Fréttablaðið - 20.12.2006, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 20.12.2006, Blaðsíða 94
Dúett Sólveigar Þórðardóttur leik- ur á Kaffi Hljómalind í kvöld kl. 22. Dúettinn leikur ýmis popplög í bland við frumsamin lög og djass- standarda og kannski eins og eitt lítið jólalag. Með Sólveigu leikur Ragnar Örn Emilsson á gítar. Stefnir tónlistarfólkið að því að skapa sem notalegasta stemningu á kaffihúsinu og er aðgangur að tónleikunum ókeypis. Notalegt í Hljómalind Eins og allir vita hefur kötturinn níu líf. Kettir eru hins vegar mis- duglegir að nota sín líf og eiga sumir viðburðalausa ævi og fara í mesta lagi óvarlega yfir götu stöku sinnum án þess að tjón hljót- ist af á meðan aðrir eru fljótir að klára fyrstu lífin sín. Kötturinn Mosi hlýtiur að teljast í seinni hópnum. Ekki nóg með að hann hafi hlotið varanlega fötlun á kett- lingsaldri og hafi lítið gagn af ann- arri framloppunni, heldur lenti hann í ævintýrum á Holtavörðu- heiði sem fáir kettir og engir menn hefðu lifað af. En Mosi er nú orð- inn ódauðlegur eftir að eigendur hans festu söguna á mynd og blað í sögunni af Mosa og hugprýði hans sem kom út fyrir þessi jól. Ljósmyndabækur fyrir börn eru óvenjulegar því yfirleitt eru barnabækur skreyttar teikning- um eða málverkum en þar sem Mosi birtist ljóslifandi á síðum bókarinnar er auðveldara að trúa sannleikanum í sögunni. Og það er sennilega aðalsmerki þessarar bókar. Vissulega er sagan af ævin- týrum Mosa á Holtavörðuheiðinni afsprengi ímyndunarafls höfunda því enginn er til frásagnar um þau en það að Mosi er raunverulegur köttur gerir það að verkum að ævintýri hans verða enn meira spennandi. Sagan af Mosa á eflaust eftir að heilla marga lesendur sem kannski leggja leið sína í Vestur- bæinn til að berja þessa raunveru- leikahetju augum. Kötturinn hugumstóri Sviðsetning þýsku óperunnar í Berlín á Ideomeno eftir Mozart heldur áfram að valda deilum. Í leik- stjórn Hans Neufeld var kon- ungurinn Idom- eneo látinn taka afhöggvin höfuð úr poka af Múh- ammeð, Kristi og Búdda og allt varð vitlaust. Nú eru gestir á verk- ið beðnir um að tæma töskur sínar áður en þeir sjá sýninguna en um tíma var hún tekin af sýningar- skrá. Óttast menn nú hermdar- verk í óperunni þýsku. Hauslausir spámenn 17 18 19 20 21 22 23 Stóra sviðið kl. 20:00 Afgreiðsla er opin kl. 12:30 – 18:00 mán. – þri. Aðra daga kl. 12:30 – 20:00. STÓRFENGLEG! eftir Peter Quilter Lau. 6/1, lau. 13/1 lau. 20/1, lau. 27/1. SITJI GUÐS ENGLAR eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð Illugi Jökulsson. Fös. 29/12 kl. 20:00 uppselt, lau. 30/12 kl. 14:00 uppselt og kl. 17:00 uppselt, lau. 6/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 7/1 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 20:00, lau. 13/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 14/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, lau. 20/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 21/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus. BAKKYNJUR eftir Evripídes Frumsýning 26/12 uppselt, 2. sýn. mið. 27/12 örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 28/12 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 4/1 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 5/1 örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 11/1 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 12/1 nokkur sæti laus, 8. sýn. fim. 18/1. LEITIN AÐ JÓLUNUM eftir Þorvald Þorsteinsson Fös. 22/12 kl. 13:00 uppselt, lau. 23/12 kl. 13:00 uppselt. Leikhúsloftið SKOPPA OG SKRÍTLA eftir Hrefnu Hallgrímsdóttur Lau. 6/1 kl. 11:00 uppselt, kl. 12:15 og kl. 14:00, sun. 7/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00, lau. 13/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 14/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 uppselt. Kúlan Smíðaverkstæðið kl. 20:00 PATREKUR 1,5 eftir Michael Druker. Lau. 6/1, lau. 13/1 nokkur sæti laus, lau. 20/1 Ath! Miðaverð aðeins 1.500 kr. fyrir nema gegn framvísun skólaskírteinis. Miðasala í síma 551 1200 og á netinu www.leikhusid.is. Gjafakort í miðasölu og á www.leikhusid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.