Fréttablaðið - 19.11.2006, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 19.11.2006, Blaðsíða 13
Hópbílar hf. í Hafnarfirði hlutu umhverfisverðlaun Ferðamála- stofu fyrir árið 2006. Sturla Böðv- arsson samgönguráðherra afhenti verðlaunin á ferðamálaráðstefn- unni á Hótel Loftleiðum á fimmtu- dag. Sem fyrr óskaði Ferðamála- stofa eftir tilnefningum til verð- launanna jafnframt því sem innan stofnunarinnar er fylgst með því sem ferðaþjónustuaðilar eru að gera í umhverfismálum. Alls bár- ust átján tilnefningar í ár og urðu Hópbílar hlutskarpastir. Í umsögn Ferðamálastofu segir meðal ann- ars að „allt frá árinu 2001 hefur fyrirtækið einsett sér að vera í fararbroddi í umhverfismálum og árið 2004 fékk það umhverfis- stefnu sína vottaða samkvæmt alþjóðlega umhverfisstaðlinum ISO 14001, umhverfisstefnan hefur verið yfirfarin og uppfærð árlega og er orðin hluti af stjórn- skipulagi fyrirtækisins.“ Fyrirtækið Hópbílar hf. var stofnað árið 1995, helstu verkefni fyrirtækisins eru tengd ferðaþjón- ustu og öllum þeim sem vilja ferð- ast. Fyrirtækið tilheyrir geira þar sem það gæti með starfsemi sinni haft neikvæð áhrif á umhverfið en eigendur og stjórnendur fyrirtæk- isins hafa tekið þá meðvituðu ákvörðun að lágmarka þau nei- kvæðu áhrif sem af rekstrinum leiðir enda eru einkunnarorð fyr- irtækisins: Öryggi, umhverfi, hagur og þægindi. Hópbílar hlutu umhverfisverðlaunin 2006 AFMÆLI Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þess, gefur út jólakort í ár. Kortin eru myndskreytt af Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttur myndlistar- manni, sem gaf Krafti myndina. Kortin eru seld tíu saman í pakka á þúsund krónur. Sölufólk verður á ferðinni með kortin en einnig er hægt að nálgast þau í Tekk-vöruhúsi, í Uniku og Euro- skóm í Hafnarfirði. Þá er hægt að senda tölvupóst á netfangið oley@ mi.is og panta kort. Kort frá Krafti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.