Fréttablaðið - 19.11.2006, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 19.11.2006, Blaðsíða 27
www.egg.is Viltu vinna í nýrri og spennandi verslun? Vegna aukinna umsvifa leitum við að hæfileikaríkum einstaklingum í eftirtalin störf: Umsóknir berist fyrir 5. des. n.k. til Elínar Björnsdóttur, rekstrarstjóra - elinb@egg.is. Nánari upplýsingar í síma 525 3400. Tækniteiknari í innréttingadeild Starfssvið: - Raðgjöf, hönnun og teikning innréttinga fyrir einstaklinga og verktaka. Hæfniskröfur: - Nám í tækniteiknun eða sambærilegu. - Starfsreynsla æskileg. - Þekking á hönnun innréttinga er kostur. - Viðkomandi þarf að hafa áhuga á hönnun og metnað til að ná árangri í starfi, vera heiðarlegur, stundvís, ásamt því að hafa góða framkomu og færni í mannlegum samskiptum. Vinnutími er skv. nánara samkomulagi. Deildarstjóri í gólfefnadeild Starfssvið: - Yfirumsjón með gólfefnadeild. - Sala og ráðgjöf til einstaklinga og verktaka. - Önnur tilfallandi störf. Hæfniskröfur: - Þekking á gólfefnum eða reynsla úr sambærilegu starfi er kostur. - Viðkomandi þarf að hafa áhuga og metnað til að ná árangri í starfi, hafa góða fram- komu, færni í mannlegum samskiptum og vera heiðarlegur og stundvís. Hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, SHS, er starf verkfræðings laust til umsóknar. Um er að ræða nýtt starf við greiningarmál og áhættustjórnun. Starfið felur m.a. í sér að þróa núverandi gagnasöfnun og gagnaúrvinnslu sem og að hanna nýjar lausnir á sviðinu, svo gögn SHS og önnur aðgengileg gögn nýtist sem best til að ná markmiðum bæði forvarnasviðs og útkallssviðs. Einnig greiningarvinna og áhættustjórnun vegna hættu m.t.t. umhverfisverndar, viðbúnaðar og almannavarna. Menntunar- og hæfniskröfur: • Skal hafa prófgráðu í áhættustjórnarverkfræði eða sambærilega menntun. • Hæfni og reynsla af greiningarstörfum nauðsynleg, auk góðrar grunnþekkingar á eldvarnamálum. • Góð tölvuþekking er nauðsynleg og reynsla af gagnagrunnum æskileg. • Starfið krefst skipulagshæfni, frumkvæðis og sjálfstæðra vinnubragða við ákvörðun og úrlausn verkefna. • Góð þekking á einu Norðurlandamáli auk ensku. Um er að ræða fullt starf. Laun eru samkvæmt viðkomandi kjarasamningi. Upplýsingar veitir Bjarni Kjartansson sviðsstjóri í síma 528 3000 á skrifstofutíma eða bjarni.kjartansson@shs.is. Umsóknum skal skila til þjónustuvers SHS eigi síðar en 4. desember nk. SHS er byggðasamlag sem sinnir slökkvistarfi, sjúkraflutningum, viðbrögðum við mengunaróhöppum, forvörnum, almannavörnum og öðrum verkefnum sem stjórn SHS ákveður hverju sinni og varða velferð íbúa. Að rekstri SHS standa sjö sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu: Reykjavíkurborg, Kópavogsbær, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Mosfellsbær, Seltjarnarneskaupstaður og Álftanes. Framkvæmdastjórar sveitarfélaganna skipa stjórn SHS. Skógarh l íð 14 105 Reyk jav ík s ím i 528 3000 shs@shs . i s www.shs . i s G A R Ð A R G U Ð JÓ N S S O N / F O R S T O F A N 1 1 / 0 6 Starf verkfræðings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.