Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.11.2006, Qupperneq 81

Fréttablaðið - 13.11.2006, Qupperneq 81
 Fyrsta íslenska kvikmyndin sem ég sá hét „Síðasti bærinn í dalnum“ og sú síðasta var „Mýrin“. Þetta eru ólíkar myndir og erfitt að bera þær saman, ekki síst vegna þess að tímans tönn hefur nagað sundur fyrir mér söguþráðinn í fyrri myndinni svo að eftir sitja aðeins fáeinar slitrur. Þó rámar mig í að aðalpersónurnar hafi verið mjög ungar, eins og Ísland var þá; stelpa og strákur sem bjuggu í sveit. Forvitni og nýjungagirni æskunnar leiddi síðan til þess að börnin fundu sér kraftmikið farartæki sem var töfrakista og flugu af stað á vit ævintýra; gott ef þau lentu ekki um stund í tröllahöndum; en allt fór það vel að lokum. bernska kvikmynd frá upphafsárum íslenskrar kvik- myndagerðar inniheldur ýmis tímanna tákn sem hægt er að túlka sem spásögn um þá framtíð sem beið þjóðarinnar: Ungir Íslending- ar yfirgefa síðasta bæinn í dalnum og færa sér í nyt nær yfirnáttúru- lega tækni, lenda í spennandi ævintýrum og finna fjársóð. Alla vega var „Síðasti bærinn í daln- um“ birtingarmynd draums um ævintýraferð inn í nútímann, en jafnframt angurvær kveðja til fornra búskaparhátta og þeirra trölla og vætta sem höfðu byggt þetta land með okkur í meira en þúsund ár og voru orðin bæði tötraleg og hrum. lifir ekkert eftir af fornum íslenskum hefðum utan einn sviðakjammi. Og persónanna í þeirri mynd bíður ekki spenn- andi ævintýraferð í tækniundri á borð við töfrakistu. Þvert á móti fjallar myndin um þá ógæfu sem getur hlotist af því þegar tæknin sviptir hulunni af vitneskju sem er ekki okkur ætluð. myndirnir „Mýrin“ og „Síðasti bærinn í dalnum“ endur- spegla sinn tíma eins og góð lista- verk gjarnan gera. Barnsleg for- vitni skín út úr fyrri myndinni og klunnaleg frásagnartækni sýnir okkur hversu óstyrk fyrstu skref- in voru. Mýrin er fáguð, fótviss og veraldarvís - og í stað ámátlegra trölla eru komnar hræðilega mennskar óvættir. Félag kvik- myndagerðarmanna fagnar fjöru- tíu ára afmæli um þessar mundir. Töfrakista þeirra samtaka býður upp á ævintýralegar skoðunar- ferðir um íslenska þjóðarsál. Fertug töfrakista
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.