Alþýðublaðið - 23.08.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.08.1922, Síða 1
Sami lei Vísir flytar í gær langa grdn um steinolíueinkasöluna og ber ijún u&lnið: Síeinoliuetiiokun Hét hefir um fjöída mörg ár verið steinolíueinokun, öli veízlan in með þá vöru í hösdutn útlenzks félags, sem með aðstoð nokkrá fárra íslendinga tii þess að sltja í stjórn, hefir tjaldað nafninu: Hið ísleneka steinolíuhlutafélag. Það er ekki ofmikið sagt, að aldrei hafi neitt verzlunarhús hér á landi átt jafniitlum vinsældum að heilsa eias og Steinoiíufélagið .(slenzka*, og það engu síður eftir að það, með aðstoð Claesens og Zimsens, tók sér fsienzka nafn ið, en meðan það hét Det D .nske Petroieum Aktiesdskab (atytt af (éiaginu sjálfu þannig: D D P A , sem aimehningnr sagði að þýddí: Danskur djöfull píeir alþýðunul) Nú mætti ætla að þan bSöð, sem hafa iátið einokun Steinolíu féiagsins átölulausa, mundu ekki fyllast heilagri vandiætingu og hrópa upp um eínokun, einmitt þegar einokuninni er létt af, með þd eina ráði, sem hægt cr að beita: að iandið taki eiakasölu. Hvað kemur Vísi til, eða rétt> ara sagt stýrismanni hans og eig- anda, Jakobi Möller alþingismanni, að snúast nú á móti einkasölu iandsius á steínoliu, en I iið með Steinolíufélaginu, þvi það er ein- göngu I lið með því félagi að hann nú s»ý*t, þó haua máské þykiat vera að beijast fyrir þyí að koma á frjáísii sstíaképni á steinolfuverzíun, þá vita allir, sð aiíkt er aumasti fjrrirsláttur. iieynsi ■ an er búinn að sýaa, að hún get nr ekki átt sér stað hér á kndi, og þó Jakob MöIIer vildi halda fram að hstan sjái það ekki, þá verður hánn samt að viðutkenna, að hann sé &ð vinna fyrir Stiia- olíufélagið. Því hvernig gæti það samrýmst að vinna að frjáhri samkepni með ateinolfverziun en hafa þó ald ei opnað munninn gegn einokun Steiaoííufélagfisnsl Nei, þaö er ckki fleiri blöðum um það að fletta, að þ&ð er fyrir Steinolíuféiagið, að Jakob Möiler og Vísir hans eru að vinoa. Þegar Álþýðubiaðið sumarið 1920, flutti grdaarnar um íslands banka, sem alortenningur nú fyrir 'íöngu búinn að sjá að vorn rétt mætar, reis Jakob Möller upp til iunda og íóta í Visi, og flutti hve>ja varnargreinina á fætur ann- ari fyrir bankann, og studdi þar- með Jón Magnússon (aem hann iézt vera fjandsamiegur) tii þess að halda áfram hinu glæpsamlega aðgerðaleysi :.ír,u gagnvart bank arsum. Nú ætíar Jrkob Möller auðsjá- anlega sð nota Vísi sinn, tii þess að leika í honum sarna ieikinn aítur, gagnvárt SteinoUuíélaginu, eins og hann lék 1920 gagnvart Isiandsbanka. Það er annars ein- kennilegt og ekki óskemtilegt, að báðar stofnanirnar, sem þessi hæstgalandi íslenzki .sjálfstæðis- maður* (II) hefir tekið að sér að verja, ísiandsbanki og Steinoliu félagið, eru bæði aldönsk fyrh tæki. ' Dmir hafa máhhátt sem hljóð ar þannig: Hvad gör Tysken ikke íor Penge? Málshátturinœ er írá þeim tímum, þegar Drnir áttu £ stríði við Þjóðverja. Segja Danir tjálfir, að málshátturicu sé órétt mætur. En bara að þeir þá ekki, um leið og þeir ieggja h«nn niður, taki ekki upp nýjan, svohljóðandi: Alt gerir, aura fyrfe, íslendingurinul Hvað segir Vísir? Væri það gert að áatæðulíusu ? Bolsi. Hver kjaftaði? Niðurisgið á 6 gr fundarskapa bæjsrstfómarinnar hljóðar þahnig: .Eagian bæjarfuiltrúi má skýrtt frá ununaeium eða at- kvæðagreiðsiu í þeim máium, sem rædd eru fyrir luktum dyr- um, og nær þetta einnig tii borgarstjóra* Við jafcaðarmennirnir í bæjar* stjórn erum fremur lftið fyrir að hafa íokaða fundi. Þó er það stundum réttmætt, og við þá með því, að umræður fari fram fyrir ioknðum dyrum. A siðasta bæjarstjórnarfundi voru útsvarskærur ræddar fyrir iuktum dyrum Það voru fylgis- CDenn bórgarstjóra sem réðu þvl að fundurinn var lokaður, sjálf- sagt af þvf að þeir vildu ekki láta fréttast hvað þeir töluðu eða hvarnig þeir greiddu atkvæði Eá' einhver þeirra hefír eflaust veríð þeirrár skoðúnar að þagnarákvæð- ið f fundarsköpunum ætti að eins við jalnaðarmensina, og hlaupið strax til Vfsis með það hvernig við hefðum grfeitt atkvæði í Landsverzlucarútsvarsmálinu. Fundurinn stóð tii kl. 4 íöstu dagsmorgun, og strsx sama dag hefir þesni bæjarfuiltrúi hlaupið með fréítirnar, þv£ laugardágs morgun segir Vísir frá þvf, að við höíum greitt atkvæði á mótí þvf að bæjarsjóður færi £ mál við iandssjóð út a< þessu, og átetur okkur fyrir þetta. Nú er um þetta að segja, að við jafnaðarmenn hörmum það ekki þótt Vísir segði frá þessu. En okkur þykir hart að það sknli vera bæjarfulitrúzr f auðvalds- flokknum sem gerl sig jaín spreng- móða og smalatik á vordegi við að bera út það, sem þeir voru búnir að samþykkja að halda. Ieyndu rúmum sólarhring áðisr. Ó. F.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.