Fréttablaðið - 23.12.2006, Síða 96

Fréttablaðið - 23.12.2006, Síða 96
Ætla að koma mér í hóp þeirra 30 bestu Real Madrid keypti í vikunni Gonzalo Higuain frá River Plate fyrir 9 milljónir punda og í gær gekk félagið frá kaupum á Fernando Gago frá Boca Juniors fyrir 14 milljónir punda. Koma Gago til félagsins þykir ýta undir þær sögusagnir að David Beck- ham muni yfirgefa félagið. Gago er tvítugur og skrifaði undir sex og hálfs árs samning við Real Madrid. Hann getur spila bæði á miðjunni og úti á hægri kanti og hefur verið líkt við snillinginn Fernando Redondo sem lék á sínum tíma með Real Madrid. Gago til liðs við Real Madrid KSÍ tilkynnti í gær ráðningu Kristins R. Jónssonar í starf þjálfara landsliðs karla skipuðu leikmönnum 19 ára og yngri. Gerði hann tveggja ára samning. Þá verður Luka Kostic áfram með U-17 lið karla næstu tvö árin en hann þjálfar einnig U- 21 liðið. Freyr Sverrisson verður þjálfari U-16 liðsins næstu tvö árin og þá gerði Ólafur Þór Guðbjörnsson samning um að halda áfram með U-19 lið kvenna næsta árið hið minnsta. Kristinn þjálfar U-19 lið karla Kjöri íþrótta- manns ársins verður lýst á Grand Hótel hinn 28. desember næst- komandi. Samtök íþróttafrétta- manna standa að kjörinu og allir 23 meðlimir samtakanna kusu að þessu sinni. Á topp tíu listanum eru knatt- spyrnumenn fjölmennastir, þrír talsins, og handboltinn kemur næstur með tvo fulltrúa. Hlutur kvenna er nokkuð góður en fjórar konur eru á listanum að þessu sinni. Atkvæðagreiðslan í kjörinu er leynileg en efsti maður hvers lista fær 20 stig, 15 stig eru gefin fyrir annað sætið og þriðja sætið gefur 10 stig. Allar frekari upplýsingar um reglugerðir og kjörið sjálft má finna á heimasíðu samtaka íþrótta- fréttamanna, www.sportpress.is. Eiður Smári Guðjohnsen, knatt- spyrnumaður hjá Barcelona, hefur hlotið sæmdarheitið síðustu tvö ár og hann er aftur á topp tíu listanum. Maðurinn sem hlaut sæmdarheitið tvö ár í röð þar á undan, handknatt- leiksmaðurinn Ólafur Stefánsson hjá Ciudad Real, er einnig á topp tíu listanum að þessu sinni. Eins og áður segir eru flestir knattspyrnumenn á listanum og vekur athygli að meirihluti þeirra sé konur. Þrír fyrrverandi hand- hafar sæmdarheitisins eru á list- anum en auk þeirra Eiðs Smára og Ólafs hefur sundkappinn Örn Arn- arson lyft styttunni góðu og það þrisvar sinnum. Eins og áður segir verður kjör- inu lýst 28. desember næstkom- andi. Bein útsending frá kjörinu hefst klukkan 20 á Sýn og RÚV en Sýn byrjar að rifja upp íþróttaárið klukkan 19.25. Hinn 28. desember verður kunngjört hver hlýtur sæmdarheitið Íþróttamaður ársins. Listi yfir tíu efstu íþróttamennina í kjörinu liggur fyrir. Ný stytta mun fylgja sæmdarheitinu en gamla styttan er farin á Þjóðminjasafnið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.