Tíminn - 05.05.1970, Side 11

Tíminn - 05.05.1970, Side 11
MUÐJUDAGUR 5. maí 1970. TIMINN ■ ■ FÖLK í LISTUM Framhaldsdeild Myndlista- og handíðaskólans Ingiberg, Helgi og Jón vinna venjuiega ailan daginn í skól- anum og ber þá margt á góma aiuk náms og vinnu. Meðai ann- ars ræða þeir stöðu listamanns- ins i þjóðfélaginu, og eru skoð anir skiptar um hvort hann 6é of sinangraðu' »rá öðrum stétt um eða skipti sér jaínvel of mikið af þióðféiagsmálum Um þetta ræða lisramenn og list- nemar um aiian heim og eru jköðanir eins roargar mönnun- um. Um 10. maí næstkomandi taba þremenningarnir sem og aðr r neme .dur Myndlista- og handíðaskóians þátt i sýningu skólans, sem haidin er ð hverju ári. í þetta sii.n verðar skól- inn 30 ára og er því me:ri við- bUnaður en ella- „Akaöemían" hefur sérstaka .-ýningu í her- bergi sínu og hluta af göngum skólans. I ráði er að Þafa úti- sjningu á s&úlrtúr á Hilaplan- in i fyrir utan ef samþvkki yf- iiTalda fæst »g mum ..skademí- ai" ef til v.li taka þátt i henni. í sHgaopi verður senmlega kom ið fyrir „listaverki" úr plasti og einnig öðni vfir dyrum skól- ans, sem un snæfa hátt við himin. Þetta verður fremur gert tád að vekja athygli borg- arbúa á sýningu skólans en að nemendur telji sig þar vera að akapa merka list. En borgarbú- ar hafa verið fremui- fáskiptnir um sýnimgar Myndlista- og handíiðaskólans undanfarin ár. SJ. í vetur starfar í fyrsta sinn framhaldsdeild, svonefnd „aika- demía", við Myndlistar- og handíðaskólann í Reykjavík. Hér er um að ræða tilraun, sem ætlunin er að haloa áfram. Reynslan er sú, að ísienzkir myndiistarnemendur, sem fara til framhaldsnáms erlendis eru nokkurn tírna að aðlagast breyttu umhverfi og starfshátt- um. Hér eiga þeir að venjast nokkru aðhaldi, en í myndlistar báskólum erlendis þuifa þeir í kennaradeild skólans. Era þeir Ingiberg Magnússon og Helgi Gíslason, en sá þriöji er Jón Þ. Kristjánsson. Þótt þeir þrír leggi aliir stum. á frjálsa myndlist, er ekkert þvi til fyr- irstöðu að nemendur úr öðram deffldum skólans, svo sem aug- lýsinga, keramík- eða vefnað- ardeild, fari í „akademíuna“, en tdl þess hefur ekki komið enn. Þremenningarnir hafa sitt eigið herbergi í skólanum, þar KVÖLDVAKA Kvöldvaka verSur að Borg, Grímsnesi, miðviku- daginn 6. maí M. 21.30. Dagskrá: I. Kvikmynd enska fuglafræðingsins Peter Scott, af gæsavarpi í Þjórsárverum. Dr. Finnur Guðmundsson flytur skýringar með myndinni. H. Tvöfaldur kvartett undir stjórn Lofts Lofts- sonar, Breiðanesi. m. Stefán fréttamaður spjallar við Ólaf Ketils- son. Félagsheimilið Borg. Kennslustund í flugskólanum. Sportfatnaður frá Marks og Spencer. Verzlunarferð. Marks og Spencer vörur eru alltaf jafn freistandi. Málverk eftir Jón Þ. Kristjánss. að skapa sér verkefni sjálfir og ráða sjálfir tima sínum. Fram- haldsdeiidin er ekkert lofcatak- mark í námiinu, en með henni er ætlunin aIS gefa nemendum tækifæri til að átta sig á hiut- unuiir og .æra sjálfstæð vinnu- brögð áður en þeir fara tit framhaldsnáms. Þrír nemendur esra f „aka- dem;íunni“ í vetur, sem aiiir leggj-a stund á frjálsa myndiist en tveir þeirra hafa lokið námi Myndir Gunnar, sem þeir viTwia, en kennararnir líta oft inin og ræða við þá um verk þeirra. Þessi samvinna hefur verið í frjáisu formi og gengið vel. „Akademíkerarnir“ hafa aliir unnið einna mest að málverkum í vetur en einnig við sviartlist- Um páskana fengu þeir það verkefni að setja upp sýningu á verfcum tveggja er- léradra graflistamanna, Eduar- dos Moll og Antonios Virduzzo. Föstudagur: Fastir liSir eins og venjulega. Náttkjóll og-sloppur frá Marks og Spencer. Bömin mega ekki verða of sein f skólann. Morgunkjóll, auðvitað frá Marks og Speneer. RÁDSKONA óskast að Sauðfjárræktarbúinu að Hesti. Borgar- firði. Öll aðstaða til matreiðslu hin ákjósanleg- asta. Upplýsingar gefnar hjá Rannsóknarstofnun land- búnaðarins, síma 82230 og Hesti, BorgarfirðL oTVlarks & Spencer- vörur fást í fataverzlun fjölskyldunnar "¥! ~w\ E \2Í AUSTURSTRÆTI °Einn dagur með cTVIarks & Spencer*

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.