Alþýðublaðið - 23.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.08.1922, Blaðsíða 1
'GHsitd «f.t wdt .JLlþýOtröolclci&iutt.' 1922 Miðíikudagiaa 23. ágúst. 192 tölablað Sami leikurinn aftur! Vísir flyfcur i gær langa grein xim steinolíuejftkasöluna og ber 1buu naínið: StéinoliUeinokun Hér héfíf um fjölda mérg ár verið^steraolíueinokuc, öli verzlac in rceð þá wöru í höndum útlerszks félags, sem með aðstoð nokkrá fárra ísleadínga tti þeas að sitja i stjórn, hefir tjaldað nafninu: Hið íslenzka steinoliuhlutafilag. Það er ekki ofmikið sagt, að aldrei lufi neitt verzluearhús hér á iandi átt Jafnlitlum vinsældum að heilsa eias og Steinolíuféiagið .falenzka*, og það engu síður efíir að það, með aðstoð Claesecs og Zimsecs, tók sér fsleuzka nafn ið, en meðan það hét Det D&nske Petróleum Aktiéselskáb* (stytt af félaginu sjálíu þaCnig: D D P A, sera almeaCingur sagði að þyddi: Ðanskur djöfull pfnir alþýðunal) Nú mastti ætla að þau bSöð, sem hafa látið einokun Steinolfri félagsias átölulausa, mundu ekki •fyllast heilagri vandlætingu og hrópa upp um efnokun, eicmitt þegar einokuninni er iétt af, með pvi eina ráði, sera hægt er að beita: að iandið taki eistkasölu. Hvað kemur Vísi til, eða rétt> •ara sagt stýrismacci hans og eig- aoda, Jakobi Möller alþingismanni, að snúast: nú á móti einkasölu iandsins á steinolíu, ea í iið með Steinolfufélaginu, þvi það er ein- göagu í lið með því * féiágf að! bana nú snýit, þó haan máské þykiat veta að beijast íytte því að koana á frjáffiíi'- samkéþnf'-i steinolfuverzhra, þá vita allir; sð siíkt er aumasti fyriraláttur. R.eyns! an er báícn að syna, að hún get or ekki átt sér stað hér á landi, •<og þó Jakob Möller vildi balda íram að haan sjái það ekki, þá verður bann samt að viðutkenna, &ð hattn sé að vissna fýrír"':Stéih'-' oUufélágið. Þfí hveraig gæti það aamrýmst að- vinna að frjálari samkepni með ateinolfverzlun en hafa þó ald-ei opnað munninn gegn einokun Steiaoiíufélagfsiasl Nei, þsð er ekki fleiri blöðum um það'að fletta, að þuð er fyrir Stdnolíufélagið, að Jakób Möller og Vfsir hans eru að viaca. Þegar Álþýðublaðið sumarið 1920, flutti greinarnar um ítlands banka, acm almenningur nú fyrir 'löagu búinn að sjá s*ð voru rétt mætar, reis Jakob Möller upp til h&nda og fóta f Vi&i, og flutti hvcja varaargreinina á fætuf acn- ari fyrir bankann, og studdi þar- með Jón Magnússon (sem b&tm iézt vera fjandsamlegur) til þess að halda áfram hinu glæpsataiega aðgerðaleyai &ícu gagnvart bank anum. Nú ætlar Jikob Möller auðsjá- anfega sð nota Vfsi sinn, til þess að leiká f honum sama leikina aftur, gagcvart Steiaoliufélaginu, eins og hann lék 1920 gagavart ísbadsbanka. Það er anuars éin- kennilegt og ekki óskemtilegt, að báðar stofnanírnar, sem þessi hæstgalandi fslenzki .sjálfstæðis- maður" (II) hefir tekið aS sér að verja, íslandsbanki og Steinolfu félagið, eru bæði aldönsk íyrlr tæki. I' Ditnir hafa máhhátt sem hljðð ir þannig: Hvad gör Tyskea ikke for Penger Mábhítturmn er frá þeim tímum, þegar DiCir áttu f stríði við Þjóðverja. Segja Dassir íjílfir, að mísishátturinu sé órétt roætur. En bara að þelr þá ekki, um lelð og þcir leggja hma niður, taki ekki upp aýjsa, svohljóðaadi: Alt gerir, aurs fyrir, íwleadingunaa I Hvað segir Vfsit? Væri það gert að íiatæðulausu ? Bolsi. Hver kjaftaði? Niðurlagið á 6 gr fundarskapa bæjsí.rst|ómartnnar hljóðar þaaaig: .Eagian bæjfarfuHtrúi má skýra .frá unjtnseiluw eða at- kvæðagreiðsiu i þeim uaáium, &em rædd eru fyrir luktum dyr- um, og aær þetta einaig til borgarstjóra" Við Jafaaðarmenairnif f bæjar- stjórn erum fremur litið fyrir að hafa lokaðs fundi. Þó er það stundum réttmætt, Og við þá með því, að umræður fari fram fyrir lokuðum dyrum. Á siðasta bæjarstjóraarfuadi' voru átsvarskærur rædd«r fyrir luktum dyrum. Það voru fylgis- raesm bórgarstjóra sem réða því að funduiina var lokaður, sjálf- sagt af því að þeir vildu ekki láta frétfást hvað þeir töluðtí eða hveraig þeir greiddu atkvæði. Ea eiahver þeirra hefir eflaust verfð þéirrár skoðunar að þagaarákvæð- ið f fundarsköpuaum ætti að ein» við jafnaðarmennina, og hlaupið strax til Vfsis með það hvernig við ' hefðum greitt atkvæði í Lacdsverzlucarútsvarsmáiiau. Fundurinn stóð til kl. 4 föitu dagsmorgun, og strsx sama dag hefir þessi bæjarfulltrái hlauþið með héitlmsr, þvi laugðrdágs morgun segir Vfsir frá því, að við höfum greitt atkvæði á móti þvf að basjarsjóður færi f má\ við iaadsijóð út af þessu, og áteiur okkur fyrir þetta. Nú er um þetta að segja, að við jafcaðarmeun faörmum það ekki þótt Vísif segði frá þessu; En okkhr þykiir hart að það skuli vera bæjarfuiltrtíar í auðvalds- flokkcúm sem geri aig jafn spreng- móða og amalatik á vordegi við að bera út það, sem þeir voru búnif að samþykkja að hsida leyndu rúmum sókrhring áðav. Ó.F.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.