Fréttablaðið - 19.11.2006, Síða 1

Fréttablaðið - 19.11.2006, Síða 1
Opið 13–17 í dag Lofar að vera ekki fullur á Eddunni Stútfullt blað af at- vinnuauglýsingum Byggingarverkfræðingur/tæknifE OPNAR Í HAFNARFIRÐI Í LOK NÓVEMBER NÝR OG BREYTTUR ÁSAMTTACO BELL Við óskum eftir hressuog áhugasömu fólki tilað taka þátt fjörinu. Leitum að fólki í heils-dags- og hlutastörf í sal,afgreiðslu og eldhús. Tökum daglega viðumsækjendum áskrifstofu Góu og KFC að Garðahrauni 2. Upplýsingar í síma 515 0920. P IP A R • S ÍA • 60751 KFC Lögregla í Noregi telur sama manninn vera ábyrgan fyrir þremur morðum sem áttu sér stað í Vestfold fylki í Noregi í gær. Morð- inginn tók líf sitt eftir að lögregla hafði tvívegis skotið hann í fótinn á flótta. Þetta kom fram á vef Aften- posten. Um hádegi í gær stakk maður- inn fjórtán ára son sinn til bana á heimili hans í Nøtterøy og móðir drengsins og sambýlismaður henn- ar særðust alvarlega. Konan var stungin í höfuð, háls og bak, en maðurinn hlaut stungusár á andliti. Voru þau flutt á sjúkrahús. Hinn grunaði, 38 ára gamall karlmaður, er einnig talinn ábyrg- ur fyrir morðum á 79 ára gömlum föður sínum og konu hans, en þau áttu sér stað stuttu áður í bænum Sandefjord. Lögreglan elti manninn á bens- ínstöð eftir seinni árásina og reyndi að semja við hann, en þar hleypti hann af nokkrum skotum úr haglabyssu. Vitni sögðu mann- inn vera „kaldan og yfirvegaðan“. Þegar hann yfirgaf bensínstöðina hleypti lögregla af varúðarskotum en hæfði hann loks í fæturna á flótta. Í kjölfarið svipti maðurinn sig lífi á staðnum með haglabyss- unni. Svipti sig lífi eftir dráp á fjölskyldu sinni „Ég tel ekki sjálfgefið að Kristinn taki sæti á listanum,“ segir Birgir Guðmundsson stjórn- málafræðingur við Háskólann á Akureyri, um úrslit prófkjörs Framsóknarflokksins í Norðvest- urkjördæmi. Birgi þykir einnig sýnt að klofningur sé hjá flokkn- um í kjördæminu. Magnús Stef- ánsson félagsmálaráðherra er sig- urvegari prófkjörsins en Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður, sem einnig sóttist eftir fyrsta sætinu, hafnaði í þriðja sætið. Herdís Sæmundardóttir varaþingmaður hlaut annað sætið eins og hún stefndi að. „Þó að Kristinn H. Gunnarsson detti út fær hann samt það stóran hluta atkvæða að ekki er hægt að túlka úrslitin öðruvísi en að flokk- urinn sé klofinn. Kristinn stendur fyrir gagnrýnin sjónarmið á stefnu flokksins og komið er upp ákveðið vandamál hjá flokknum í kjördæminu,“ segir Birgir. Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir Kristin hafa verið fulltrúa hins almenna flokks- manns sem hefur ekki verið hrif- inn af stefnu flokksforystunnar og það komi á óvart að hann njóti ekki meira fylgis. „Ég er líka sann- færður um að flokksforystunni er létt, því Kristinn hefur verið þing- flokknum mjög erfiður. Það þarf heldur ekki að koma á óvart að tekist sé á í prófkjörinu.“ Um þýð- ingu úrslitanna fyrir alþingiskosn- ingarnar í vor segir Baldur: „Vest- firðingar eru þekktir fyrir að fara í sérframboð ef þeim líkar ekki val á lista. Það er óvíst hvort Krist- inn kæmist inn á þing en það gæti stórskaðað flokkinn í kjördæminu ef hann færi í sérframboð.“ Birgir Guðmundsson segir kunna að vera að aðrir frambjóð- endur í prófkjörinu hafi sammælst gegn Kristni. „Flokkurinn þarf að finna leið til að friða þennan arm sem stendur með Kristni, það er nauðsynlegt til að halda fylginu í kjördæminu.“ Birgir segir blikur á lofti. „Ég held að þetta eigi eftir að spilla fyrir flokknum og þetta kemur á erfiðum tíma.“ Klofningi spáð í Framsókn Stjórnmálafræðingar telja blikur á lofti hjá Framsóknarflokknum í Norðvesturkjördæmi. Úrslit prófkjörs- ins eru túlkuð sem klofningur og flokksforystunni sé létt við að Kristinn H. Gunnarsson sé ekki í þingsæti. Fjórir karlmenn veittust að karlmanni á sjötugsaldri og slógu hann í andlitið á Flugvallarvegi við Öskjuhlíð rétt fyrir miðnætti aðfaranótt laugardags. Fórnarlambið missti fjórar tennur og slasaðist á nefi í árásinni. Karlmaðurinn var undir stýri á bíl sínum á Flugvallar- vegi þegar mennirnir fjórir komu upp að bíl hans og spurðu hvort hann væri samkynhneigð- ur og réðust á hann í kjölfarið. Lögreglan í Reykjavík vinnur nú að rannsókn málsins en samkvæmt vitnisburði mannsins var árásin tilefnis- laus. Maður missti fjórar tennur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.