Tíminn - 05.05.1970, Síða 14

Tíminn - 05.05.1970, Síða 14
30 TIMINN UTANKJ0RSTAÐAATKVÆÐAGRE1ÐSLA HÓFST SUNNUDAGINN 3. MAÍ Sunnudaginn 3. maí hófst utanhjörstaðaatkvæðagreiðsla vegna bæjar- oft. sveitarstjórn- arkosninganna 31. maí næst- komandi. Geta því allir þeir, sem efklki verða heima á kjör- dag, kosið hjá sýslumönnum, hreppstjómm eða bæjarfóget- uni frá og með 3. maf. eir kjósendur ,sem eru á kjörskrá í Rieykjavfk og ekki verða hekna á kjördag geta kosið hjá borgarfógetanuim í Reykjavik, en kosningaskrif- stofa hans verður í gagnfræða skólanum Vonarstræti 1. Verð ur sú skrifstofa opin á sunnu- dögum frá kl. 2—6, en aðra daiga frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10. Allir stuðningsmenn Fram- sóknarfloklksins, sem ekki verða heima á kjördag, eru hvattir til þess að kjósa sem fynst hjá viðkomandi yfiivöld- um. Skrifstofa B-listaos vegna utankjörstaðaatkivæða- greiðslunnar verður að Hrinig- braut 30, simar 24480 og 24484. Hafið samband við skrifstof- una. Kjósið snemma. Á Akranesi starírækir bærinn eg kvenfélagiS barna heimili í sameiningu. Myndin er af börnum að leik á barnaheimilinu. Bifreiðaeigendur Getum aftur tekið bifreið- ar yðar til viðgerða með stuttum fyrirvara. Réttingar, ryðbætingar, grindáviðgerðir, yfir- byggingar og almennar bílaviðgerðir. Höfum sílsa í flestir gerð- ir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. — 1 Vönduð vinna. BÍLASMIÐJAN KYNDILL | Súðavogi 3. Sími 32778. J Aðalfundur Meistara- félags húsasmiða Aðalfundur Meistarafélags húsa smiða var haldinn nýlega. Fráf. formaður, Gissur Sigurðsson flutti ársskýrslu stjórnar. Skýrði hann frá því, að síðasta starfsár hefði verið mörgum félögum að ýmsu leyti erfitt, vegna mikils samdrátt- ar og fjármagnsskorts í bygging- ariðnaðinum. Gissur Sigurðsson, sem verið hefux í stjórn félagsins og for- maður í áitta ár, gaf ekki kost á sér til endurtojörs, vor.u honum þökkuð velunnin störf í þágu fé- lagsins. Síðan fór fram stjórnar- kosning: f aðalstjórn: Formaður, Sigurbjörn ^uðjónsson. Varafor- maður, Gunnar S. Björnsson. Gjald I beri, Arthur Stefánsson. Ritari í Gestur Pálsson. Vararitari, Sigur- 1 gísli Árnason. f varastjórn: Har- aldur Sumarliðason, Árni Vigfús- son og Kristinn Sveinsson. Skrifetofa félagsins að Skip- holti 70 er opin kl. 9—5 daglega. AðalfundurTélags pípulagningameistara Aðalfundur Félags pípulagninga meistara var haldinn 7. apríl s.l. Voru þar rædd hagsmunamál stétt arinnar og ýmsar samþykktir gerð ar, m.a. um sameiginlegan lífeyr- issjóð. f stjórn voru kjörnir: Grimur Bjamason, fonmaður. Tryggvi Gíslason, varaformaður. Haraldur Salómonsson, gjaldkeri. Bjarni Guðbrandsson, meðstjórn andi. Aðalfundur Kven- stúdentafél. Islands Kvenstúdentafélag ísl-nds hélt nýlega aðalfund sinn. Ingibjörg Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður félagsins. Aðrar í stjórn eru: anna júlíusdóttir Smári, Brynhildur Kjartansdóttir, Guðrún Erlendsdóttir, IIel"a Einarsdöttir, Jóhanna Kristjónsdóttir, Kirsten Henriksen, Kristín Pétursdóttir, Signý Sen og Sigríður Erlends- dóttir. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Fr .... í^- '.vsy. <>■■■:' :■ : . • ý :• i .<■.■ ■ JSí. . WnVík ; : ;.- <ö.> Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Símt 38220 fSLAND Nýtt frímerki FB—Reykjavík, Póst- og símamálast jórn i n gaf út nýtt frímerki í dag, 4. maí. Er hér um að ræða Evrópuifrímerki, að verðgildi 9 krónur, og 25 krónur. Teiknari er Louis Le Brocquy frá írlandi. Frímerkin eru prentuð hjá Cor- voisáer SA í Sviss. SKOLAVORÐUSTIG 2 BLOMASTÖFA FRIÐFINNS Suðurlandsbraut 10. ÚRVAL FALLEGRA POTTAPLANTNA * Skreytum við ÖU tækifæri. •i* Opið öll kvöld or allar helgar tíl kl. 22,00. Sími 31099. — PÓSTSENDUM — 13 miiljóna munur á hæsta og lægsta tilboðinu ÞJ—Húsavík, fimmtudag. Senn munu hefjast framkvæmd ir vað lagningu hitaveitu frá Hveravöllum í Reykjadal til Ilúsa víkui-. Verktilboð í lagningu að- rennslisæðarinnar frá Bvera- völlum, 19,2 km leiðslu, voru opn uð í morgun á Húsavík. Alls bárust niu tilboð. Það lægsta var frá Völundi Hermóðs syni, Árnesi, Aðaldal, að upp- hæð 6.903.000,00, Næstlægst var tilboð frá Samtökum rafverktaka Húsavík, 7.099 000,00. Ilæsta filboðið var hins vegar frá Turni h.f. i Reykjavík, og nam það 19,419,000,00, og það næst hæsta frá Norðurverki h 1 í Akureyri nam 14,548,000 Þinglausnir Framhald af bls. 32. greiðslu. Greinilegt sé að til þess í að fleiri mál komist iengra i með förum h’Vers þings, verði allmik ii breyting að verða á vinnubrögð um þingsins, frá því sem tíðkast hafi um langt skeið. Kvaðst Birgir vera ]>ess full viss, að þrá' fyrir skoðanamun um einstök mál. sé það nú sem fyrr einlæg ósk og von allra þing- manna, að þau störf sem Alþingi hafi nú af hendi leyst. megi koma þjóðinni að scm mestu gagni á öllum sviðum þjóðlífsins. Þakkaði Birgir síðan þingr.iönn um samstarfið oig _ óskaði þeim góðrar heimferðar. Ólafur Jóhann esson þakkaði forseta fyrir hönd þingmanna, hlý orð og fyrir gott samstarf og réttláta fundarstjórn. ÓSkaði han forseta og fjölskyldu hans velfarnaðar á nýbyrjuðu umri. ÞRH>JU»A«e« 5. naf 1990. FAO-ráöstefna um fiskileitar- tækni hér FB-Reykjavík, miðvikudag. Dagana 24. — 30. maí n. k. mun Matvæla- og landbúnaðar- stofnun Sameinuðu þjóðanna (FA O) gangast fyrir alþjóðlegri ráð- stefnu um fiskileitartækni, snurpu nótarveiðar og togvciðar með hjálp fiskileitartækja. Verður ráðstefnan haldin að Hótel Sögu (Súlnasal) og munu um 200 enlendir gestir sækja ráð- stefinuina. Verður fjöldi fyrirlestra fluttur þar um fundarefnið oe kvikmyndir og skuggamyndir sýnd ar um nýjungar í fiskileitartækni og veiðarfænagerð. Gert er ráð fyrir að um 100 íslemdingum verði boðin þátttaka í ráðstefnunni. Verð ur hún sett við hátíðlega athöfn í Háskóiabíói sunmudaginn 24. maí kl. 15.00. FAO hefur efnt til 2ja ráðsfcefna um veiðarfæri, sú fyrri var hald in 1 Hamfoorg árið 1957, en sú síð ari í London áriö 1963. Þessar ráð sfcefnur náðu til allra sviða veiði- tækninnar, en ráðstefnan hér mun hins vegar miðast eingöngu við fiskiiliei'tartækni. Mál þau, sem notuð verða á ráð- stefnunni eru enska, franska og spænska og verða allar ræður þýddar jafnharðan yfir á öll þessi mái. Tónlistainám Framhald af bls. 19. — Hvað eru margir nemend- nr hjá þér í' tónlistars'kólan- um hér á Akranesi? — f vetur voru 90 nemend- ur í skólanum, og kennarar sjö. Skólinn er til húsa að Skólabraut 7, í félagBheimili karlakórsins. Þá er ég með þrjá nemendur í pípuorgelleilk, einn héðan, annar frá Hvammi í Norðurárdal og sá þriðji er frá Norðfirði. Nemendurnir í píanóleiik mættu gjarnan vera fleiri, því hér er ágætis að- staða fyrir slilka kennslu. — Ér ekki alltaf eitthivað um mikið hæfileilkafóllk i tónlist- arskólanum? — Jú, það eru allbaf nok'kr- ir sem skera sig úr, en þeir eru þá gjarnan líka vel gefnir á öðrum sviðum, og lenda þá í öðrum menntagreinum. Það þarf að vera sem köllum, ef fólk fer út í tónlistaraám af íullum krafti. Bohlen kemur Framihald af bls. 32. skipti Sovétríkjanna og Vestur- '■ landa frá lokum síðari heimsstyrj ' alóar og framtíðarhorfur. Oharies E. Bohlen hefur fyrir nokkru látið af störfum í banda ríska utanríkisráðuneytinu, en, þar starfaði hann frá árinu 1929. ' Hann er nú 65 ára að aldri. Bohl en er einn þekktasti diplómat Bandaríkjanna og tók þátt i öll um meiriháttar alþjóðarráðstefn um um fjörutíu ára skeið. Sovézk málefni eru sérsvið hans, enda stundaði hann ungur nám í rússn eskri sögu, bókmenntum, tungu og sovézfkum stjórnmálum, og fjórum sinnum var hann skipaður lil starfa í bandaríska sendiráð- inu í Moskvu (ambassador þar 1953—1957). Hann var ambassa dor Bandaríkjanna í Frakklandi 1962 — 196..

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.