Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 8
TIMINN MUBJUDAGUR 5. maf 1910. Vlð stöðvarhúsiS á vigsludaginn. ísienzku fánarnir blöktu þótt hellirign- i'-.gu gerðj meðan á athöfninni í húsinu stóð. Bifreið rússneska sendiherr ans við dyrnar, tilbúin að fyigja rútunum fjórtán. Mannfjöldtnn stóð í kring um rafalana í stöðvarhúsinu, meðan á vígsluathófninni stóS. Á myndtnni má m.a. afa Ólaf Jóhannesson formann Framsóknarflokkslns, Jón Kjsrtansson olþjngismann og Ágóst Þorvaldsson afþing/is- mann. (Tímemvndlr Káril úrfelli 2. maí " Stöðvarhússaiurinn þar sem vigslan Raðherrar og aðr.r vgslugestir ferðuðust , f,«rtán rutum, en forset, f.f fram ^M Landsvirk?onar íslands dr. Krlstián Eldiárn og Jóhannes Nordal í svörtu bílunum til hægri. svart L og nvítur grUnnur hanglr Fyrir framan þá er sirenubíll lögregiunnar. ••ífeiá^k&ÍÉM^toií^^tóyf|&(»5up!5Jtíri«. Forseti fslands dr. Kristján Eldjárn gengvr í stöðvarhúsið í fylgd Jóhannesar Nordal og Gísla Jútíussonar stöoVarstióra í BúrfeJII. Kona Jóhannesar Nordal frú Dóra Guo'jónsdóttlr er yzt til vinstri, forsetafrúin á bak við Johannes og dóttir stöðvarstjórans er færði forseta frúnni fagran blómvönd tll hægri. y^. ¦ m^g i| TSBWffiwyw*^^™ Á tantak*m*nrwlrkiwm*m v18 Þjórsá. T.v. virSa Krlstján Benediktsson borgarráðsmaSur og Sigurfinnur Sigurðsson fulltrúi Þjóðólfs á Selfossi fyrir sér mannviridn, og hagra megln sýna dr. Gunnar Sigvrðsson yfir- verkfraeðingur og Jónas Harate bankastjóri útlendingum mannvirkin. Meöal gesta við vígsluathöfnina voru ólafur Jóhannesson formaður Framsoknarflokksins og frú og Einar Ágústsson varaformaður flokksins og frú. Hér eru þau á svölunum í stöðvarhúsinv.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.