Tíminn - 05.05.1970, Síða 6

Tíminn - 05.05.1970, Síða 6
TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 5. maí 1970. Etókasafnsbyggingin nýja á Akranesi. GÓÐ REYNSLA AF STEYPTU GÖTUNUM Á AKRANESI Viðtal við Björgvin Sæmundsson, bæjarstjóra á Akranesi Björgvtn Sæmundsson bæjar stjórl á Akranesi, er búinn að gegna því starfí frá árinu 1962, en hann var ráðlnn bæjarverk- fræðingur til Akraness árið 1958. Tíminn bað Björgvin að segja frá helztu framkvæmd- um bæjarins, sem unnið hefur verið að á síðustu árum, og hvað sé framundan i þeim efn- um. — Ef við byrjum á höfninni Björgvin, hvað er helzt að segja um hafnarframkvæmdir? — Á undanförnum árum hef ur verið unnið að tillögum »ð endanlegri höfn hér á Akranesi, en aðalhafnarframkvæmdirnar fóru fram hér á árunurn 1956— 58. Pengin voru þýzk lán til þessara framkvæmda, og síðan hafa orðið tvær gengislækkanir hér á landi, og tvisvar hefur gengi marksins verið hækkað i Þýzkalandi. Þetta hefur í för meið sér, að l'án sem tekin voru á árunum 1957—58 að upphæð 7 milljónir ísl. króiia eru nú, 127—13 árum seinna 18,5 mill-1 jónir. Núna eru í undirbúningi framkvæmdir við höfnina sem reiknað er með að kosti 53 mill- jónir króna, og á að ljúka á næstu sex árum. Er hér um að ræða lengingu hafnargarðsins, og setja brimvörn á útkant garð VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMÍÐI, FRÆSIVINNll og ýmís konar viðgerðir Vélaverkstæði Páls Helgasonar Síðumúla 1A. Simi 38860. sins. Árið 1968 var efsti hluti hafnargarðsins, um 200 mebra bafli, breikkaður að meðalfaii um sex metra á grjótfyllingu, sem gerö var 1965. Síðan var byggður á hann skjólveggur, þriggja metra hár, og ennfrem- um var þekja garðsins endur- nýjuð, ásamt ölluim lögnum og komið fyrir nýrri og fullkom- inni lýsingu. S.l. 5 ár hefur alls verið unnið í höfninm fyrir 23 málljón króna. I sumar á að breyta 64 metra löngu innrásar kerfi í bryggju. Auk lengingar hafnargarðsins þarf að dýpka höfnina, byggja geymsluhús O'g vaikthús, en fyrr er höfnin ekki endanlega frágengin. Þrátt fyrir fjárhagsvandræði þá á höjÉnin tryggar tekjur framundan m.a. vegna framleiðslu Sementverk- smiðju rikisins, sem flutt er að langmestu leyti sjóleiðina frá Akranesi. Ríkið tekur lífea að sér 57% af hækkunum lána vegna gengisbreytinganna, og sjáum viO þvi fram á bjarta framtíð á næstu árum hvað þessu viðvíkur. — Hér er mikið af steyptum götum. Er það vegna nálægðar Sementsverksmiðjunnar? — Við sitjum við sama borð hvað þetta snertir, og önnur sveitarfélög, höfum kannski notfært okkur steypuna meira. 40% af gatnakerfinu á Akna- nesi er með varanlegu slitlagi, og er lang mestur hluti þess steyptur. Okkar reynsla af steyptum götum er ákaflega góð. Við steyptar götur er sama og ekkert viðhald, og sér varla á steypunni eftir tíu ár, en fyrst var byrjað a® steypa hér göttir haustið 1960. Svo til engar sér stakar vélar þarf við að steypa götumar, því fiLest bæjarfélög eá'ga steypuvélar. Núorðið steypum við allar gangstéttir líka, og steyp- um engan sénstakan gamgstéttar- kant, heldur látum við steyp- una í gangstéttinni ganga að- eins út á afcbrautarsteypuina. Þessi aðferð er um 40% ódýr- ari, en þegar steypa þarf gatig- stéttarkamtinn sérstaklega. Eina vélin, sem æskálegt er að hafa við steypuma, er sérstök sög, til að saga steypuma, þegar húm er farin að harðna. Þessa sög eigum við, og höfum lámað hana til þeirra staða á landinu, þar sem götur eru steyptar. — HveraSg er með mýlbygg- imgar í bænum? — Nýtt hvenfi er mú að rísa innan við fþróttavollinn, og eru þar eingöngu edmbýlishús. Þess má geta, að við innheimtum eng in gatnagerðargjö'ld. A s.l ári var byrjað á 23 húsum hér á Akramesi, og var það um að ræða 18 íbúðir í sjö húsum, em hitt var húsnæði til annarra nota. Unnið er nú að viðbót við, sjúkrahúsið, en dzti hluti þess var tekin í notfcun árið 1952. Um tíu árum síðar var ákveð ið að byggja við sjúkrahúsið 14 þúsund rúmmetra. 65 rúm verða í viðbyggingunmi, og eru þá 100 rúm í aðlt í Sjúkriahúsi Akramess. Árið 1968 var ein sjúkradeild með 31 rúmi tekin í motikun, og þessa dagama eru læknar a® flytja í ný húsakynni í sjúkrahúsinu. 1 sumar verða ný röntgentæM, er kosta um 3 milljónir króna, sett upp í sjúkrahúsinu, og verður þá komim þar fullkomin römtgen- deild. Á sjúkrahúsimu eru nú starf- andi 5 læknar, og með viðbygg- ingunmi opmast möguleikar til að fá hingað háls nef og eyrna- sériræðing og augnlækmi, á á- kveðnum tímum , svo fólk héð- am þurii ekki að cara til Reykja vífeur, tdl að fá notið þjómustu þessara sériræðinga. — Hvað um aðra byggingar- framkvæmdir á vegum bæjar- íns? — íþróttahús er í byggingu, og er áætlað að Ijúka við að steypa það upp í sumar. Salur- imo í húsinu verður 22x42 metr- ar að flatarmáli, auk áhorfenda svæðis. Verður hægt að skipta salmum með skilrúmum þegar efeki eru þar kappleikir. Húsið mun verða innréttað í áfömgum. Þá er bókasafn í ayggingu, og er það 2 hæðir og. fcjallari 350 fermetrar hver hæð. Er vonazt til að bólkasafn hæjarinsi geti flutt í bús þetta 1971. — Þdð hafið verið að gera endurbætur á vatnsveitunni hér á Alkramesi er ekfci svo? — Jú það er mikið verkefni, sem efcki er lokið. Við fáum vatn úr AkrafjalM. Er það tekið úr Berjadalsá, sem er dragá. Manmviiki þar voru frá því árið 1942, en fyrir tveim árum, var gerð áætlun um gerð nýrra imntaks mamnvirkja og hrednsi- stöðvar. Er fyrri áfanga lokið, en það er átta metra há stífla, og fiyrir innam hana rúmast 10 þúsund tonm af vatni. Þetta er vatmsmiðlun, og þarna kyrrist vafcndð. Næsti áfangi er svo að byggja hreimsistöð fyrir vatnið. Er hún á næsta ledtí. Björgvin Sæmundsson I JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3 Sími 17200. HANNES PÁLSSON LJÓSMYNDARI MJÖUHLlD 4 SÍM] 23081 REYKJAVÍK Tek: Passamyndir Barnamyndir Fermingamyndir Myndir til sðlu. Innrðmmun á myndum. Geri gamlar myndir sem núiar Gen fiölskylduspjöld, sýnishorn Opið frá kl. 1—7. Götumynd frá Akranesi. Kirkjan er ttl vinstri ó myndi nni, og fyrir miðju gnaafir reykháfu r SementsverksmiSþ imnar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.