Fréttablaðið - 21.12.2006, Síða 71

Fréttablaðið - 21.12.2006, Síða 71
Rjóðrið er hlýlegt nafn á hvíld- arheimili fyrir langveik börn. Þar er Guðrún Ragnars barna- hjúkrunarfræðingur í forsvari. Rjóðrið stendur á fallegum stað á gamla Kópavogstúninu næstum niður við voginn. Í vistlegri stofu með stórri dýnu og litríkum hús- gögnum eru nokkrir starfsmenn og gestir. Þar er strákur í tölvuleik og við stórt borð er spilaður Ólsen Ólsen. Guðrún forstöðukona situr þar líka við skriftir en stendur upp og veitir blaðamanni fúslega upplýsingar um starfsemina. „Þetta heimili er ætlað börnum með langvinna sjúkdóma sem búa heima og hér dvelja þau í stuttan tíma í senn. Við tökum við börnum af öllu landinu frá 0 til 18 ára og oftast eru átta til tíu börn í einu.“ Guðrún segir Rjóðrið hafa verið sett á fót fyrir fé úr Velferð- arsjóði barna en Landspítalinn sjái um rekstur og læknisþjón- ustu. Það var opnað í apríl 2004, ekki síst fyrir atbeina Ingibjargar Pálmadóttur, fyrrverandi heil- brigðisráðherra. Guðrún kveðst hafa starfað við heimahjúkrun langveikra barna áður og þekkt fjölskyldur sem höfðu mikla þörf fyrir svona hvíldarinnlögn. „Starf- ið fór frekar rólega af stað en í dag er ásóknin mikil og um 60 börn dvelja hjá okkur með vissu millibili. Börn utan af landi eru oft 10-14 daga í einu, önnur allt frá þremur sólarhringum og þessi minnstu einn til tvo daga í einu. Við reynum að fara eftir þörfum og aðstæðum hvers og eins,“ lýsir hún. En hvernig skyldi námi vera hagað hjá dvalargestum á skóla- aldri? „Þau börn sem búa í Reykja- vík og nágrenni fara yfirleitt í sína skóla og eru þá keyrð á milli en börn utan af landi fara í skólann uppi á barnaspítala.“ Nú er jólahátíðin framundan og þá verða öll börn heima að sögn Guðrúnar en svo verður Rjóðrið opnað strax aftur. „Við höfum opið um áramótin og alla aðra daga árs- ins en á jólum.“ Börnin hvílast vel í hlý- legu umhverfi Rjóðursins Dreifingaraðili , S.L.I ehf. , Sími: 866 9512 Omega 3-6-9 EPA-GLA fæst hjá: Aftur til náttúru Yggdrasil.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.