Tíminn - 05.05.1970, Side 5

Tíminn - 05.05.1970, Side 5
MtíBJUlJAGm 5. maí »70. TIMINN 21 Sveit 14 ára drengur óskar eftir aS komast í sveit. Héfur verið í sveit áður. Sími 37606. Duglegur og vanur drengur 15—16 ára, óskast í sveit. Uppl. Borgarholti, Bisk, um Aratungu. Telpa í sveit 12 ára telpa óskar eftir dvöl á sveitabæ í sumar. Upplýsingar í síma 42829. Rökkur Nýr flokkur, I—II Fjölbreytt efni. — Skírn- isbrot, góður pappír, mynd- ir. Flugeldaverksmiðja að rísa á Ákranesi af flugeld’um og blysum, en þegar flutt verður í nýja húsiS sögð- ust þeir Björn og Helgi vouast ti'l að framleiddar yrðu 25—30 teg- undir. Er hér bæði um að ræða S'kipafluigelda og neyðarblys, og svo hins vegar sikraratflugielda og skrautblys alls konar. Porskrift að gerð flugeldanna <>g blysanna fá þeir frá danskri verksmiSju, og þar íengu þeir líka tillögur um gerð hiússins. Nýstárlegt hús er að rísa í útjaðri Akraness, við götu er heitir Esjubraut. Þarna er Flugeldagerðin h.f. að reisa verk- smiðjuhús, sem byggt er sérstaklega með það fyrir augum, að framleiða þar flugelda og blys. Aðaleigendur Flugeldagerðarinnar eru þeir Björn H. Björnsson er skipar annað sætið á lista Framsóknarflokks- ins við bæjarstjórnarkosningarnar á Akranesi í vor, og Helgi Guðmundsson. Þeir félagar voru önivam kafnir iTiinans bar að garði hjá nýju bygg. í byggingarvinnu, er fréttamann | ingunni í síðustu viiku. Þeir sögðu, að byrjað hafi verið á grunni húss- ins sama dagimn og Apollo lenti á tunigilinu s.l. sumar. Var lokið við grunninn, og síðan lá vinna við húsið niðri þar til í febrúar að byrjað var aftur, og ætla þeir að hefja framleiðslu í því í júní. í rauninni eru þetta t.vö hús, sem koma í vinkil, alls 150 fermetra gnunnflötur. Hvort húsið um si’g er síðan básað niður, og verður ekki innangengt milii húsanna, og er það af öryggisástæðum, sem þetta fyrirkomulag er haft. Á s.l. ári framleiddi FUugelda- gerðin h.f. á Akranesi 17 gerðir Björn hafði flugeldaframleiðsl- una í hjáverkum þar til á s.l. ári, að hann gerði þetta að aðalstarfi sínu, og með tilfcomu nýja húss- ins, er vonazt til að 6—7 mamns hafi þar atvinnu aJlt árið. Flug- eldagerðin h.f. hefur séð um flu'geldasýningar víða um land- ið á stórhátíðum, en það er sér- stök list að setja upp flugelda- sýningu svo vel sé, og fá íslend- ingar vonandi að sjá m.eira af slík um sýningum í framtíðinni. Ekki er útilokað að orðið gieti af útflutningi á fiiugeldum, og má þá vera, að umsvif Flugeldaiðj- unmar h.f. á Akramesi auScist er>n. Björn H. Bjömsson (t.v.) og Holgi GuSmundsson við verksmiðjuhus Flugeldagerðarinnar á Akranesi. \ Fæst aðeins frá afgr. Rökk- urs, pósthólf 956, Rvík. Verð 200 kr. burðargjalds- frítt að meðtöldu nýju hefti síðar á þessu ári. Kaupbætir (meðan upplags- leifar endast); Ferðaminn- ingar frá Bandaríkjunum, ib. m. m. myndum. Pantendur klippi augl. úr blaðinu og sendi með pönt- • un. Bezt: fyrir smíða sín skip sjálfir í hópi stærri atvinnufyrirtækja ] skyldra verkstæða. Akraborgin á 4kranesi er Þorgeir og Ellert var í málningu og vélarhreinsun h f. en fyrirtækið rekur dráttar' lijá Þorgeiri og Eilert á dögun •.. - xi—ank fleiri i um, en inni í hinu mikla húsi, ji-geir Jésefsson framkvæmdasrtiórí, pg i baksýn ar A kraborg er var ►r tekio. vclai'hreinsun og mélingu er myndin sem reist hefur verið fyrir skipal smíðarnatr var unnið af kappi við ] smíöi á stálbát fyrir Emil Ander sen. Við hittum framk\'æmdastjóra I og stofnanda fyrirtækisins, Þor ! geir Jósefsson að máli þar sem! hann var í skipasmíðastöðinni að j ræða við menn sína. — Hvað eru margir menn í j vinnu hjá þér núna Þorgeir'. — Þeir voru 128 þegar talið: var siðast en þeim fjölgár núna i eftir nokkra daga, og þyrftu að j komast upp í 150. Það er anna j tími framundan hjá okkur, þegar byrjað verður að taka bátana í gegn eftir veturinn. rfér fyrir ut an er stæði fyrir 5 stóra báta, auk þess sem vi'ð um minni báta upp í gamla slippinn. .— Eru nóg verkefni hjá ykk ur við skipasniíða. . — Já. það má segj- að við sjáum e'kki út ú. "erkefnunum. Við erum nýbúnir að afhenda Siglunesið til Grundarfjarðar, og strax og það var farið, var byrj- að á þessum bát. sem nú er unn ið í. Þá höfurn við sarnið um smíði á tii’irum sams konar bát fyrir Vestmannaeyinga líka. Þá erum við að byr.if á 20 tonna tvé bát fyrir Stykkishólm .Þessi stál bátur sem nú er í sntiðum á að afhendast i desember samkvæmt samningi og umsamið verð er 22 milljónir króna en ,það má vera að hann verði tilbúinn fyrr. — Er búið að smíða marga stál báta hérna hjá vkkur? — Þetta er sá fjórði, en það eru tvö og hálft ár síðan við byrjuö uni á stálbátasmíðinni, og jafn- hliða þvi sem við byrjuöum á stálbátunum var unnið við að setja upp dráttarbrautina hér, en hún lyftir skipunum úr sjó, en dregur þau ekki upp úr sjón um eftir spori, eins og algengast er. Þetta er amerískur útbúnað ur, og hefur hann vakið athygli víða. Brautin er gerð fyrir 500 þungatonn, og hana má lengja frá því sem nú er, með lítilli fyrirhöfn. — Þið hafið þá nóg verkefni fyrir járniðnaðarmenn? — Já, og þótt fleiri væru. Við höfum rnikið af þaulvönum mönn um. sem sumir hverjir em búnir að vera hjá okkur í yfir 30 ár. Það byggist niikið á svona vön um mönnum. og ég held að það sé bezt f\TÍ]- okkur fslendjnga að sniíða skip okkar sjálfir, þ\i við höfuni sýnt, að við getuœ það

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.