Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 12
TIMINN Maysie Greig ÁST Á VORI 32 um, hneigðu 'þeir sig fyrir henni, og hún gérði hið saima. Zontan Andrassi, seni var kynntur fyrir hcnni, sem ungverskur stúdent, var með Ijós rautt hár. Hann var laglegur og fremur hár vexti. Hann virtist geta verið vingjarnlegur, og tók þéttingsfast í hönd hennar. Ivan Surkov, sem henni skyld- ist vera rússneskur, var ekki sér- lega áhugasamur, þegar hann heilsaði. Henni fannst frá upphafi, sem hann liti á hana fu-liur grun- semda. Það var aðeins einn hreinrækt- aður Japani þarna utan Ito-hjón- anna, Yaizu Seki. Hann var nokk- uð hár, dökkhærður, dökkeygður og með fíngerða andlitsdrætti. Varirnar voru þunnar og hann þrýsti þeim þétt sartian. Enda þótt hann væri ungur, talaði hann eins og hann væri vanur að skipa fyr- ir. Beth varð ekki -liissa síðar, er hún heyrði, að hann var stjórn- andi eins öfgafyllsta og æstasta stúdentafélagsins við. Tokyo-há- skóla. Þegar frú Ito kynnti hann, hneigði hann sig og hún hneigði sig á móti. — Verið velkonmar til yfirlæt- islauss bústaðar okkar, Rainer-san, sa-gði hann. Hann talaði eins og hann væri húsráðandinn. Hr .Ito, stuttur, þrekinn maður í dökkgrá- um kimono lét iítið fara fyrir sér, hann var næstum eins og gestur á eigin heimili. Beth var undrandi. Ilún hafði alltaf haldið, áð japanskir karl- menn stjórnuðu kvenfólkinu og er þriðjudagur 5. maí — Gottharður Tungl í hásuðri kl. 13.15. Árdegisliáflæði í Rvík kl. 6.02. HEILSUGÆZLA SLÖKKVnjnm og sjúkrabifrelðlr S.TÚKRABIFREIH I Hafnarflrði stma 51336. fyrir Reybjavík og Kópavog Simi 11100 SLYSAVARÐSTOFAM I Borgar spftalannm ei opln allan sólar hringinn. Aðeins móttaka Bla» aðra. Slml 81212' Kópavogs-APótek og KeQavlkuT Apótek eru opin virka daga kt 3—19 taugardaga kL 9—14 helga daga kl 13—13. Aimennar upplýsingar um lækna- þjónustu 1 borginni eru gefnar 1 símsvara Læknafélags Reykjavík ur, sími 18888- Fæðingarheimiiið i Kópavogi, Hlíðarvegi 40, síml 42644. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl 9—7 á taur ardögum kl. 9—2 og í sunnudög- um og öðrum helgidögum er op frá kL 2-4. heimilinu með harðri hendi. Greinilegt var, að á þessu heimili var reyndin ekki sú. Frú Ito var augsýnilega sá aðilinn, sem hafði töglin og 'hagldirnar. Hún átti líka eftir að fá að vita, að Yaizu Seki, sonur eldri systur frú Ito, stjórn- aði ‘hér í stað húsbóndans. Allir höfðu setzt iiiður á puð- ana, Beth í heiðurssætinu við hlið hr. Ito, Ilanako var farinn að bera 'fram ilmandi fiskrétti, þegar dr. Rickard kom þjótandi inn í her- bergið. Hann var svo kraftmi'kill og lifandi, að henni fannst þá stundina, að varla gæti hann geng- |io inn í herbergið á eðlilegan íhljóðlegan hátt. Ilann laut frú Ito: — Mér þykir leitt, að ég skuli ;vera af seinn. Maki-san, sagði hánn. — En einmitt þegar ég var að fara af stofunni, kom einn sjúklingur til viðbótar. — Ég skal ábyrgjast, að það ihefur verið einhver fátæklingur- inn, sem ekki hefur ráð á að borga fyrir sig, sagði frú Ito, og það mátti greinilega heyra fyrir- litninguna. Hann brosli glaðlega. —Ilvern ig gaztu -getið þér þess til, Maki- san? — Það er alltaf eins hjá þér, sagði hún reiðilega. — Þú vinn- ;ur og færð ekkert fyrir vinnu þína. Þú endar sem fátækt gamal- menni á einhverju háaloftinu, og ;vinir þínir munu hlæja að þér, og gera grín að þér. —Hvers vegna ættu þeir að gera grín aö honum? greip Michi- ko fram í „fyrir , henni. • Ungieg rödd hennar bar vott um reiði en um leið hörku. — Hafi hann gert gott allt sitt líf, hvort sem Kópavogs-apótek og Keflavíkur apótek eru virka kl. 9 —19 laugardaga kl 9—14. helgi- daga kl 13—15 Tamnlæknavakt er í Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarðstoí an var) og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5 — 6 e.h. SímJ 22411 Kvöld- og lielgidagavörzlu apó- teka í Reykjavík vikuna 2.—8. maí annst Ingólfs-Apótek og Laugar- nes-Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 5. mai annast Kj.artan Olafsson. Síðasti dagur sýningar Andresar Yalberg í Réttarhplti við Sogav. (nióti apótekinu) á 2000 náttúru gripum, er opin i dag 5. mai kl. 2—10. ■hann fær, lítið eða ekkert fyrir það eða ekki, munu þeir virða hann. —Bah! hreytti frú Ito út úr ser- ~ Selztu niður Frank-san. Þú mátt þakka fyrir, að einhver súpa skuli vera eftir handa þér. Blá augu hans glömpuðu, um leið og hann kraup niður við hlið Miohiko. — Líður þér betur, Miohiko san? Ástúð skein úr augunum, og röddin var hlíðleg. — Já, þakka þér fyrir, dr .Frank, mér líður miklu þetur. i Það er ekkert gamanmál að matast í Japan. Fólk talaði mjög lítið saman yfir matnum. Súpan var borin fram. Næst kom græn- metisréttur, frá Kyoko, að því er ífrú Ito sagði Beth. Hann var fram reiddur á sama hátt og væri um fisk eða fugla að ræða. Beth varð að viðurkenna, að hann smakk- aðist mjög vel. Þar eftir kom velþekktur ;japanskur réttur, suki-yaki, en hann hafði Hamako framreitt í stórri skál yfir loga. Það voru þunn ar kjötsneiðar, sveppir og margs konar grænmeti í skálinni, auk ýmislegs annars. Nokkuð af viðræðunum fór fram á japönsku. Annað slagið talaði fólkið þó ensku, Beth vegna, en annars tala japanskir náms- tnenn ensku mjög lítið, en sikilja hana þó vel. Dr. Frank, talaði auðvitað ágæta ensku, og sama var ,að segja m joihn ehao, e m hafði alizt upp í Hong Kong. Wang Lee ;átti erfitt nieð að' tjá sig á ensku. Rússinn og Ungverj- inn gá-tu hins vegar talað hana allsæmilega, en með miklum er- HJÓNABAND Sumardaginn fyrsta voru gefin saman í í hjónaband á Skjöldólfs- stöðurn á Jökuldal, af séra Ágústi Sigurðssyni, ungírú Ásta Sigurð ardóttir og Vilhjálmur Snædal Heimili þeirra er á Skjöldólfs- stöðium. n,UGÁÆTLANIR Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug. Gullfaxi fór til London kl. 08:00 í morgun. Véíin er væntanleg aftur til Keflavíkur kil. 14:15 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug. í dag cr áætiað að fJjúga til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Húsavikur, Hornafjarðar, Norð- fjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Egilssta'ða og Patreksfjarðar. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 0830. Fer tál Glasgow og London kl. 0930. Er væntanleg- ur til baka kl. 0030. Fer til NY kl. 0130. Þota er væntanleg frá NY kl. 0830. Fer til Brussels kl. 0930 Er vænt- anleg til baka kl. 0215. Fer til NY kl. 0310. BLÖÐ OG TÍMARIT Ilcimilisblaðið SAMTÍÐIN maíblaðið cr komið út og flytur þetta efni: Þar virða menn ráð- deild og traust gengi. Orð i tíma töluð — eftir Kristmund Sörlason lendum 'hreim. Yaizu Seki talaði líka ágætis ensku. Beth átti erfitt með að fylgj- ast með samtaJinu og hafa hemil á prjónunum samtímis. Stundum komst maturinn upp í munninn, en stundum ekki. Hún vildi ekki 'biðja um hníf og gaffal, heldur barðist hetjulega. | Á eftir var borið fram salat skreytt með krónublöðum chrys- anthemum blómsins, þegar þau voru að borða það sagn John Chao allt í einu. — Mér hefur skilizt, að þú sért áð læra jap- önsku við Al'þjóða málaskólann, ungfrú Rainer. Ég er líka að læra þar, japönsku og rússnesku. Það er skrýtið að ég skuli ekki hafa séð þér bregða þar fyryir. Beth fann, að allt í einu beind- ust allra augu að henni. Sumir virtust áhugasamir, aðrir aðeins forvitnir, og enn aðrir fullir grun semda. Augu Wang Lees voru stálhörð og auðséð var að hann grunaði margt, og sama var að segja um frú Ito. Miohiko leið greinilega illa. Hún flýtti sér að koma þessum nýja vini sínum til hjálpar. — En það eru svo rnargir stúdentar við málaskólann, Jöhn-san. Það tgefcur ekki verið mögulegt að þekkja þá alla. —Oh, hann er nú ekki svo stór, svaraði John. — Og við pilt- arnir reynum nú að hafa opin augun, ef um nýja kvenstúdenta er að ræða. — En þér eruð innrituð í tungu málaskólann? sagði fullorðna kon an spyrjandi. — Eða að minnsta kosti sögðuð þér það. —Já, auðvitað, en ég innrit- aðist í dag. Beth reyndi á allan hátt að vera eðlileg í málrómn- um. —Mér skyldist, að þér hefðuð þegar sótt þar einhverja tíma. Ég hlýt að hafa misskilið yður sagði, frú. Ito. En..-bað. • au®‘ heýrt, að hún hafði eÉkert mís- sfkiliði, Iíún oig frærjdi hennar litu -hvort á annað. Beth fór hjá sér, þegar alJir framkvæmdastjóra. Hefiurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþ. eftir Freyju. Nýí tízkukóngurinn í París. Rottan mín (smásaga). Ein- kunnarorð frægra manna. Leyni- þjónusta ísraels og skipuleggjandi hennar. Undur og afrek. Ur dagbók um Jónasar Hallgrímssonar — eft- ir Ingólf Daviðsson. Astagrín. Skemmtigetraumir. Skáldskapur á skákhorði — eftir Guðmund Arn- laugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr einu — í annað. Stjörnuspá fyrir maí. Þeir vitru sögðu o-m. fl. — Ritstjóri er Sig- urður Skúlason. FÉLAGSLtF Dansk Kvindekiub. Födseldagsfesten afho'des Tirsdag 5. maí, kl. 19 pá Hótel Sögu. Bestyrelsen. Tónabær — Tónabær — Tónabær. Félagsstarf eldi'i borgara- Á mfðvikudaginn 6. maí, verður opið hús frá 1,30 — kl. 5,30. Auk venjulegra dagsknárliða verður kvikmyndasýning. Kaffisala Mæðrafélagsins til ágóða fyrir Katrínarsjóð, verð- ur sunnudaginn 10. maí kl. 3 að Hallveigarstöðum. Konur sem vil'ja gefa kökur éru vinsamlegast beðn ar að koma með þær fyrir hádegi á sunnudag. Nefndin. Kvenfélag Laugai'nessóknar. Heldur sina árlegu kaffisölu í Klu'bbrifim fimmtudaginn 7. maí, uppstigiiingardag. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðn ir að koma kökum og fl.'í Klúbb- inn frá M. 9—12 uppstigningar- dag. Uppl. h;já Gúðrúnu s. 15719. Styrkið félagsheimilisjóð. ÞRIÐJUDAGUR 5. maí 1970. fylgdust svona nákvæmlega með því, sem hún sagði. Hún fann' líka til ótta. Það hafði1 verið gcrt allt of mikið veður út af þessu, eins og um eitthvert stórmál væri að ræða. Það væri ekM glæpur, þótt þau kæmust jafnvel að því, að hún væri í þjónustu föður Miehiko. En hún hólt sarnt, að það væri ekki það, sem hún var grunuð u-m. Flestum þeirra hafði dottið eitthvað annað og meira í hug. Um ihvað grunuðu þau 'hana? Ilenni leið mjög illa, það sem eftir var af máltíðinni, og einnig á eftir, þegar þau drukku teið, sem var borið þeim í þunnum postulínsbollum. Að þvl loknu laut frú Ito þcim , öllum og þau henni, og höfuð hennar kom nær þvi við borð- röndina. þetta var augsýnilega merM um, að máltíðinni væri lok- ið, og þau gætu horfið aftur til herbergja sinna. Beth hafði aldrei verið jafnglöð á ævi sinni, og þeg- ar hún gat staðið á fætur. Ilana verkjaði í fæturna, eftir að hafa setið svona lengi með krosslagða fætur. Hún tók eftir því, að um lei'ð, og þau fóru ut úr henberginu sagði Yaiza SeM eitthvað í lágum rómi við hina karlmennina, og þeir kin'kuðu kolli og fjdgdu hon- um. Beth var skilin eftir með hr. og frú Ito, dr. Frank og Miehiko. Þau fóru öll inn í setustofuna. Hér var heldur ebki um önnur sæti að ræða en púðana. Befch leit .biðjandi augum til frú Ito. — Ég geri ekki ráð fyrir, að ég gæti fengið að sitja á stól, sagði ihún niðunlút. — Ég er hrædd um, að við eig- um ekM stól í húsina, sa-gði frú Ito óánægjulega. Dr. Frank hló. Hláturiim var hi'essilegur. Heyr'ðu mú Makáh- san. Þú mátt ekki vera höirS vjjð okkar unga, ens'ka gest. Fyrst cftir að ég kom aftur tiL Japans fann ég líka niikið til í fótunum. Það getur eniginn ímyndaS sér, hversu sársaukafullt er aS sitja í Kvcnfélag Háteigssóknar heldur f'Und í Sjómannaskólanunv, þriðjudaginn 5. maí M. 8.30. Már- grét Guðmundsdóttir húsmæðra- kennari kynnir ostarétti, félagskon ur f jölmennið á síðasta fund vetr arins. Stúdentar M.R. 1940. Fundur að Iíótel Bor.g, þriðjudag- inn 5. maí kl. 5 e. h. ORÐSENDING Minningarkort Blindravinafélags Islands, Sjúbrahússjóðs Iðnaðarmanna- félagsins Seífossi, Selfosskirkja, Helgu ívarsdóttur Vorsafbæ, Skálatúnsheimilið, Sjúkrahús Akuroyrar, S.F.R.l. : Maríu Jónsdóttur flugfreyg'u, Styrktarfélagi Vangefinna, S.Í.B.S. i Barnaspítalasjóður Hringsins, Slysavarnafélagi íslands, Rauði Kross íslands, Akraneskárkja, ; Kapellusjóður ’ í Jóns Sbeingrimssonar, Borgarneskirkja, Hallgrímskirkja, Sbeinars Rikarðs E'liassonar, Árna Jónssonar kaupmanns, SjáJfsbjörg, Helgu Sigurðardóttur, Líknarsjóður Kvenfélags Kefla-; víkur, Kvenfélag Háteigssóknai’ fást í Minningarbúðinni Lauga- vegi 56 sími 26725. Minningarspjöld Styrktarfélags heyrnardaufra, fást aja félagitm Heyrnarhjálp. íngótfs stræti 16 og l Heymleysingjaskól- anum. Stakkholti 3-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.