Alþýðublaðið - 22.08.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.08.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBLÁÐIÐ Yflrlýsing-. _____ ) Aö geínu tilefssi og vegua & stæðulausa og skaðíegs orðróœs, sem gengur,; voStast hér með, sð öll víSfcryggingaropphK'.ö s.» .Ster íing“ — „K»sko“ kr 750OOO og „Iateresse" kr. 300000, samtais eia Ktíljón og ficattu þúiundir króna, er á Jéttum tíma greidd af vá trl'ggingáWéiöguöuni Steadiaavía, Baltici og Nítioaal og jafnvel ^stór hluti vátryggingaffjírsins fyrir 'gjalddaga'og án nokkurs frádráttar. H í Eimskipdélag íslands. Eniíl Nielsen. Jafnaðarntannafélagið beidur fund á talðviiudag kl 8 f Báru- búð uppi 1 Félagsœál. 2 Landa kjöiið 3. Framhald uœiæðu um afstöðu ti) sócisldea okrdi og kom- uiúíúita. Es. Lagarfoss fer héðam tii Hafnarfjarðar ki. 12 í dag og það an austur urn land, Belgant fór til veiða í gser; ætiar að veiða f f i ■■ ■ .. .. Eveldúlfa-togararnir, Þóróif ur og S'íiillagrimur eru komnir tii Növa Scotia. Skipverjum líður vel og veiður strax byrjað sð vdða. Símskeyti. (Einkaskeyti til Álþbl). Sigíufir$i 21. ágúst 1922 Stöðugir stormnr sfðustu viku Höfðutn hslffc þriöja þúsund fyrra sunnudag, engin veiðl síðan, þar til f gæ'rdag, tæp þrjú hundeuð tunnur, Fyrir storasinn veiddist síidin á Skagsfitði bú á Grímseyjar- snsdi. Liðsa góð Kærar kveðjur tii vina og ættingja. Skipverjar á Þótir. Hinn 11 júlí 1922 asdiðist hér á Farsóttarhúsinu Eitíkur Vaítýs söu, íxiatsvcicn Hasn var fæddur 10 ágúst 1892, á önuudarborai undir Eyjafjöllum, og óist þar upp til 11 ára aidura, þi Quttist hann að Söadum í Meðullandi til ömrou sinnar og dvsldi hatm þar tii 18 ára aidurs. N.iut hánn mik illar og góðrar umönnunnar ömmu sino.'.r, enda mun hann.þar hafa orðið fyrír binutn holiu og góðu ahrifum er síðar meir einkendu faann tem sérstakar dygðir, ea það var ráðvendni f hvívetna og sérstök réttlætistiifinning, og trúrri og skylduræknari þéfaara hefi eg vtirli þekt. Fyrir nokkrum árum fluttist Eivfkur hingað til borgarinnar og skð'œmu sfðar kvæntht hann eítir- iifandi ekkju Kristíau Guðmunds- dóttir frá Ferstiklu. Eignuðust þau eitt b•»>», sem nú dveiur hjá braeðr- urn ekkjunnar i Ferstiklu. Eirfkur var tneðlimur f Sjó- matmaféiagi Rvíteur og vasm eftir raætti að faitsum fögru og göfugu hugajónum jafaaðarstefnunnar, — enda faafði bann hin sfðari ár æfi alnnar fe&gið að kenna á hinu bandvitiausa og ómannúðiega þjóð- féiagsskipuiagi Ekki fiiBSt œér úr vegi að vikja þeírri spurningu til íyrverandi hús- bænda Eiifks sil favort þeir viiji ekkí f verki, sína að þeir hafi eiohvers matt ráðvcndni og trú- messku hins burt sofasða bróður. Þeir hafa ágætt tækifæii að rétta binni fjúku ekkju hans hjáipar- hönd; þetta akoðitt fó ekki aem beiðni, heldur seor bending. Stéttarbróðir Ritstjóri og ábyrgðtaTamðai: Olafur Friðrtkssox. Ftenfcsmiðjagi Gutenberg. Edgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftur. „En frúin er háttuð", mælti stúlkaD, sem svar við því er RokofF sagði. „Það eru mjög áríðandí skilaboð til sjálfrar frúar- innar", svaraði Rokoff. „Segið henni að hún verði að fara á fætur og láta eitthvað á sig og tala við mig. Eg skal hringja aftur eftir fimm mínútur". Hann hengdi upp talfærið. Augnabliki síðar kom Paulvitch. „Hefir greifinn fengið boðin?“ spurði Rokoff. „Hann ætti nú að vera á leiðinni heim". svaraði Paulvitch. „Ágættl Greifaynjan mun um þetta leyti sitja mjög fáklædd í herbergi sínu. Á augnabliki mun hinn dyggi Tacques fylgja Tarzan inn til hennar, án þess að gera vart við sig áður. Það mun taka nokkurn tíma að gefa skýringar. Olga mun líta mjög freistandi út, og vöxtur hennar mun koma Ijóslega fram í þunnum klæðunum. Hún mun verða hissa, en ekki óánægð. Ef nokkur dropi af rauðu blóði er í manninum, mun greifinn koma að mjög laglegum ástarfundum, eftir fimtán mfnútur. Eg'held okkur hafi 1 þetta sinn tekist verulega upp, kæri Alexis. Við skulum koma út og drekka Tarzan okkar til í verúlega góðu brennivíni; ekki að gleyma því, að greifinn af Coude er einhver bezti skilmingamaður 1 Parls, og vafalaust langbezta skyttan í öllu Prakklandi". Þegar Tarzan kom til hallarinnar beið Jacques við dyrnar. „Þessa leið, herra*, mælti hann, og gekk á undan upp breiðar marmaratröppurnar. Á næsta augnabliki hafði hann opnað dyr, og um leið og hann dró dyra- tjöld til hliðar hneygði hann sig þeijandi fyrir Tarzan og vísaði honum inn í hálfdimt herbergi. Jacques fór burtu. ( Hinum megin í herberginu sá Tarzan Olgu sitja við borð, sem talsími hennar stóð á. Hún sló fingrunum óþolinmóðlega á gljáða borðplötuna. Hún hafði ekki heyrt hann koma inn. „Olga", mælti hann, „hvað er að?“ Hún snéri sér að honum og rak upp óp. „Jeanl" æpti hún. „Hvað eruð þér'hér að gera? Hver vísaði yður inn? Hvað á þetta að þýða?" Tarzan var sem þrumu lostinn, en á augnabliki komst hann að hálfum sannleikanum. „Þér senduð þá ekki eftir mér, Olga?" „Senda eftir yður, á þessum tíma kvölds? Drottinn minn! Jean, haldið þér, að eg sé alveg frávita?" „Francois símaði mér, að koma samstundis; að þér væruð í vanda staddar og þyrftuð mín með“. „Francois? Hver er það nú?“ „Hann hvaðst vera í þjónustu yðar. Hann talaði eins og að eg þekti hann". „Það er enginn með því nafni í þjónustu minni. Það hafa einhvejrjir leikið á yður, Jean", og Olga hló. „Eg óttast, að það geti orðið grátt gaman, Olga", svaraði hann. „Það er fleira en gaman á bak við það". H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.