Tíminn - 30.04.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.04.1975, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 30. april 1975. TÍMINN 15 Akurnesingar Borgnesingar Borgfirðingar Snæfellingar Næstu daga verður sölumaður frá okkur á ferðinni með sýnishorn af okkar mikla gólfteppaúrvali og mun koma til þeirra sem þess óska og veita þeim allar nánari upplýs- ingar. Við ökum teppunum á staðinn og önnumst lagnir. Þeir sem hyggja á gólfteppakaup ættu ekki að láta þessa þjónustu fram hjá sér fara, heldur hringja i verzlunina i sima 91-53636 og fá nánari upplýsingar. TlfiPPABÚNN JBíB Reykjavikurvegi 72, Hafnarfirði. 1. maí-merki Sölubörn seljið 1. mai merki verkalýðs- félaganna. Afhending merkjanna hefst kl. 10 árdegis 1. mai á skrifstofu Sjómannafélags Reykjavikur, Lindarbæ, i Fellaskóla, Breiðholtsskóla og Árbæjarskóla. Góð sölulaun. Nefndin. Skrifstofustúlka óskast Viljum ráða strax eða sem fyrst, röska skrifstofustúlku til almennra skrifstofu- starfa. Góð vinnuaðstaða. Fjölbreytt og lifandi starf. Launakjör eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdar- stjóri. /t/ Suöurlandsbraut 32 — Simi 86-500 — Reykjavík Ræsting Vantar konu til ræstinga strax. Umsóknir sendist i pósthólf 350 fyrir 4. mai n.k. merkt Ræsting. Matreiðslumenn Sumarhús félagsins við Svignaskarð i Borgarfirði eru hér með auglýst tii afnota fyrir félagsmenn sumarið 1975. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. mai n.k. bréflega að Óðinsgötu 7, Reykjavik. Félag matreiðslumanna. Rdðstefna um kjör kvenna til sjdvar og sveita í Neskaupstað: Verkafólk fær ekki notið menningar og fræðslu til jafns við aðra vegna mikils vinnuólags SJ-Reykjavík — Það er staðreynd að verkafólk lifir ekki af dag- vinnulaunum sinum, og eftirvinn- an skiptir sköpum um lífsafkom- una. Lágmarkshrafa við ákvörð- un launa hlýtur að vera að dag- vinnan nægi til lifsframfæris. Hið mikla vinnuálag verkafólks veld- ur því, að það fær ekki notið menningar og fræðslu til jafns við aðra. Kemur þetta harðast niður á konum, sem að auki þurfa að sinna heimilum. Svo segir i álitsgerð að lokinni ráðstefnu um kjör kvenna til sjávar og sveita, sem haldin var i Neskaupstað laugardaginn 26. april og um 40 manns tóku þátt i. t álitsgerðinni er ennfremur sá dráttur og það málþóf átalin, sem einkennt hafa gerð nýafstaðinna kjarasamninga. Þátttakendur i ráðstefnunni lýstu furðu sinni á, að engin kona skuli hafa átt sæti i niu manna nefndinni. Ráðstefnan taldi þá stefnu, sem tekin var i skattamálum i kjarasamningun- um varhugaverða. Þá varaði ráðstefnan við þvi mikla vinnuálagi, spennu og óæskilegu andrúmslofti sem bónuskerfi i frystihúsum skapar, sem stuðlar um leið að sundrung verkafólks og sliti á likamskröft- um langt um aldur fram. Álitsgerðin nær til ýmissa fleiri þátta verkalýðsmála. Þá skoraði ráðstefnan á forystu A.S.l. að auka til muna fræðslustarf á vegum samtaka launafólks, m.a. með þvi að félagsmálaskóli Menningar og fræðslusambands alþýðu starfi allt árið. Helmingur nemenda verði hér eftir konur. Einnig var samþykkt álitsgerð um uppeldis- og skólamál. Þar er m.a. lögð áherzla á mikilvægi fullorðinsfræðslu, en jafnframt bent á að hún nýtist þeim, sem neyðast til að vinna meira en átta stunda vinnudag. o Spíramálið verið til rannsóknar i mörgum umdæmum, og þvi hefði þótt heppilegt að reyna það, hvort einn dómari, sem ekki væri bundinn einu umdæmi, væri ekki heppilegri aðili til að f jalla um það. — Það má raunar segja að þetta sé tilraun, þvi að þetta mál var óvenju umfangsmikið, og við erum að reyna á það, hvort meira fáist fram með þessari aðferð. — Er þessi ráðstöfun ekki viðurkenning á þvi að þið voruð ekki alls kostar ánægðir með niðurstöður rannsóknar Saka- dóms? — Já, en þó án þess að i þvi felist gagnrýni á þeirri rann- sókn, sem þar var gerð, sagði ráðuney tisstjórinn. Tólf ungar kýr til sölu Heyhleðsluvagn ósk- ast. Upplýsingar að Slítandastöðum, Staðarsveit. Sími um Furubrekku. t r Þorldkshöfn — Ölfushreppur Stofnfundur Framsóknarfélags ölfushrepps verður haldinni barnaskólanum i Þorlákshöfn sunnudaginn 4. mai kl. 14. A fundinum mæta alþingismennirnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson. Kl. 15 almennur fundur Almennur umræðufundur um samgöngumál verður á sama stað aö stofnfundinum loknum kl. 15.00. Halldór E. Sigurðsson sam- gönguráðherra verður frummælandi á fundinum. Allir vel- komnir. Undirbúningsnefndin. Félagsmálanámskeið í Borgarfirði Framsóknarfélögin i Borgarfjarðar- og Mýrarsýslu halda 3ja daga námskeið i félagsstörfum að Laugarlandi i Reykholtsdal. Námskeiðið verður dagana 30. april — 2. mai og hefst hvert kvöld kl. 21. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Stefán Jóhann Stefánsson. Siðasta dag námskeiðsins verður málfundur. Umræðuefni verð- ur framtlð landbúnaðarins. Framsögumaður Bjarni Guðmunds- son. Stjórnir félaganna. Aðstoðarlæknir >'.Í¥Í i,;r : *. » V.( Þ' < ST - Staða aðstoðarlæknis á Lyflækningadeild Borgar- spitalans er laus til umsóknar, frá 1. júli n.k. til 6 eða 12 mánaða. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja- vikur við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 28. mai n.k. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavik, 28. april 1975. ¥} m m y v>.* rf>v Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar. O-G-G-D-E-Y-F-A-R Þekkt merki Eigum fyrirliggjandi höggdeyfa í flestar gerðir bifreiða Póstsendum um allt land rar WESPER hitablásararnir henta viða, t.d. fyrir verzlanir, vörugeymslur og iþróttahús. Þeir eru ekki einungis hljóðlátir, heldur lika fallegir, og svo eru afköstin óumdeilanleg. Þeir eru fúanlegir fyrir gufu, miðstöövar- hitun og svo „Type islandais” sem er sér- staklega smiðuð fyrir hitaveitu. — Vinsamlegast skrifið, vegna óstöðugs viðtalstima. IIELGI THORVALDSSON Háagerði 29 — Reykjavfk Simi 3-4932

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.