Tíminn - 05.05.1970, Síða 3

Tíminn - 05.05.1970, Síða 3
ÞMÖJtTDAGUR 5. maí 1970. TIMINN 19 Tónlistarnám þarf að vera köllun segir Haukur Guðlaugsson organisti á Akranesi Kirkjukór Akraness og stjómandi hans, Haukur Guðlaugsson organisti, hafa vakið mikla athygli fyrir fjölbreytt starf á und- anfömum árum, og hafa ekki aðeins Akurnesingar notið þess að hlusta á kór- inn og Hauk, heldur fjöl- mörg önnur byggðarlög líka. Á dögunum spjailaði fréttamaður Tímans kvöld- stund við Hauk Guð- laugsson um kórinn á Akranesi, og tónlistarnám hans sjálfs. — Hvað he£ur kiórinn helzt aðhafzt í vetar, Haukur? — >að má segja að við höf- um verið nokkuð dugleg í vet- ur, því við buðum öllrjrn Akur- nesingum á tíu tónleika, sem við héldum. Þetta var sérstak- lega ánægjulegt fyrir okkur í toórnuim, og toórinn hafði gott af þessu. Á þeissum tónleikum sáum við mörg <ný andiit, en á efnistoránni vomi vinsæl að- gengileg lög. >á héldum við aðra ttónleika, með annarri efn- isiskrá en á þessum tíu, og á þeim voru eingöngu sálmaiög í raddsetningu eftir Bach, og sálmaiforleikir. Magnús Jóns- son söngmaður í kórnum, stjórnaði þá, og sóknarprestur- inni séra Jón M. Guðjónsson valdi texta sem fluttur var inn á miili. þá héldum vi'ð tónleika í vor, og þar las Tómas Guðimunds- son sikáld úr vertoum sínum og spjallaði við áheyrendur. Krist inn Hallsson söng einsöng með kórnum. Á þessum tónleikum fluttum við m. a. verk eftir Magnús Á. Árnason listmálara, þrjú lög eftir grísika tónskáld- ið Theodorakis. Halldór Jörgen sen, einn kórmanna, gerði text- ana við lögin. >á fiutti >órleif- ur Bjamason þátt úr íslands- klukku Laxness. Á þessum tónleikum vorum við með slag- hljóðfæri, og spiluðu kórmienn á þau eftir eigin höfði. Tón- leikar þessir voru tmbeknir í Biíóhöllinni, og auk þess voru þeir téknir upp á segultoand fyrir útvarpið. — >að má sjá á þessu, að þið gerið meira en að syngja bara við messur á Akranesi. — Já, ég tel að það sé mjög gott fyrir kirkjuikór, að glíma við erfiðari verkefni, en venjulegan sálmasöng, það skapar áhuga á söngstarfinu, og útfcoman verður betri kirkjukór. Ails tóku 46 manns Haukur Guðlaugsson organisti við orgelið f Akraneskirkju ásamt tveim nemendum sínum Ágúst Ármann Þoriákssyni frá Norðfirðl (t.v.) og Sverri Guðmundssyni Hvammi í Norðurárdal. Haukur segir nokkrum yngstu nemendum sínum til. þátt í síðustu tónleikum kórs- ins. — Hvernær komstu hingað til Akraness? — Ég er búinn að vera tíu ár á Akraneisi í haust, kom hingað beint frá >ýzkalandi haustið 1960. >á tók óg við tónlistarsfcólanum hér, kirkju- kórnum og karlakórnum. í byrjun árs 1966 var ég í fríi fram á haust, og notaði þá tím ann til að fara til hins fræga orgelsnillings Fernando Ger- mani í Rióm, og var undir leið sögn hans í nokkra mánuði. — Hvernig stóð á því, að þú fékkst pláss hjá honum? — >að stóð þannig á þvf, að Pauker qrgelsnillingur kom hingað til lands til hljómleika- halds, og þá hingað upp á Akra nes. Ég færði þetta í tal við hann þá, og kom hann því þannig fyrir, að ég fékk að taka próf inn í skólann hjá Germani. Bftir prófið tók hann mig svo í skólann hjá sér, sem er skóli Heijagrar Sesselju. >að voru aðeins fjórir nem- endur hjá Germani, og ég var þanna með fjölskylduna í Róm, oig tel mig hafa haft mjög gott af dvölinni þar. — Hvernig stóð annars á því, að þú först út í tónlistina? — >að var nú fyrir tilviiljun, að ég fór út í þetta. >annig er mál með vexti, að móðurbróðir minn, Kristinn Jónsson, var organisti á Eyranbakka, og var hann mjög átagasamur um tónlist. Hatm heyrði að ég hafði áhuga á að læra á pdanó, kailaði til mín, og spurði hvort mér væri alvara um að -læra að spila. Hann kom mér sdðan á sporið. Hann hafði ekki lært mikið, en virtist hafa þetta í sér einhvenn veginn. >að er dé- lítið undarlegt, en þegar ég var hjá Germani í Róm þá famn ég og sá, að það var margt líkt með honum og móður- bróður mínum. >eir höfðu báð ir svipaða spilaaðferð, og svrp- aði mjög saman. KriStinn spil- aði í kinkjunni á Eyraribafctoa í 40 ár. Upp úr þessu, flór ég í pfenó- nám í Reykjavfk og tók bort- fararpróf 20 ára. Fór ég svo til Siglufjarðar og var þar í 4 ár með tónlistarskólann og karlaltoórinn. Á Siglufirði byrj- aði ég að fikra mig áfnatn við orgelið, upp á eigin spýtror, því ég hafði engan kennara. Upp fná þiví fór ég til Þýzkalaods, og var hjá hinum blinda org- anista Föstemann í Hamlbong. Guðmundur Gilsson onganisti var hjá Föstemann á undan mér, þegar hann var að hvetja mig til að fara til Hamborgar sagði hann að það væri flogið þangað tvisvar í viiteui, en éig sigldi nú með Gullfóssi að lofe- um. >arna var ég í fimm ár, og hafði orgelið sem aðalfag. — Fná Ham/bong kemurðu svo Ihingað, Haukur? — Já, þá var ongelið komið hingað, og það vantaði ongan- ista svo ég sló til. Framihald á bls. 30. Húsmæöra námskeið á Akranesi f slðustu viku hófst 16 kvölda hús- mæSra námskeið í skólaeldhúsi Gagn fræSaskólans á Akranesi. Er þetta nýjung, og taka 12 stúlkur þátt f námskeiSinu, en stjórnandi þess er frú SlgrlSur Hjartar húsmæðrakenn. ari. ÞaS er bærinn og kvenfélagiS á Akranesl sem standa i sameiningu aS þessu námskeiði, en þátttakendur greiSa sjálfir efni til matargerSar. Auk matargerSar er kennt þvottur og ræsting. Kennsla hefst kiukkan háif sjö og stendur til tfu. ASsókn I •8 námskelSinu var mjög góS, og | < J I iWÍvíivXÍÍ komust færrl aS en vildu. Myndin var tekln ejtt kvöldið í síSustu viku. og er formaður kvenfélagsins frú Jónína Bjarnadóttir, yzt til hægri á myndinni við hlið frú Sigríðar Hjartar húsmæðrakennara, en stúlk. urnar standa við eldhúsborðin í Sk4h eldhúslnu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.