Tíminn - 26.04.1977, Síða 2

Tíminn - 26.04.1977, Síða 2
2 Þriðjudagur 26. aprll 1977 Ferðafélag ísla Karlakórinn Stefnir. Fjölmennasti karlakór landsins á söngför Kariakórinn Stefnir I Kjós- arsýslu hélt söngskemmtun fyrir fullu húsi I Hlégeröi i Mosfellssveit á laugardags- kvöldiö, og mun syngja þar aftur f kvöld. Föstudagskvöld- iö 29. mai syngur hann I Fólk- vangi á Kjalarnesi, á laugar- daginn I Selfossbfói og á Flúö- um f Hreppum og 3. maf I Fé- lagsgaröi f Kjós. Söngskemmtanirnar byrja allar klukkan niu aö kvöldi, nema i Selfossbiói klukkan þrjú á laugardaginn. Karlakórinn Stefnir er fjöl- mennasti karlakór landsins, og eru um sextiu menn i hom um. Söngstjóri er tromþett- leikarinn Lárus Sveinsson. ýmsir hlutir, sem við höfðum á- huga á að yrðu skoðaðir, en það eru aöallega tæknileg útfærslu- atriði á þeim hugmyndum, sem fram hafa komið til að sjá hvaða áhrif þær hafa,” sagöi Davið Scheving Thorsteinsson formaður Félags atvinnurekenda i gær, en Formaður kórsins er Kristján B. Þórarinsson. Geysimikil vinna hefur ver- ið lögö i aö þjálfa kórinn og engin fyrirhöfn spöruð til þess að ná sem beztum árangri. þá var haldinn fundur með samn- inganefndum ASI og vinnuveit- endum. „Það er rétt að samningamenn ASl biða eftir þvi að við svörum hugmyndum þeirra en við getum ekki gert það fyrr en viö vitum raunverulega hvað þær þýða. Við treystum okkur ekki til að fara að skrifa undir samninga, sem við getum ekki staðið við,” sagði Daviö. Þá sagði hann, að atvinnu- rekendur stæðu fastir á þvi að ekki gæti veriö um annaö aö semja en 4% kauphækkun, vegna þess að þrátt fyrir að þjóðartekj- ur væru aö aukast þýddi ekkert aö vera að semja um kauphækkun sem næmi meira en þær. Sé þaö haft f huga við gerð samninga getur verið um raunverulegar kjarabætur fyrir þá lægst launuöu að ræða, en ef farið er yfir mark- ið, veröi þetta aöeins verðbólgu- samningart — fjölbreytt áa árbókin komin gébé Reykjavlk — Arbók Ferða- félags tslands er nýkomin út, en þetta er fimmtugasta eintak bók- arinnar. Siðar á þessu ári eða 27. nóvembern.k. er liðin hálf öld frá stofnun Ferðafélagsins. Venjan hefur veriö sú, að I hverri árbók hefur veriö fjallað um afmörkuð svæði á landinu, en að þessu sinni er nokkuð brugðið frá þeirri venju Naum- leg björgun KSn-Flateyri — I morgun strandaði sjö tonna bátur Bjargmundur 1S 27 innan við Purkusker, sem er við Barð- ann utan til við Ingjaldssand. Annar mannanna var sof- andi I lúkarnum, en hinn mun hafa sofnað viö stýrið. Þegar óhappið varð var bllð- skaparveður og tókst báðum mönnunum að komast í land, en formaður bátsins var særður á höfði og hné. Af slysstað gengu þeir til bæja á Ingjaldssandi, en þangað er kiukkustundar gangur. Björgunarsveit Sands- manna brá skjótt viö og tókst að draga bátinn á flot, en hann var nokkuö brotinn og töluverður sjór í honum. Þeir drógusfðan bátinn meö trillu inn til Flateyrar, en fengu f öryggisskyni til móts viö sig dælu frá Flateyri með djúp- bátnum Fagranesi sem leið átti um. Ekki er að efa að það var vegna skjótra við- bragöa Sandsmanna að unnt reyndist að bjarga bátnum. Allmörg félög hafa leitað sér heimilda — til verkfallsboðunar JB-Rvfk. — Nú lföur brátt »0 þvi að samningar renna út og all- mörg verkalýðsfélög hafa þegar aflað sér heimilda frá félags- mönnum sinum til að boða verk- fall. Enn þokast þó litt á samn- ingafundum. „Það gerðist ekkert markvert á _ þessum fundi milli samningsaðil-' anna. Settar voru f útreikninga Velta K.Þ. 2,5 millj- arðar árið 1976 Dagana 19. og 20. apríl s.l., var 96. aðalfundur Kaupfélags Þingeyinga haldinn i félagsheimilinu á Húsavik. Rétt til fundar- setu höfðu 120 fulltrúar og af þeim voru mættir 114. Auk þeirra sátu fundmn kaupfélagsstjóri, stjórn félagsins og ýmsir trúnaðarmenn, og nokkrir aðrir félagsmenn. Formaöur kaupfélagsstjórnar, Teitur Björnsson, og kaupfélags- stjórinn, Finnur Kristjánsson, fluttu skýrslur um starfsemi félagsins á árinu 1976 og kaupfélagsstjóri las reikninga þess og skýröi þá. Sú nýbreytni hafði verið tekin upp á árinu, að fulltrúi starfs- manna K.Þ. tók sæti á stjórnar- fundum með málfrelsi og tillögu- rétti. Vefnaðarvörudeild flutti I nýtt húsnæði á annrri hæð f verzlunar- og skrifstofubyggingu félagsins, og gjörbreytist aðstaða hennar til batnaðar við það. Þá flutti einnig efnalaug félagsins f nýtt húsnæði. Unniö er að ýmsum fleiri lag- færingum á aðstöðu félagsins á Húsavik. Heildarvelta Kaupfélags Þingeyinga varð á árinu 1976, tveir og hálfur milljarður króna. Þegar tekið hafði verið tillit til löglegra afskrifta á eignum félagsins, var tekjuafgangur á rekstrarreikningi þess tvær og hálf milljón króna. Rekstrar- kostnaður hafði vaxið mjög frá fyrra ári, vaxtakostnaður t.d. um helming. I vinnulaun hafði félagíð greitt á árinu um tvö hundruö tuttugu og átta milljónir króna. Innstæður félagsmanna i viðskiptareikningum og innláns- deild höfðu vaxiö. Skuldir f viðskiptareikningum voru með meira móti um áramót, en nálega helmingur af aukningu þeirra hefir nú veriö greiddur. Endurkosnir voru aöalmenn f stjórn félagsins, Jóhann Hermannsson, Sigurjón Jó- hannesson og Teitur Björnsson. Varamenn f stjórn voru endur- kosnir, óskar Sigtryggsson og Þráinn Þórisson. Einnig voru endurkosnir, aðalendurskoðandi, Hjörtur Tryggvason, og vara- endurskoðandi, Jón Jónasson. A fundinum var þess minnzt, aö hinn 20. febrúar s.l. voru nfutfu og fimm ár frá stofnun Kaupfélags Þingeyinga og sjötfu og fimm ár frá stofnun Sambands fslenzkra samvinnufélaga. Um kjaramál bænda var samþykkt svolátandi ályktun: „1. Fundurinn lýsir óánægju sinni, yfir þvf hve mikið skortir á, að bændur nái sambæri- legum tekjum við þær stéttir, sem laun bóndans eiga lögum samkvæmt að miðast viö. Leggur fundurinn áherzlu á aö vanreiknaöir kostnaðarliðir verðlagsgrundvallarins veröi leiöréttir og tekjuáætlun hans til handa bændum, veröi annað og meira en marklaust pappfrsgagn. 2. Fundurinn skorar á alþingi og rfkisstjórn, aö hlutast þegar til um, að afurðalán til land- búnaðarins, verði hækkuð verulega að hundraöshluta, miðað við verðmæti fram-^ unnar. 3. Fundurinn leggur áherzlu á, að útflutningsbætur veröi ekki skertar frá þvf sem nú er og verði greiddar jafnóðum og útflutningur á sér stað. 4. Tekinn verði til athugunar sá möguleiki, að færa niður- greiðslur á landbúnaöarvörum yfir á frumstig framleiðsl- unnar. Jafnframt skal bent á, að réttmætt og eölilegt er, aö felldur verði niður söiuskattur af kjöti, sem gert hefur verið á öðrum landbúnaöarvörum og fiski. 5. Fundurinn vekur athygli á, að bændur taka á sig mikla fjár- hagslega áhættu af veðurfari. Einnig veröa bændur fyrir miklum búsifjum af ýmsum öörum óviðráðanlegum orsökum. Áhættan er að engu metin I verölagsgrundvelli, þótt flestar aðrar starfsstéttir hafi I sfnum kjarasamningum skýr ákvæði um lágmarkslaun miöað við vinnuframlag viökomandi manns. 6. Fundurinn telur, að verðlagningarform land- búnaðarins, f höndum sexmannanefndarinnar hafi reynzt algjörlega óhæft, þar sem oft hefur fallið á jöfnum atkvæöum, aö farið sé að þeim lögum, sem fastákveöa, að bændur skuli hafa sömu laun og tilteknar viömiðunarstéttir. Telur fundurinn, að verð- ákvörðun skuli gerð með samningi milli Stéttarsam- bands bænda og rikisstjórnar- innar á hverjum tima. 7. Þegar ályktaö er um stéttar- málefni landbúnaðarins, veröur ekki fram hjá þvf gengið að minna á brýna nauðsyn þess, að búskaparhættir þróist til meiri hagkvæmni miðaö viö markaðsástand og það skipta- hlutfall, er fram kemur i búi bónda.milli einkatekna og ann- ars rekstrarkostnaöar. A þaö skal bent, að allar aögerðir til framleiðslustjórnunar hlýtur jafnhliða aö verða beitt rök- ræðum og upplýsingarmiðlun innan stéttarinnar og rann- sóknum og athugunum á bú- skaparstöðu og búskaparhátt- um, er geti oröiö grundvöllur að stjórnun framleiðslu og launamála landbúnaðarins”. Eskifjörður þar sem prentsmiöja var stofnuð árið 1877 og Jón ólafsson gaf út blaöiö Skuld. — Tlmamynd Gunnar. ,,Skuldadagur” á Eskifirði — 100 ára minning prentlistar á Austurlandi Nú f byrjun maimánaöar eru hundraö ár iiöin sföan prentun hófst á Austurlandi meö stofnun Skuldarprentsmiöju Jóns ólafs- sonar á Eskifiröi. Tæki I prentsmiðju og annaö sem til búnaöar hennar heyrði, kom til hafnar á sumardaginn fyrsta 1877 og 3. maf fór svokall- að Minningarblað I gegn um pressuna, og er þaö hið fyrsta, er I henni var prentaö. Þaö var hin fræga Sumarkveöja Páls Ólafssonar, sem nálega hvert mannsbarn kann — „ó blessuð vertu sumarsól”. 8. maf kom fyrsta tölublað Skuldar, blaðs Jóns Ólafssonar. Eskfirðingar undirbúa nú Skuldardag, sem haldinn verður hátfðlegur með menningarsam- komu á Eskifirði sunnudaginn 8. maf.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.