Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.11.2006, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 19.11.2006, Qupperneq 8
Borgartún 35 • 105 Reykjavík • sími 511 4000 • fax 511 4040 • utflutningsrad@utflutningsrad.is www.utflutningsrad.is Útflutningsráð í samstarfi við Transport, toll- og flutninga- miðlun ehf. ásamt Euro Info skrifstofunni bjóða upp á fræðslufund í gerð útflutningskjala. Leiðbeinandi er Fríða Sjöfn Lúðvíksdóttir. Fundurinn er þátttakendum að kostnaðarlausu en skráning fer fram í síma 511 4000 eða með tölvupósti á utflutningsrad@utflutningsrad.is. Nánari upplýsingar gefa Hermann Ottósson, forstöðumaður, hermann@utflutningsrad.is og Inga Hlín Pálsdóttir, verkefnis- stjóri, inga@utflutningsrad.is. Gerð útflutningsskjala P IP A R • S ÍA • 6 07 65 22. nóvember, kl. 8.30 – 10.00 í Borgartúni 35, 6. hæð 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Ferðamenn á Íslandi eru helst ósáttir við verðlag hérlendis samkvæmt könnunum sem kynntar voru á Ferðamálaráð- stefnu 2006 á fimmtudag. Á það bæði við um íslenska og erlenda ferðamenn. Ferðamálastofa lét gera viðhorfskönnun meðal íslenskra ferðamanna hérlendis og Samtök ferðaþjónustunnar könn- uðu álit erlendra ferðamanna á gæðum íslenskrar ferðaþjónustu. Hæst þótti erlendum ferða- mönnum verðlag víns á veitinga- stöðum en rúm 92 prósent þeirra töldu það mjög hátt eða fremur hátt miðað við gæði. Næst kom matur á veitingahúsum en 89 pró- sent töldu verð á honum mjög hátt eða fremur hátt. Íslenskir ferðamenn voru beðn- ir um að gefa ýmsum þáttum ein- kunn á bilinu núll til tíu. Lægstu einkunn fékk verðlagning innan- landsflugs eða 2,9. Hæstu einkunn- ina fékk ástand bílaleigubíla, eða 8,5. Meðaleinkunn allra þátta að verðlagi undanskildu var 6,6. Með- aleinkunn verðlags var 4,8. Sturla Böðvarsson samgöngu- ráðherra segir ferðamálaáætlun Ferðamálastofu ganga vel en grein- in þurfi að taka sig á í gæðamálum. „Lækkun virðisaukaskatts og mat- arverðs er ein allra mikilvægasta markaðsaðgerðin til lækkunar verðs á þjónustu greinarinnar meðal annars gagnvart erlendum ferðamönnum. Ég held að þessi könnun sanni að það er rétt ákvörð- un gagnvart greininni.“ Mest kvartað yfir háu verðlagi Kona á fimmtugsaldri var dæmd í 45 daga skilorðsbund- ið fangelsi í Héraðsdómi Reykja- víkur á föstudag fyrir að stela níu pörum af skóm úr verslun í Kringlunni. Fyrir dómi kom fram að konan er á sterkum lyfjum. Að hennar sögn eiga lyfin það til að rugla dómgreind hennar. Þannig hafi verið komið fyrir henni umræddan dag enda hafi skórnir ekki einu sinni verið í hennar stærð. Konan hefur áður hlotið dóm fyrir svipaðan þjófnað. Kona stal skóm Stór ísjaki hefur sést út af ströndum Nýja-Sjálands. Þegar nánar var að gætt kom í ljós að nokkrir aðrir stórir jakar eru á floti á svipuðum slóðum. Þetta þykja undur og stórmerki því ísjakar hafa ekki sést frá strönd- um Nýja-Sjálands í meira en hálfa öld, eða allt frá árinu 1931. Vísindamenn vinna nú hörðum höndum að því að komast að raun um hvaðan sá stóri er kominn. Vitað er að hann er kominn til Nýja-Sjálands frá Suðurskauts- landinu, en vísindamönnunum leikur forvitni á að vita hvar á Suðurskautslandinu uppruna hans er að leita. Á síðasta ári fréttist reyndar af ísjökum ekki langt frá Nýja- Sjálandi, en þeir hröktust fljótlega burt fyrir veðri og vindum og sáust aldrei frá ströndinni, eins og nú er raunin. Stóri jakinn, sem nú er kominn á þessar slóðir, hefur sést frá Dunedin á Suðureyju Nýja- Sjálands. Ísjakarnir eru orðnir fólki í ferðaþjónustunni tekjulind því ferðamenn borga allt upp í 500 nýsjálenska dali fyrir útsýnisflug yfir jakana. Sú upphæð mun nema rúmum 20 þúsund krónum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.