Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.11.2006, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 13.11.2006, Qupperneq 67
The Times They Are A-Changin’, söngleikurinn sem saminn var út frá sönglögum Bobs Dylan og frumsýndur á Broadway hinn 28. október lýkur göngu sinni sunnu- daginn 19. nóvember. Þá verða að baki 28 sýningar á þessu verki sem danshöfundurinn Twyla Tharp átti upphafið að, auk 35 forsýninga. Á máli leikhús- manna vestanhafs er slakt gengi sýningarinnar kallað flopp en til slíkra verkefna er yfirleitt stofn- að með margra ára göngu í huga. Sýningin var upphaflega sett upp í San Diego í janúar, en það er gjarnan háttur framleiðenda stór- söngleikja vestanhafs að reyna þá í smærri borgum áður en ráðist er á stóru markaðssvæðin. Þar var verkið leikið í tæpan mánuð. Tharp er merkilegur danshöfund- ur og hefur gert það gott með ýmsum dansverkum. Enn er í gangi sýning hennar við söngva Billy Joel. Söngleikur floppar Hjónakornin, leikkonan Cate Blanchett og Andrew Upton, leikskáld og þýðandi, sem hér dvöldu í sumar hafa tekið að sér stjórn Sidney Theatre Company í árslok 2007. Blanchett starfaði með þessum ástralska leikflokki með hléum milli kvikmynda, lék þar Heddu Gabler, var í aðal- hlutverki í Klassapíum eftir Caryl Churchill og Oleanna eftir David Mamet, en öll þessi verk eru kunn íslenskum leikhúsgest- um. Nú hyggst hún snúa sér að leikstjórn. Saman munu hjónin leikstýra einþáttungunum Eins- konar Alaska eftir Pinter og Reunion eftir Mamet, en síðan ætlar frúin að stýra Blackbird eftir David Harrow sem frum- sýnt var á Edinborgarhátíðinni í fyrra í leikstjórn Peter Stein og vakti þá gríðarlega athygli. Þar segir af misnotkun ungrar stúlku og eru persónur aðeins tvær. Hún og ofbeldismaðurinn. Maður Blanchett, Upton, vinnur jöfnum höndum sem leikskáld og handritshöfundur. Hinn kunni leikari, Philip Seymour Hoffman (Capote og fleira), leikstýrir á næsta ári nýju verki Uptons, Riflemind. Blanchett leikhússtjóri Hyggst snúa sér að leikstjórn með manni sínum Andrew Upton.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.