Alþýðublaðið - 23.08.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.08.1922, Blaðsíða 2
3 ALÞYÐ0BLAÐ1Ð Nœatu 3 daga geljum yið hyítan tyinna, ranalegar stærðlr, á kr. 3,00 eí keypt era 12 kefli í einu. — Sðmnleiðls gott prjóna- garn f mornnm litnm á kr. 7,00 pr. lbs. jyíarteinn €inars$on 8 Co. Ritfreg-!! Henry Dideriehsen: Ánnie Besant. Þýðendar: Þórð ur Edílonsson og Sig. Kr. Pétursson. Kostnaðartn.: Skeindór Gannarsson. Rvik 1922. Félagsprentsmidjan. (Frh.). IV. Menniroir eru breiakir. Og þótt þeir séu settír í dómarasæti og önnur embætti, sést þeim yfir. Þeir þjóna sinum ti'finaiögum Flokks- pólitikin stjórnar þdœ, bæðl dóm- nrum og Iögregluþjónum. Uir og grúir af sllkum dæmum ( sögu allra þjóða. Skal hér tekið eitt dæmi úr æfisögu Aanic Besant ,Það bar tii um þetta leyti, að tveir hinir helstu foringjar Feni* sinna, Kelly ofursti og Deasy höf. uðsmaður voru teknir faegar f Manchester. Þetta vakti geysi- mikla gremju með írum, sem voru þar afarfjöimennir. Og þegar farið var með fangana áleiðis til fanga- hússins, var fangavagninn um- kringdur af hópi írlendinga og var einn af hestumpn, sem gekk fyrir vagninum, skotinn. Mann grúinn, sem hafði þyrpst þar sam* an, var orðínn æstur og reyndi að brjóta hurðina frá vagninum með járnkörlum, tll þess að ná föngunum. En hurðin var ramm- lega ger og lét ekki undan. Lög regiuliðið færðist óðum nær, Ait I einu heyrðist kaliað: .Sprengið þið skrána upp með skoti“. Riífli var miðað á skráargatið og hleypt af. En kúlan hitti lögregluþjón, sem var inni ( vagninum, i höf uðiði svo að hann hneig dauðar um leið og hurðinni var hrundið npp. Hann hafði lotið niður á aama augnabliki og skotið reið af. Hann hafði ætlað að gægjast át um skráargatið. Saytján vetra piitur, Wtiíiam Allan að nafni, vatt sér upp i vagninn og tókst að losa báða íangana Þeim var svo komtð undir eins ( öruggan stað, því að Fenis'nnar Stélda lög. reglunni aftur með upplyftum byssum. Síðati tvfstraðist hópur inn, og AHan, sem ekki hafði hugsað um annað en frelsa for ingja sína, sá sig umkringdan af lögregluliðinu, þegar kominn var tvístiingur i hópinn. Haan skaut undireins úr byssu aianí upp í loftið til raerkis um, að hann hefði ekki ( hyggju að útheila blóði til þess að frelsa sjáifan sig. En lög- regluþjónarnir gáfu þv( engan gaum, heldur siógu hann, svo að hann féli fistur til jarðar Slðan tróðu þeir hatra undir fótum og börðu hann gíjóti og fluttu hann svo særðan og meðvitundarlausan f fangahútið ásarat fjórum öðrum írlendingum,. sem höfðu fcngið svipaða meðferð hjá iögregiunni Atvik þetta kom öilu ( uppnám ( Mauchester. Enginn (rikur verka- maður var óhultur meðal enskra verkamanna, og sama var að segja þar sem enskur verkamaður var einn með Iruco. Vinír þeirra manna er höfða verið teknir höndum, iögðn fast að Róbert lögmanni að taka að sér að verja má! þeirra traana. Hann varð við beiðni þeirra og varði málið með öllum þeim mikla krafti og mælsku, sem hann hafði til að bera. Maðurinn sem hafði orðið til þess að skjóta lögregluþjóninn, hafði alveg geng- ið úr greipum iögregluliðsins. Hann fanst ekki, hvernig svo sem hans var Jeitað. Enginn annar maður úr lögreglulíðinu hafði orðið fyrir misþyrmingum. Ea æsingin var orðin svo mögnuð, að Róbert Iög maður fekk engu um þokað Alt var reynt að nota til þess að fá írlendingana dæmda ( hina hörð* ustu refsingu. Annie fylgdi Ró bert hvern dag, er hann fór til réttadnB Þar sá hún að dómar■ arnir létu þann mann sitja i kvið dóminum, sem hafði sagt það £ heyranda kljóði, að hann kœrði stg kollóttan um, hvað yrði sann- að eða ekki sannað, þvi að hann vildi sjd þessa bölvaða Irlendingm hengda, Og An-.ie, sem sat (litlu herbergi iyru altan dómarana sá, að einn af þjóaum þeiira tók til í mestu makindum svartar kápur, seni þeir menn etu fæsðir i, er dæmdir hafa verið tíi dauða, sa, að hann hafði þær til, áður e». kviðdómutinn haíði látið uppi úr- skurð sinn. Dómsorðið sekur var nú kveðið uþp fyrir fram, og kviðdómurinn hagaði sir þar eft- ir. Hlnir ákærðu voru allir dæmd- ir til dauða. Og þegar dómurinn var kveðinn upp yfir þeim, hróp- uðu þeir aliir ( senn: ,Guð freisi írland*. (Fih). H 7 1» ligiw 11 vegin. Veðartræðideild Löggildingar- stofunaar htfir gefið út ísienzka veðurfarsbók. Nær hún yfir árið 1921 og hefir inni að halda margs konar fróðleik. Es, Lagarfoss fer ( dag kl 6 síðdegis frá Hafnarfirði áleiðis tii Sigiufjarðar. Templarar ætla að fara skemti- ferð inn ( Viðey næstkomandi suhnudag ef veður ieyfir. Förinni var frestað sfðastliðinn sunnudag vegna veðurs. — Farmiðar fánt f Litlu Búðinni og bjá Ottó N. Þorlákssyisi, Vesturgötu. Til fátæku hjónanna, frá R. K,. B. 10 kr, frá Nr. 8 10 kr. Knattspyrnnfélagið Fram fór til tsafjarðar á Gullfossi síðast og ætlar að keppa við knattspymu- iið ítfirðinga. Þetta sýnir mikina áb.uga hja tifirðingum, og má sjálfsagt væuta þess, að fieiri fé- lög út om land geri slikt hið sama. • V 1 Dempster kom hingað á ssunnn- dag og tekur hér fiskfarm til út landa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.