Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 14
30 TIMINN MtHHTCJMGB* 5. maí 1970. UTANKJORSTAÐAATKVÆÐAGREIÐSLA HÓFST SUNNUDAGINN 3. MAÍ Sunniudaginn 3. maí hófst utankjörstaðaatkvæðagreiðsla vegna bæjar- oig. sveitarstjórn- arkosninganna 31. maá næst- komandi. Geta því allir þeir, sem eMd verða heima á kjör- dag, kosið hjá sýslumönnum, ihreppstjórum eða bæjartflóget- utn frá og með 3. maí. eir kjósendur ,sem eru á kjörskrá í Rjeykjavík og ekki verða hekna á kjördag geta fcosið hjá borgarfógetanuoi í Reykjawík, en kosningaskrif- sbofa hans verður í gagnfræða skólanum Vonanstræti 1. Verð ur sú skrifstofa opin á sunnu- dtögum frá kl. 2—6, en aðra daiga frá fcl. 10—12, 2—6 og 8—10. ATIir stuðningsmenn Fram- sóknarfiloklksins, sem ekki verða beima á kjördag, eru hvattir tií þess að kjósa sem fynst hjá viðkiomandi yfirvöld- um. Skrifstofa B-listans vegna utankjörstaðaatfcivæða- greiðslunnar verður að Hrimg- braut 30, símar 24480 og 24484. Hafið samband við sfcrifstof- una. Kjösið snemima. Á Akranes! starfrækir bærinn og á barnaheimilirsu. Bifreiðaeigendur Getum aftur tekið bifreið- ar yðar til viðgerða með stuttum fyrirvara. Réttingar, ryðbætingar, grindáviðgerðir, yfir- byggingar og almennar bílaviðgerðir. Höfum sílsa í flestir gerð- j ir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. — ( Vönduð vinna. kvenfélagiS barna heimili í sameiningu. Myndin ér af börnum aS leik VIPPU - BltSKURSHURÐIN //////////////////////////////^^^^^ uropa * r t i I t t t I l » ISLÁND im BÍLASMIÐJAN KYNDILL j Súðavogi 3. Sími 32778. | I-károur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN SíSumúlo 12 - Sími 38220 BLOMASTOFA FRIÐFINNS SuSurlandsbraut 10. ÚRVAL FALLEGRA POTTAPLANTNA * Skreytum við ðU tækifæri. 9 Opið öll kvöld og allar helgar til kl. 22,00. Sími 31099. — PÓSTSENDUM — Nýtt frímerki FB—Reykjavík, Bóst- og símaim'álaistjórnin gaf út nýtt frímerki í dag, 4. maí. Er hér awn að ræða Evrópufrímerki, að verðgildi 9 krónur, og 25 krónur. Teifcnari er Louis L* Brocquy frá írlandi. Frímerkin eru prentuð hjá Cor- voisier SA í Sviss. 13 milljóna munur á hæsta og lægsta filboðinu ÞJ—Húsavík, fimmtudag. Senn munu hefjast framkvæmd ir vað lagningu hitaveitu frá Hveravöllurai í Reykjadal til Húsa víkur. Verktilboð í lagningu að- rennslisæðarinnar frá Hvera- völlum, 19,2 km leiðslu, voru opn uð í morgun á Húsavík. Alls bárust níu tilboð. Það lægsta var frá Völundi Hermóðs syni, Árnesi, Aðaldal, að upp- hæð 6.903.000,00. Næstlægst var tilfooð frá Samtókum rafverktaka Húsavík. 7.099 000,00. Hæsta tilboðið var hins vegar frá Turni h.f. í Reykjavík, og nam það 19,419,000,00, og það næst hæsta frá Norðurverki b ' \ Akureyri nam 14,548,000 Aðalfundur Meistara- félags húsasmiða Aðalfundur Meistarafélags húsa smiða var haldinn nýlega. Fráf. formaður, Gissur Sigurðsson flutti ársskýrslu stjórnar. Skýrði hann frá því, að síðasta starfsár hefði verið mörgum félögum að ýmsu Jeyti erfitt, vegna mikils samdrátt- ar og fjármagnsskorts í bygging- ariðnaðinum. Gissur Sigurðs'son, sem verið hefur í stjórn félagsins og for- maður í áitta ár, gaf ekki kost á sér til endurtojörs, voru honum þökkuð velunnin störf í þágu fé- lagsins. Síðan fór fram stjórnar- kosning: í aðalstjórn: Formaður, Sigurbjörn firuðjónsson. Varafor- maður, Gunnar S. Björnsson. Gjald keri, Arthur Stefánsson. Ritari Gestur Pálsson. Vararitari, Sigur- gísli Árnason. f varastjórn: Har- aldur Sumarliðason, Árni Vigfús- son og Kristinn Sveinsson. Sfcrifstofa félagsins að Skip- holti 70 er opin kl. 9—5 daglega. Áðalfunclur^rélags pípulagningameistara Aðalfundur Félags pípulagninga meistara var haldinn 7. april s.l. Voru 'þar rædd hagsmunamál stétt arinnar og ýmsar samþyfckitir gerð ar, m.a. um sameiginlegan lífeyr- issjóð. í stjórn voru fcjörnir: Grímur Bjarnason, fonmaður. Tryggvi Gíslason, varaformaður. Haraldur Salómonsson, gjaldkeri. Bjami Guðbrandsson, meðstiórn andi. Aðalfundur Kven- stúdentafél. íslands Kvenstúdentafélag ísl-nds kélt nýlega aðalfunid sinn. Inigi'biörig Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður félagsins. Aðrar í stjórn eru: anna júlíusdóttir Smári, Brynhildur Kjartansdóttir, Guðrún Erlendsdóttir, Hel"a Einarsdóttir, Jóhanna Kristjónisdóttir, Kirsten Henrifcsen, Kristín Pébursdottir, Signý Sen og Sigríður Erlends- dóttir. FAO-ráðstefna um f iskileitar- tækni hér FB-Rcykjavík, miSvikadag. Dagana 24. — 30. maí n. k. nnm Matvæla- og landbúnaðar- stofmm Saineinuðu þjóðanna (FA O) gangast fyrir alþjóðlegri ráð- stefnu um fiskUeitartækni, snurpa nótarveiðar og togveiðar mcð hjálp fiskileitartækja. Verður ráðstefnan haldin að Hótel Sögu (Súlnasal) og munu um 200 ertendir gestir sækja ráð- stefniuina. Verður fjöldi fyrirlestra fluttur þar um fundarefnið os fcvikmyndir og skuggamyndir sýnd ar um nýjungar í fiskileitartækni og veiðarfæragerð. Gert er ráð fyrir að um 100 íslendingum verði boðin þátttaka í ráðstef nunni. Verð ur hún sett við hátíSlega athöfn í HáskóHabíói sunmudaginn 24. maí kl. 15.00. FAO befcir efnt til 2ja ráðstefna um veiðarfæri, sú fyrri var hald in í Hamborg árið 1957, en sú síð ari í London ári® 1963. Þessar ráð stefnur náðu til allra sviða veiði- tækninnar, en ráðstefnan hér mun hins vegar miðast eingöngu við fi&kilei'tartækni. Mál þau, sem notuð verða á ráð- stefnUnni eru enska, íranska og spænska og verða allar ræður þýddar jafnharðan yfir á öll þessi mái. Þinglausnir FramhaW af bls. 32. ! greiðslu. Greinilegt sé að til þess I a'ð fleiri miál komist ieiigira í tneð förum hvers þings, verði allmik il breyting að verða á vinnubrögð um þirngsins, frá því sem tíðfcast hafi um langt skeið. Rvaðst Birgir vera þess full viss, að þrá'. fyrir skoðanamun um einstöfc mál, sé það nú sem fyrr einlæg ósk og von allra þing- manna, að þau störf sem Alþingi hafi nú af hendi leyst. megi koma þjóðinni að sem mestu gagni á öllum sviðum ;>jóðlífsins. Þakkaði Birgir síðan þing-iönn um samstarfið og ^ósizaði þeim góðrar heimferðar. Ólafur Jóhann esson þakkaði forseta fyrir hönd þingmanna, hlý orð og fyrir gott samstarf og réttláta fundarstjórn. ÓSkaði han forseta og fjölsfcyldu hans velfarnaðar á nýbyrjuðu umri. Tónlistarnám Framhald af bls. 19. — Hvað eru margir nemend- iir hjá þér í" tónlistars'kólan- uim hér á Akranesi? — f vetur voru 90 nemend- ur í sbólanum, og kennarar sjö. Skólinn er til húsa aS Sbólabraut 7, í félagBheimili karlakónsins. M er ég með þrjá nemendur í pípuorgelleilk, einn héðan, annar frá Hvammi í Norðurárdal og eá þriðji er frá Norðfirði. Ntemendurnir í píanóleifc mœttu gj'arnan vera fleiri, því hér er ágætis að- staða fyrir slíka kennslu. — Er ekki alltaf eitttovað um mifcio hæfileilkafóUk í tónlist- arsfcólanum? — J<ú, það eru alltaf nofc'kr- ir sem skera sig úr, en þeir era þá gjarnan líka vel gefnir á öðrum sviðum, og lenda þá í öðrum me.nntagreinum. Það þarf að vera sem köllum, ef fólk fer út í tónlistarnám af fullum krafti. Bohlen kemur I Framhald af bls. 32. ¦ j skipti Sovétríkjanna og Vestur- landa frá lokum síðari heimsstyrj alöar og framtíðarhcrfur. Oharles E. Bohlen hefur fyrir nokkru látið af störfum í banda ríska utanríkisráðuneytinu, en, þar starfaði hann frá árinu 1929. ' Hann er nú 65 ára að aldri. Bohl en er einn þekktasti diplómat Bandarífcianna og tók þátt i öll um meiriháttar aliþ.ióðarráðstefn um uffl fjðrutíu ára skeið. Sovézk málefni eru sérsvið hans, enda stundaði hann ungur nám í rússn eskri sögu, bókmenntum, tungu og sovérfcum stjórnmálum, og fjórum sinnum var hann skipaður til starfa í bandariska sendiráð- inU í Moskvu (ambassador þar 1953—1957). Hann var ambassa dor Bandaríkjanna 1 Frakklandi 1962 — 196..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.