Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.11.2006, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 19.11.2006, Qupperneq 31
Orkuveita Reykjavíkur er framsækið þjónustu- fyrirtæki sem aflar og dreifir vistvænni orku á sem hagkvæmastan hátt og í sátt við umhverfið. Á þjónustusvæði fyrirtækisins býr meira en helmingur íslensku þjóðarinnar. Stefna Orkuveitunnar er að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu og sjá þeim fyrir ódýrri orku sem framleidd er úr endurnýjanlegum íslenskum orkulindum. Þannig stuðlar fyrirtækið að aukinni notkun hreinnar innlendrar orku og leggur um leið sitt af mörkum til nýsköpunar og framfara í landinu. Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnu- umhverfi og möguleika starfsfólks við að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Fyrirtækið er: Sveigjanlegt, það lagar sig að breyttum aðstæðum Sýnir frumkvæði og er opið fyrir nýjungum Sækir fram af eldmóði Traust og starfar í sátt við umhverfið Rafmagnsverkfræðingur (64394) Um er að ræða starf sérfræðings við hönnunardeild Nýrra virkjana. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Verkefnisstjórn vegna hönnunar rafbúnaðar • Almenn umsjón og eftirlit með hönnun einstakra virkjana Menntunar- og hæfnikröfur: • Háskólamenntun á sviði rafmagnsverkfræði • Framhaldsmenntun æskileg • Reynsla af sterkstraums- og háspennuvirkjun • Góð kunnátta í ensku Nánari upplýsingar gefur Ingólfur Hrólfsson (ingolfur.hrolfsson@or.is). Sóst er eftir dugmiklum og jákvæðum einstaklingum sem geta axlað ábyrgð og tekist á við krefjandi verkefni. Mikil áhersla er lögð á samskiptahæfni, árangursdrifni, sveigjanleika og frumkvæði. ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R V 3 50 17 1 1/ 06 Staðarverkfræðingur (64394) Um er að ræða starf deildarstjóra framkvæmdadeildar Nýrra virkjana en deildarsjóri er jafnframt staðarverkfræðingur við virkjanaframkvæmdir á Hengilssvæðinu. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Yfirumsjón með virkjanaframkvæmdum á Hengilssvæðinu • Rekstur á verkstað • Samskipti við verktaka og uppgjör verksamninga • Yfirumsjón byggingastjórnar og eftirlit • Ábyrgð á rekstri deildarinnar Menntunar- og hæfnikröfur: • Háskólamenntun á sviði byggingar-, véla- eða rafmagnsverkfræði • Sérmenntun á sviði framkvæmdafræði æskileg • Reynsla af stjórnun verklegra framkvæmda skilyrði • Góð kunnátta í ensku Nánari upplýsingar gefur Ásgeir Margeirsson (asgeir.margeirsson@or.is). Svið Nýrra virkjana Orkuveitu Reykjavíkur óskar eftir umsóknum í eftirtalin störf: Sérfræðistörf við virkjanauppbyggingu Umsjón með störfunum hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Hildur Sif Arnardóttir (hildur.arnardottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 3. desember nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um störfin á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is Svið Nýrra virkjana Orkuveitu Reykjavíkur skiptist í rannsóknardeild, hönnunardeild og framkvæmdadeild. Stærstu verkefni sviðsins eru Hellisheiðarvirkjun, stækkun hennar og nýjar virkjanir við Hverahlíð og Bitru.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.