Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 10
26 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 5. maí 1970. Frá þn Surtur gaus hefur enginn atburður svo mjög beint athygli annarra þjóða að ofckur fátækum smáuim sem „hertaka" senidiráðsins'í Stokk- hólmi, er ellefu íslenzkir náms raenn frá Gautaborg og Upp- sölum framkvæmdu. Að lík- indium í fyrsta sinn í sögu sænsfcra blaða lagði fsland und ir sig forsíður þeirra gervallar, auk mifcils uppsláítar í sjón- varpi og útvarpi. Þótti Svkim atburður þessi hinn söguleg- asti, enda hafði annað eins ekki fcomið fyrir í þeirra höf- u@borg áður utan einu sinni, er bylting varð í sendiráði Rlálaadskeisara. Ekki var sá fróðleikur, sem sænskir fjölmiðlar af náð sinni dreifðu út um land okkar og þjóð við þetta tæfcifæri ^ein- línis til þess fallinn að auka virðingu okkar á alþjóðavett- vangi. Aftonbladet, eitt virðu legasta blað Norðurlanda og málgagn sænsku stjórnarianar og flofcks hennar sósíaldemó- krata, hefur ekkert gott að segja um ástandið á sögueyj- unni. Efnahagsástandið á eyjar korni þessu sé næsta bágbor- ið, segir þetta málgagn ráða- manna í heimsins mesta og upplýstasta velferðarríki, og megi að minnsta ko'Sti öðrumi þræði því um kenna að „öfga- sinnaður hægri flokkjir" ráði mestu um stjórn landsins. Aðr- ir flofckar flestir séu raunar litlu lengra til vinstri, og get- ur blaðið þess með greinilegri •(og eðlilegri) undrun að sjálf- ur hinn íslenzki sósíaldemó- krataflokkur stjórni öllum ó- sómanum í nánu _ bræðralagi við „hægri flofckimn". f utan- Til London kr. 3.685,— í sambandi við áætlunarferðir m/s Gulifoss til útlanda, veitir Eimskip hvers konar fyrir- greiðslu um ferðir til allra borga Evrópu Auk fargjalds með m/s Gullfossi kostar ferðin: Til London ............ frá kr.: 600,00 — Osló ............... --------- 1.100,00 — Helsinki ............ — — 2.600,00 — Stockholm .......... --------- 1.800,00 — Hamborgar .......... — — 1.050,00 Ferðiztódýrt- Ferðizt með Gullfossi Allar nánari upplýsingar veitir: FARÞEGADEILD EIMSKIPS, SÍMI 21460 H.E EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS ríkismálum séu íslendingar al- gerir taglihnýtingar Bandaríkj- anna og er drepið á herstöð- ina í Keflavík á næstu grösum við höfuðborgina í því sam- bandi. Að öllu samanlögðu er ekki annað hægt að merkja en frændur okkar Svíar álíti a3 sú þjóð, sem skrifáði heimsins beztu bófcmenntir frá Sófóklesi til Shakespeares, sé nú orðin að forpokuðum íhaldsþursuim, sem skrjálist gegnum lífið við versnandi hag, fullir með und- irlægjuiiátt við Bandaríkin, hverra herstöð á Suðurnesj- um er, þrátt fyrir fámenni sitt og lítilvægi, óneitanlega mikil fyrirferðar miðað við mannfjölda íslenzku þjóðarinn- ar. Þetta er allt annað en skemmtilegur vitnisburður frá nágrönnum og frænduim sem við höfum margs konar náin skipti við og Mjóta að vera kunnugri okkar ' málum en flestir aðrir erlendir aðilar. Enda stóð ekki á viðbrögð- unum hér heima. Ef dæma má af skrifum stjórnarblaðanna síðan eru Svíar (ásamt Ástral- íumönnum) nú höfuðóvlnir ís- lenZku þjóðarinnar og fá margt ofð í eyra sem slíkir. Þeim var í stnarheituim sendur tónn- inn á móti os tilkynnt, að „al- menningur" á íslandi væri yfir máta reiður við Stokkhólms- blöðin. Hins var ekki getið, hvaða töframeðulum ráðherr- arnir íslenzlcu hefðu beitt til að komast a3 raun um skoðan- ir almenningsins með svo skyndilegum hætti. Spyrlar sjón varps og Mogga ruku í írafári út um hvippinn og hvappinn að safn& fólki til að vitna með hartleiknum og svektum vald- hofúrií?" Nú er það út af fyrir sig ósköp slæmt að illa sé um okk- ur talað á erlendum vettvangi, en hitt þó verra ef eitbhvað er til í þess háttar skrafi. Móður- sýkisfeennd vitfbrögð hérlendra ráðamanna benda óneitanlega til að þeir viti upp á sig sfcömim. Og fleiri vita hana upp á þá. Sú einfailda . .ð- reynd liggur fyrir að á sama tíma og lýðræðisjafnaðramenn hufa .á'ðið mestu í Sví- þjóS og raunar Danmörku og Noregi einnig oa gert þessi lönd a0 þeim ríkjuro heims, þar sem fólk almennt býr við mesta hamingju, þá hefur sterkasta aflið í íslenzíku'm stjórnmálum verið sá pólitísku floMcanna sem lengst er til bægri og hefur því óneitanilega orðið bólsfcaður íhaldssömustu o>g neikvæðustu aðila þjóðfél- agsins, þótt auðvitaS hafi þeir aðilar ekíki mótað stefnu hans einvörðungu. Það þarf ekki heldur mikla glögigskyggni til að sjá, að Islandi er ekki stjórn að af jafnmikilli mannúð og öðrum Norðurlc.idum. Erf- ið námskjör íslenzkra stúdenta hafa verið margrædd á opinber um vettvangi, og nýlega var sýnt fram á í einu dagblaðanna að eliilaun eru helimingi lægri á íslandi en i Danmörku. fs- Lenzka veiferðarríkið skammt- ar eimhleypum gamalmennum 3774 krónur til að lifa af á mánuði, hjónum 6793. Margir hafa hneykslazt á þessu mann úðarleysi í, garð svarlausustu þegna þjóðfélagsins, en þegar allt kemur til alls er það gagn- stætt eðli konservatífra flokka að ríkið geri sér meiri rellu út af velferð þegnanna en þaíS er beinlínis þvingað til. Um sjálfar aðgerðir stúdent- anna í Stokkhóimi eru sikiptar skoðanir, en allavega er konunglega gaman að ofboð- inu, se'in tiltækið vakti hjá ráð- andi aðilum íslenzkum. Það var engu likara en hrokkið væri upp úr móki. Það var alla vega jákvætt — enginn vafi er á að kjaramálum stúdenta hef- ur ekki verið sinnt sem skyldi, sem og mörg öðru sem stjórn- arvöld landsins hljóta að telj- ast . ábyrg fyrir öðrum frem- ur. Og ekiki hefur skort stór orð og heitingar í garð ellefu- menninganna úr floikknum lengst til hægri. Þeir hafa spillt áliti íslands, heyrist æpt. Ósköp eru að heyra. en er þa'ð ekki b.iarnargreiði við sitt föðurland að viðhalda góðu áliti þess ef það ekki stendur undir því? Vinur er sá er til vamms segir, eða svo hefur verið hermt. Þeir brutu 16g, heyrist líka hrópað. Sjálfsagt en vitaskuld hafa byltingar- kendar aðgerðir aidrei verið löglegar samkvæmt lögum þess þ.jóðfélags er þær beindust gegn, hversu réttlætanlegar sem þær síðar hafa orðið a3 dómi söeunnar. Talsvert hefur kiveðið að kröfum þess efnis að þeir ell- efu verði íáfcnir sæta ýmsum kárfnuim fyrir aðgerðir sínar, að þeir verði sviptir fjárhaigsstuðn ingi til námis eða jafnivel sótt- ir til saka. Það væri valdhöf- unum hollast að láta vera. Drengirnir úti komu bæði þeim og þjóðiniH til að hrökkva við, og af því hafa þeir og hún áreiðanlega ekki nema gott. Og sikrifað stendur: Dæmið ekki, svo þér verSið ekki dæmdir. Þótt strákarnir hafi brotið einhverja Iagagrein og sleppi við málsóka og refs- ingu, þá er það ekkert til að æsa sig upp útaf. Annað eims hefur íslenzkt réttarfar, hy^ers alræmdasta einkenni er teygj- anleiki.ii. látið framhjá sér fara. — dQÞ Bílkrani 2V2 tonna Herkúles bílkrani til sölu. Upplýsingar gefur SápugerSin Frigg, Garöahreppi, sími 51822. Verzlunarmaður óskast Kaupfélag norðanlands vill ráða vanan verzlun- armann til að annast innkaup og stiórn á búð. Upplýsingar gefur Gunnar Grímsson starfsmanna- stjóri S.Í.S. Starfsmannahald S.Í.S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.