Fréttablaðið - 20.12.2006, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 20.12.2006, Blaðsíða 29
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Þótt séra Sigríður Kristín Helgadóttir eigi annríkt í aðdraganda jóla eins og aðrir prestar þá gefast henni líka stund- ir til að sinna fjölskyldunni. Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir er prestur í Fríkirkjunni og á Hrafnistu í Hafnarfirði. Spurð hvernig það fari saman að undirbúa jólin heima fyrir og í kirkjunni þá segir hún það samtvinnað. „Helgihaldið í kirkjunni er minn tilfinningalegi jólaundirbúningur. Hvað varðar heimilishaldið þá reynum við hjónin að gera ýmislegt með dætrum okkar fjórum eins og að föndra, baka smákökur, hlusta á tónlist og syngja jólalögin. Sömu- leiðis vildu stelpurnar endilega að við keypt- um nýtt púsl. Það er eitt af því sem við gerum, sitjum og púslum og kjöftum saman. Svo njótum við útiveru en erum ekki mikið fyrir að fara í bæinn. Þeim yngri finnst líka alveg skelfilegt að fara í búðir.“ Fjölskyldufaðirinn Eyjólfur Elíasson er að gefa út bók fyrir þessi jól, Matreiðslubók íslenska lýðveldisins. „Hann er svolítið að taka þátt í kapphlaupinu sem ég svo aftur predika gegn,“ segir sr. Sigríður og bætir við glettin að hún messi yfir honum heima. En fleiri bækur verða til á heimilinu því að sögn Sigríðar býr fjölskyldan til árbók. „Þar segir hver og einn sína sögu. Hvað hann vill þakka fyrir þetta árið og hvað honum þótti skemmtilegt. Svo teiknum við myndir hvert af öðru og það koma skemmti- legar fígúrur út úr því!“ Hún segir helgi- haldið að sjálfsögðu mikilvægt og að jóla- stemning fjölskyldunnar skapist við að fara í kirkjuna, kveikja á kertum, syngja lögin og rifja upp þessa yndislegu sögu um fæð- ingu frelsarans enn eina ferðina. „Sérstak- lega er það okkur ánægja að fara á Hrafn- istu á aðfangadag í guðsþjónustuna þar. Það er einstaklega hátíðleg stund.“ Púsla og skrifa árbók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.