Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 3
WaÖTODAGUR 5. maí 1970. TIMINN 19 Tónlistarnám að vera segir Haukur Guðlaugsson organisti á Akranesi Kirkjukór Akraness og stjórnandi hans, Haukur Guðlaugsson organisti, hafa vakið mikla athygli fyrir fjölbreytt starf á und- anförnuni árum, og hafa ekki aðeins Akurnesingar notið þess að hlusta á kór- inn og Hauk, heldur fjöl- mörg önnur byggðarlög líka. Á dögunum spjallaði fréttamaður Tímans kvöld- stund við Hauk Guð- laugsson um kórinn á Akranesi, og tónlistarnám hans sjálfs. — Hvað hefur bórinn helzt aðhafzt í vetur, Haukur? — Þa3 má segja að við höf- um verið nokkuð dugleg í vet- ur, þvi við buðum ölkim Akur- nesinguim á tíu tónleika, sem við héldum. Þetta var sérstak- lega ánægjulegt fyrir okbur i bórnuim, og bórinn hafði giott af þessu. Á þeissum tónleikuim sáum við mörg ný andilit, en á efniskiránni voru vimsœl að- gengileg lög. Þá héldusm við aðra tónleika, með annarri efn- isskrá en á þessum tírj, og á þeim voru eingöngu sálmalög í raddsetningu eftir Bach, og sálmafforleikir. Mlagnús Jóms- son söngmaður í bórnuim, stjórnaði (þá, og sólknarprestur- imni séra Jón M. Guðjónsson valdi texta sem fluttur var inn á milli. Þá héldum viS tónleika í vor, og'' þar las Tómas Guðmunds- son sikáld úr verkum síniam og spjallaði við áiheyrendur. Krist inn Hallsson söng einsöng með bórnum. Á þessum tónleikum fluttum yið r m. a. verk eftir Magnús Á. Árnason listmálara, þrjú lög eftir gríska tónsbáld- ið Theodorakis. Halldór Jörgen sein, einn kormanna, gerði text- ana við lögin. Þá ftlutti Þórleif- ur Bjamason þátt úr íslands- kluk&u Laxness. Á þessum tónleikum vorum við með slag- hljóðfæri, og spiluðu kórroenn á þau eftir eigin höfði. Tón- leikar þessir voru tvíteknir í Biíótoöllinni, og auk þess voru þeir teiknir upp á seguliband fyrir útvarpið. — Það má sjá á þessu, að þið gerið meira en að syngja bara við messur á Alkranesi. — Já, ég tel að það sé mjög gott fyrir kirfcjubór, að glima við erfiðari verkefni, en venjulegan sáknasöng, það skapar áhuga á söngstarfinu, og úbboman verður betri kirkjukór. Ails tóku 46 manns Haukur Guðlaugsson organisti við orgelið ( Akrancfkirkju ásamt tveim nemendum sínum Ágúst Ármann Þoriákssynl frá Norðfirðl (t.v.) og Sverri Guðmundssyni Hvsmmi í Norðurárdal. Ha«kur segir nokkrum ynigstu nemendum sínum til. þátt í síðustu tónlei&um bórs- ins. — Hvenœr bomstu hingaS til Aikraness? — Ég er búinn að vera tíu ár á Akranesi í haust, kom hingað beint frá Þýzkailandi haustið 1060. Þá tók eg við tdnlistarskólainum hér, kirkju- bórnum og karlabórnrjm. I byrjum árs 1966 var ég í fríi fram á haust, og notaði þá tím ann til að fara til hins fræga orgelsnillings Pernanido Ger- mani í Róm, og var uindir leið sögn hans í nobkra imánuði. — Hvernig stóð á því, að þú fékkst pláss hjá honum? — Það stóð þannig á því, að Pauber qrgelsnillingur kom hingað til lands til hljémleiba- halds, og þá hingað upp á Akra n>es. Ég færði þetta í tail við bann þá, og bom hann því þannig fyrir, að ég fébk að taka pnóf inn í skólann hjá Germani. Eftir profið tók hann mig svo í skólann hjá sér, sem er sbóli Beillagrar Sesselju. Það voru aðeins fjorir nem- endur hjá Germani, og ég var þartna meS fjölskylduna í Bóm, og tel mig hafa haft mjög gott af dvölinni þar. — Hvernig stóð annars á því, að þú fórst út í tónlistina? — Það var nú fyiir tilviljun, að ég fór út í þetta. Þannig er mál með vexti, að mióðurbróðk minn, Kristinn Jónsisotn, var organisti á Eyrarlbabba, og var hann mjög áhiagasamur um itónlíst. Haan heyrði að ég hafði áhuga á aS læra á píanó, ballaði til mín, og spurði hwart mér væri alvara um að læra að spila. Hann bom mér sí'ðan á siporið. Hann hafði efeki lært mikið, en virtist hafa þetta í sér einhiverin v«ginn. Það er dé- lítið undarlegt, en þegar óg var hjá Germani í Hióm þá fiano ég og sá, að það var margt líkt með honum og móðar- broður mánum. Þeir höfðu báð ir svipaða spilaaðfierð, og sróp- aði mjög saman. Kristiwn spil- aði í birkjunni á Kyrarbabkta f 40 ár. Upp úr þessu, tór ég f \ nóm í Reykjavfk og tók bort- fararpróf 20 ára. Fór ég sv» til Siglufjarðar og var þar í 4 ár með tónlistarsbólanin og karlalbórinn. Á Siglufirði byrj- aði ég að fikra nðg áfram vío" orgelið, upp á eigin spýtar, þvf ég hafði engan kennara. Upp frá því fór ég til Þýzbalaods, og var hjá hinum blinda org- anista Föstemano £ Hatmlborg. Guðmundur Gilsson orgtænisti var hjá Föstemann á nmdaai mér, þegar hann var að hivetja mig til að fara til Hamborigar sagði hanm að það væri flogHf þangað tvisvar í vibu^ en ég sigldi nú með Gullfossi aS lok- um. Þarna var ég í fimm ár, og hafði orgelið sem aðalfag. — Frá Hamlborg bemtirðo swo hingað, Haukur? — Já, þá yar ongelið koanið hingað, og það.vantaði orgaa- ista svo ég slió til. Framhald á bls. 30. Húsmæöra námskeið á Akranesi f siðustu viku hpfst 16 kvölda hús- maaðra námskeið f skólaeldhúsi Gagn fratSaskólánc á Akranesi. Er þetta nýjung, og taka 12 stúlkur þátt f námskeiðinu, «n st|órnandl þess er frú Slgrlður Hjartar húsmæ'ðrakenn. ari. Það ar beerinn og kvenfélagiS á Akranesi sem standa f sameiningu aS betni námskelSi, en þátttakendur greiSa sjálfir efni til matargerSar. Auk matargerðar er kennt þvoftur og rassting. Kennsla hefst klukkan háif sjö og stendur til tíu. ASsókn I komust færri aS en vildu. Myndln ¦8 námskelSlnu v»r miög goS, og | var tekln eitt kvöldiS f síSustu viku. og er formaSur kvenfélagsins frú | myndinni við hlið' frú SigrfSar Jónfna Bjarnadóttir, yzt til hægri á | Hjartar húsmæSrakennara, en stúlk. urnar standa vi'ð' eldhúsborSin í sisífc eldhúsinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.