Fréttablaðið - 19.11.2006, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 19.11.2006, Blaðsíða 72
Ég hef aldrei verið mikið fyrir klassíska tónlist eða óperur. Ætli það hafi ekki eitthvað að gera með þessi svokölluðu upp- reisnarár þar sem maður segir nei við öllu sem foreldrum manns finnst skemmtilegt. Eins og klassíska tón- list. Var of upptekin af rapptónlist- inni á mínum unglingsárum. En nú er þroskinn og andinn búinn að hell- last yfir mann og ég er búin að upp- götva að klassísk tónlist er ekki af verri endanum. Í vikunni varð ég nefnilega fyrir mikilli upplifun þegar ég sat mína fyrstu tónleika með Sinfóníuhljóm- sveit Íslands. Ástæðan var sú að litla systir mín var að þreyta frum- raun sína með Hamrahlíðarkórnum og því flykktist fjölskyldan í Háskólabíó til að styðja hana og styrkja. Það sem kom mér á óvart var að salurinn var troðinn af fólki, þetta var nýr menningarheimur fyrir mér og satt að segja koma það mér einnig í opna skjöldu hversu vel ég skemmti mér. Litla systir stóð sig með prýði þótt auðvitað hafi verið skrýtið að sjá barnið sem mér finnst hafa verið með bleiu í gær, standa upp á sviði syngjandi aríur Mozarts eins og að drekka vatn. Það kom enginn tímapunktur sem mér leiddist eða leit á klukkuna eins og oft gerist á leiðinlegum leikritum eða bíómynd- um. Ég sat í sæti mínu og leyfði tón- listinni að ná tökum á mér með róandi afli. Það var eins og tíminn stoppaði í smá stund og maður gat allt í einu gleymt öllum áhyggjum hversdagsins. Ótrúlegt, svipað og að fara í góðan nuddtíma eða jóga. Það gengu allir út með bros á vör þrátt fyrir rokið og frostið sem tók á móti manni. Já, ég verð bara að biðjast afsök- unar á því að hafa ekki gefið þessari tegundar tónlistar tækifæri fyrr en núna. Nú er ég orðinn fullgildur meðlimur í heimi klassískrar tón- listar og mun ég ekki segja foreldr- um mínum að slökkva þegar þessi tegund tónlistar er sett á fóninn. V in n in g ar ve rð a af h en d ir h já B T Sm ár al in d . K ó p av o g i. M eð þ ví a ð t ak a þ át t er tu k o m in n í SM S kl ú b b . 1 49 kr /s ke yt ið . Sendu SMS BTC PCD á númerið 1900 og þú gætir unnið! Aðalvinningur er DVD spilari + Pirates of the Caribbean Vinningar eru Pirates of the Caribbean, tölvuleikir, DVD myndir og margt fleira 9. hver vinnur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.