Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 10
26 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 5. maí 1970. Frá þn Srjrtur ga-us hefur eriginn atburður svo mjög beint athygli annarra þjóða að okikur fátækum smáuim sem ,,hertaka“ sen-diráðsins' í Sto-kk- hóimi, er ellefu íslenzikir náms menn frá Gautaborg og Upi> sölum framkvæmdu. Að lí'k- in-dum í fyrsta sinn í sögu Ekki var sá fróðleik-ur, sem sænskir fjölmiðlar af náð sinni dreifðu út um land okkar og þjóð við þetta tækifæri „ein- línis til þess fallinn að auka virðingu okkar á alþjóðavett- vangi. Aftonbladel, eitt virðu legasta blað Norðurlanda og málgagn sænsku stjórnarinnar „ ........ sænskra blaða lagði fsland und ir sig forsíður þeirra gervalla-r, auk mikils uppsláttar í sjón- varpi o-g útvarpi. Þótti Svíum atburður þessi hinn söguleg- asti, enda hafði annað eins ekki komið fyrir í þeirra höf- uðborg áður utan einu sinni, er bylting varð í sendiráði Btáfeftdskeisara. og flokks hennar sósíaldemó- krata, hefur ekkert gott að segja um ástandið á sögueyj- unni. Efnahagsástandið á eyjar korni þessu sé næsta bágbor- ið, segir þetta málgagn ráða- manna í heimsias mesta og upplýstast-a velferðarriki, og m-egi að mi-nnsta kosti öðrum þræði því um kenna að „6fga- sinnaður hægri flokkur" ráði mestu um stjórn landsins. Aðr- ir flokkar flestir séu raunar litlu lengra ti-1 vinstri, og get- ur blaðið þes-s með greinilegri •(og eðlilegri) undrun að sjálf- ur hinn íslenzki sósíaldemó- krataflokkur stjórni öllum ó- sómanum í nánu bræðralagi við „hægri flokkin-n“. í utan- Allar nánari upplýsingar veitir: FARÞEGADEILD EIMSKIPS, SÍMI 21460 H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Til London fyrir í sambandi við áætiunarferðir m/s Gullfoss til útlanda, veitir Eimskip hvers konar fyrir- greiðsiu um ferðir til allra borga Evrópu Ferðizt ódýrt - Ferðizt með Guilfossi Auk fargjalds með m/s Gullfossi kostar ferðin: Til London ............... frá kr.: 600,00 — Osló ........................1.100,00 — Helsink? ............... — — 2.600,00 — Stockhoim .............. — — 1.800,00 — Hamborgar .............. — — 1.050,00 rikisfnálum sé<u íslendin-gar al- gerir taglihnýtin-gar Bandaríkj- anna og er drepið á herstöð- ina í Keflavik á næstu grösuan við höfuðborgina í því sam- bandi. Að öllu samanlögðu er ekki annað hægt að merkja en frændur okkar Svíar álíti að sú þjóð, sem skrifaði heimsins beztu bók-menntir frá Sófóklesi til Shakespeares, sé nú orðin að forpokuðum íhaldsþursum, sem skrjálist gegnum lífið við versnandi hag, fullir með und- irlægjuiiátt við Bandaríkin, hverra herstöð á Suðurnesj- um er, þrátt fyrir fámenni sitt o-g lítilvægi, óneitanlega mikil fyrirferðar miðað við mannfjölda íslenzku þjóðarinn- ar. Þetta er allt annað en skem-mtilegur vitnisburður frá nágrönnum og frændum sem við höfum margs konar náin skipti við og h-ljóta að vera kunnugri okkar ' málum en flestir aðrir erlendir aðilar. Enda stóð ekki á viðbrögð- un-um hér heima. Ef dæma má af skrifum stjórnarblaðanna síðan eru Svíar (ásamt Ástral- íumönnum) n-ú höf-uðóvinir ís- 1-enZku þjóðarinnar og fá margt ohð í eyra sem slíkir. Þeim var í snarheitum sendur tónn- inn á móti 02 tilkynnt, að ,,al- mennmgur" á íslandi væri yfir máta reiður við Stokkhólms- blöðin. Hins var ekki getið, hvaða töframeðulum ráðherr- arnir íslenzku hefðu beitt til að k-omast að raun u-ni s-koðan- ir al-menningsins með svo skyndilegum hætti. Spyrlar sjón varps og Mogga ruku í írafári út um h-vippinn og hvappinn að safna fólki til að vitna með hartleiknum og svektum vald- höfum. Nú er það úf af fyrir sig ósköp slæmt að illa sé um okk- ur talað á erlendum vettvangi, en hitt þó verra ef eitthvað er til í þess háttar skrafi. Móður- sýkiskennd viðbrögð hérlendra ráðam-anna benda óneitanlega til að þeir viti upp á sig skömm. Oig fleiri vita hana upp á þá. Sú einfalda . .ð- reynd liggur fyrir að á sama tíma og lýðræðisjafnaðramenn hufa -áðið mestu í Sví- þjóð o-g raunar Danniörku o-g Noregi einnig 02 gert þ-essi lönd að þeim ríkjum hei-ms, þar sem fólk almennt býr við m-esta hamingju, þá hefur sterkasta aflið í íslenzku-m stjórnmálum verið sá pólitísku flokikanna sem lengst er til h-ægri og hefur því óneitanlega orðið bólstaður íhaldssömustu og neikvæðustu aðila þjóðfél- a-gsins, þótt auðvitað hafi þeir aðilar etoki mótað stefnu hans ein-vörðungu. Það þarf ekki held-ur mikla glö-g.gs-kyggini til að sjá, að íslandi er ekki stjórn að af jafnmiikilli mannúð og öðrum Norðurlc.idum. Erf- ið námskjör íslenzkra stúdenta hafa verið margrædd á opinher um vettvangi, og nýlega var sýnt fram á í einu d-aghlað-anna að ellilann er-u helminigi lægri á íslandi en í Danmörku. ís- lenzka velferðarríkið skammt- ar eimhleypum gamalmennum 3774 krónur til að lifa af á mánuði, hjónum 6793. Margir hafa hneykslazt á þessu mann úðarleysi í garð svarlausustu þegna þjóðfélagsins, en þegar allt kemur til alls er það ga-gn- stætt eð-li konservatifra flokka að ríkið geri sér meiri rellu út af velferð þegna-nna en það er beinlínis þvingað til. Utn sjálfar að-g-erðir stú-dent- anna í Stokkhól-mi eru skiptar skoðanir, en allavega er konunglega gaman að of-boð- inu, se-m tiltækið vakti 'hjá ráð- andi aðilum íslenzkum. Það var engu líkara en hrokkið væri upp úr móki. Það var alla vega jákvætt — enginn vafi er á að kjaramálum st-údenta hef- ur ekki verið sinnt sem skyldi, sem og mörg öðru sem stjórn- arvöld landsins hljóta að telj- ast ábyrg fyrir öðrum frem- ur. Og elcki hefur skort stór orð og heitingar í garð ellef-u- menni-nganna úr flokknum lengst til hægri. Þeir hafa spillt áliti íslands, heyrist æpt. Ósköp eru að heyra. en er það efcki bjarnar-greiði við sitt föðurland að viðhalda góðu áliti þ-ess ef það e-kki stendur ■undir því? Vinur er sá er til vamrns segir, eða svo he-fur verið hermt. Þeir brutu 16g, heyrisl líka hrópað. Sjálfsagt en vitaskuld hafa byltingar- kendar aðgerðir aldrei verið löglegar samkvæmt lögu-rn þess þjóðfélags er þær beindust gegn, hversu réttlætanlegar sem þær síðar hafa orðið að dómi sögunnar. Talsvert hefur kveðið að kröfum þess ef-nis að þeir ell- efu verði látnir sæta ýmsum kárínum fyrir aðgerðir sínar, að þeir verði sviptir fjárhaigsstuðn i-nigi til náms eða jafnvel sótt- ir til saka. Það væri valdhöf- unum hoilast að láta vera. Drengirnir úti komu bæði þeim og þjóðinni til að hrökikva við, og af því hafa þeir og hún áreiðanlega ekki nema gott. Og skrifað st-endur: Dæmið ekki, svo þér verðið ekki dæmdir. Þótt strákarnir hafi brotið einhverj-a la-gagrein o-g sleppi við málsókn og refs- in-gu, þá er það ekkert til að æsa sig upp útaf. Annað eins hefur íslenzkt réttarfar, hyers alræmdasta einkennj er teygj- anleiki..n. látið framh-já sér fara. — d'Þ Bílkrani 2V2 tonna Herkúles bílkrani til sölu. Upplýsingar gefur Sápugerðin Frigg, Garðahreppi, sími 51822. Verzlunarmaður óskast Kaupfélag norðanlands vill ráða vanan verzlun- armann til að annast innkaup og stjórn á búð. Upplýsingar gefur Gunnar Grímsson starfsmanna- stjóri S.Í.S. Starfsmannahalel S.Í.S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.