Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 4
20 TIMINN ÞRIBJUDAGUR 5. maí 1970. Pökkunarsalurinn í frystihusl Haraldar Böðvarssonar. Ijá Haraldi Böðvarssyni & vinna nú 400-500 manns Það fer ekki fram hjá neinum, hvar fyrirtæki Haraldar Böðvárssonar & Co. á Akranesi eru. Öll húsin eru máluð rauð, með hvítum áletrunum. í þessum húsum eru mikil um- svif, enda er fyrirtækið Haraldur Böðvarsson & Co. umsvifa- mesta fyrirtækið á Akranesi, og þar vinna á dag 400—500 manns* Framkvæmdastjóri þessa mikla fyrirtækis er Sturlaugur Böðvarsson, og fékk Tíminn hann til að segja lítillega frá rekstrinum. — Útgerð og fiskvinnsla eru ykkar aðalgreinar Sturlaugur, er ekki svo? — Jú, við gerum út 7 báta, sem við eigum sjálfir, kaupiim afla af 2 bátum og verkum auk þess VHmundvr Jónsson (t.v.) vi* úrslattarpressuna, sem hann hefur fundið upp, en þrjár sllkar vélar munu nú f notkun, þar af eru fvær á Akranesi hjá •Haraldi BöoVarssyni og Co. HÉRAÐSBÚAR Aðalfundur Hlutafélagsins AGILU verður hald- inn í Valaskjálf föstudaginn 15. mai og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Veniuleg aðalfundarstörf. STJÓENIN. megnið af aflanum sem togarinn Víkhigur kemur með til Akra ness,, í vetur erum við búnir að fá um fimm þúsund tonn af fiski til vinnslu, og er það iheldur meira en í fyrra, en ibá kom ágæt hrota uoi miðjan maí. Atfl inn í ár nýtist betur hjá okkur. Aiufc fryistiihússinis, ákreiðar- og saltfiskverkunar, rekum við niður suðuverksmiðju .Er iþar soðin nið ur lifur og hrogn til útflutnings: Þetta eru tiltöhilega nýjar grein ar hjá okkur, og fer niðursoðna lifrin aðallega til Tékfcóslóvakiu og Vestur-Þýzkalands. Hrognin aft ur á móti fara mest til Bret- lands. Þá sjóðum við niður HeMu vörurnar ,sem margir hér kann ast við. Við höfurai í hyggju að efla niðursuðuna og er ég ný- kominn úr ferð erlendis, að skoða niðursuðuvélar. Þá rekum við ýmis verkstæði, sem þjóna bátunum og fiskvinnslu stöðvunum, auk þess sem við höfum með höndum verzlun með byggingiavörur, matvörur o.fl. Þá höfum við afgreiðslu fyrir flest skipafélögin. — Hvað starfar margt fólfc hjá ykkur núna utn þessar myndir? — Fólksfjöldinn hjá okkur er á milli 400 og 500 og vikulaun til verfcafólks eins, er um tvær millj ónir. Á síðasta ári greiddum við um 60 .milljónir í vinnulaun. — Hafið þið alltaf nóg fólk? — Það er ekki hasgt að segja þáð, því í vetur hefur það háð okkur nokkuð, að okkur hefur vantað fóik. Við höfum tekið allt niður í unglinga í vinnu, þegar mest hefur verið að gera. Yfir verkstjóri ajá fyrirtækinu er Sig urður. Gíslason og gegnir hann einnig,.f#a,mfe:œnidast3órast,öi'fU'm. ásamt Magnúsi (Juðmundssyni fuiltrúa, éf svo' ber undir. — Þið geymið, Tiskinn í köss um, í fiskmóttöikunni, en ekki á gólfinu eins og algengast er? — Já við tókum þessa kassa í notkun fyrir nokkrum árum, og var það gjörbylting. Þegar búið er að gera að fiskinuimj er hann fsaður í þessa fcassa, setn tafea um 600 kg. hver. Síðan tekur lyftaíri fcasssama og hvotlfir úr þeim á færiband, sem flytur fisk inn inn í vinnslusalimn. Þá má geta þess, að við tókum í notkun í fyrra, hausingavél, sem Ólafur Þórðarson hefur fundið upp. Hef ur vél þessi reynst tnjög vel, og komið sér vel. Þá höfum við nýtt tæki hér í frystihúsinu. s&m einn starfsmannanna hér, Vilmundur Jónsson hefur fundið upp. Er þetta úrsláttarpressa, og er not uð til að slá_ blokkina úr frysti röimmunum .Áður var þetta gert með handafli og fór mjög illa með menn, en nú sér vélin um -þetta. Þessu verki fylgdi líka 'áokkur hávaði, og er hann. nú að miestu úr sögunni. — Hvernig var með hráefnis öflun á s. 1. ári? — Það er óhætt að segja að við höfðum mieira en nóg toáefni allt árið i fyrra, og urðum að loka um tíma, til að tovíla fólkið. Myndir og texti frá Akranesi: Kári Verkstjórarnir f frystihúsi Haralds Böðvarssonar og Co., en f baksýn tw fiskkassarnir, sem taka 600 kg, og flskurinn er ísaöur og gcymdur f. Sig. mar Ákason (t.v.) 09 Ágúst Svetnsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.