Fréttablaðið - 13.11.2006, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 13.11.2006, Blaðsíða 66
10 11 12 13 14 15 16 Fim. Aukas. upps.9. nóv Fös. 10. nóv Lau. 11. nóv Lau. 18. nóv Sun. 19. nóv Fös. 24. nóv Lau. 25. nóv Miðasala virka daga frá kl. 11-16 og 2 tímum fyrir sýningar. Sími 5629700 www.idno.is Sýningar kl. 20 Sýnt í Iðnó ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA IS LB I 34 64 6 10 /2 00 6Maður, náttúra og mynd Í Landsbankanum, Austurstræti, í afgreiðslusal og á 2. hæð, eru sýnd málverk í eigu Færeyjabanka eftir þrjá af helstu listamönnum færeysku þjóðarinnar. Ingálvur av Reyni Sámal Joensen-Mikines Zacharias Heinesen Sýningin er opin á afgreiðslutíma bankans til 30. nóvember. Smásagan hefur átt á brattan að sækja í útgáfu um langt skeið. Lesendur hafa ekki áttað sig á hversu þægilegt form smásagan er, smásagnasöfn seljast illa og útgefendur halda sig frá þeim. Nýtt íslenskt forlag, Citizen Press, staðsett í London byrjar vel, sendir frá sér safn tíu smá- sagna eftir kunnan lögfræðing og forstjóra, Óskar Magnússon. Hann er kominn af sögufólki og er þaulvanur textasmiður. Og með þessu byrjandaverki sannar lögmaðurinn að hann er lunkinn smásagnahöfundur. Óskar skrifar ísmeygilegan stíl, klæðir sig gjarna í þessum tíu sögum hempu eða annarri lánsflík, talar fyrir munn sóknar- prests, gamals skipstjóra, útgerðar- manns, Íslendings í útreiðartúr með útlendingum og manna í sturtu. Talsniðið er breytilegt, hann er vandur í orðavali og lið- ugur og dregur upp skýrar mannamyndir, bæði með lýsing- um af einstaklingum og atvikum. Þetta er þaulhugsaður texti, hverfist um skýra fléttu hverrar sögu án útúrdúra. Og um allt leikur elskuleg hæðni sem veldur hlátri hjá grandalausum lesanda sem veit varla hvers er von. Og flestar sögurnar enda á loka- hnykk. Dramað er ekki fjarri, hér er ekki gert mikið úr því sem liggur víða undir en Óskar lætur liggja milli línanna. Þetta safn er bráð- skemmtilegt og höfundurinn stekkur vítt og breitt um þjóðlífið, sækir á mið sem bókmennta- menn rata ekki á sökum lélegra samgangna um samfélagið. Þar nýtur Óskar þess að hann hefur víða farið og alltaf verið með opin augun og litið á mannlífið með sínu umburðarlynda skop- skyni. Lesandinn leggur því bókina frá segir feginn og glaður, jafn- vel þótt síðasta sagan taki á væntanlegum gagnrýnanda þessa safns og dragi þann vesæla skríbent sundur og saman í háði. Hér er sem sagt kominn fram skemmtilegur höfundur með persónulega rödd og þjóðlífið allt undir, örlar jafnvel á grimmi- legri þjóðfélagsgagnrýni sem lögð er í munn einstakra per- sóna. Sumt er þarna stórkarla- legt en annað viðkvæmnislegt. Þá er bara að vona að Óskar finni sér meiri tíma frá öðrum störf- um til að skrifa meira, sem fyrst. Lögmaður segir sínar sögur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.