall m/skjólveggjum, eldhús m/ágætri eldhúsinnréttingu, svefnherbergisgang, þrjú svefnherbergi, góðir skápar í hjónaherbergi og baðherbergi m/innréttingu, baðkari m/nuddi og handklæðaofni. Heitur pottur er á verönd. Verð 27,3 m. Ásgarður, gamla skólahúsið, Rangárþingi eystra Um er að ræða 174,4 m² hús byggt árið 1927 að Ásgarði rétt við Hvols- völl þar sem hefur verið rekið gistiheimili síðustu ár. Á neðri hæð er mót- taka, eldhús, veitingaaðstaða og baðherbergi og á efri hæð er setu- stofa, gistipláss og salerni. Verð 24,0 m. Smáratún 20b, Selfossi Um er að ræða góða 4ra herbergja 95,8 m² íbúð í góðu fjölbýli. Eignin telur m.a. sameiginlegan inngang, stofu, eldhús m/upprunalegri innrétt- ingu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf og er þar baðkar, handklæðaofn og tengi f. þvottavél. Verð 17,4 m. Austurvegi 3, Selfossi | S: 480 2900 | Fax: 482 2801 Fr u m Öldubyggð 18, Grímsnes- og Grafningshreppi Um er að ræða reisulegt tveggja hæða sumarhús uþb.92,8 m² ásamt 7088 m² eignarlóð.Húsið er pólskt einingahús sem stendur á steyptum grunni. Húsið samanstendur af fjórum svefnherbergjum, eldhúskrók, stofu, baðherbergi og tveimur geymslum. Gólfhiti er í húsinu. Veröndin er uþb. 80 m² og þar er heitur pottur. Verð 26,0 m. Heiðarbrún 16, Stokkseyri. Vel staðsett 130,6 fm steinsteypt íbúðarhús sem byggt var árið 1943 ásamt 121,5 fm steinsteyptum bílskúr sem er byggður árið 2005. Íbúð- in er töluvert endurnýjuð og skúrinn er mjög glæsilegur. Verð 32,0 m. Kornhús, Ásgarði, Rangárþingi eystra Um er að ræða 109,8 m² tvílyft timbur einbýlishús byggt árið 1934. Eignin telur forstofusnyrtingu, stofu, hol, tvö herbergi og lítið eldhús með sæmilegri innréttingu. Kjallari er undir hluta hússsins og þar eru m.a. þvottahús og baðherbergi. Verð 13,5 m. Öldubyggð 14, Grímsnes- og Grafningshreppi Um er að ræða reisulegt tveggja hæða sumarhús uþb.92,8 m² ásamt 7088 m² eignarlóð. Húsið er pólskt einingahús sem stendur á steyptum grunni. Húsið samanstendur af fjórum svefnherbergjum, eldhúskrók, stofu, baðherbergi og tveimur geymslum. Gólfhiti er í húsinu. Veröndin er uþb. 80 m² og þar er heitur pottur. Verð 26,0 m. Ólafur Björnsson hrl. Lögg. fasteignasali Sigurður Sigurjónsson hrl. Lögg. fasteignasali Christiane L. Bahner hdl. Lögg. fasteignasali Torfi R. Sigurðsson Lögfræðingur Ágúst Stefánsson BA í lögfræði Hallgrímur Óskarsson Sölumaður Ólöf Lilja Eyþórsdóttir Rekstrarfr./sölumaður Steindór Guðmundsson Iðnrekstrarfr./sölumaður Anna Rúnarsdóttir Ritari/skjalavarsla Kristín Kristjánsdóttir Ritari/skjalavarsla

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.