Alþýðublaðið - 23.08.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.08.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 „Annie Besant“ fæst í bótaverzlnnum. — Aðalútsala ( Bókaverzlun Sigurðar Jónssonar. Simi 209. Bankastræti 7. BUÐ Obkur vantar góða bóð sem hægt er að nota sem bjötbúð. Búðin verður að vera við aðalgötu. Talið við oss sem alira fyrst. Kaupfólag1 Reykvíkinga. Sími 728. Ókey pis Við höfum fengið nokkur hundr uð eiafaídsi hengiiampa og eldhús lampa fyrir rafljós, sem við aeljum Hjjög ódýtt, og setjum upp ókeypis. — Notlð tækifærið og kaupið lampa yðar hjá okkur. Hf. Rafmf. Hltl & Ljóæ Luuga'jeg 20 B Sími 830. JTafnaðarmannafélagÍð heldur fund i dag kl 8 siðdegis i Báru búð uppi. 1. Félagsmál. 2 Lands kjöiið. 3. Framhald umiæðu nm afstöðu tii sóckldemokrata og kom múnista/ €rUnð simskcyii. Khöfn, 22 ágúst. Botnlangabólga í loftlnn. Frá London er simað, að flug* maðurinn Blake, sem er að fljúga kiingum jörðina, hafi fengið botn* langstbólgu og verið skoiinn upp ( Kalkutta á Isdlantíi. Ný flngvélategnnd. Frá Beilfn er símað, að flug- verkfræðingurinn Martens hafí búið til móto/iausa flugvél, sem hann hafl flogið með í tvær stundir. Pýzba aftnrhaldlð reisir ' sig aftur. Stjórnin í Bayern, tikisherliðið, hægri flokkuiinn og stúdentcr hafa haldið Hindenburg herforingja mikiifenglega hátíð ( MUcchen. Vekur það mikla óínægju i Berlín hjá ríkisstjórninni. SSngsvannrinn og ættingjar hans. Mér eru minnisstæðir fyrstu svanirnir sem eg sá hér á landi. Það hafði verið logndrífa um nóttina, svo iandið var alt drif- hvítt, en nú skein sólin úr heið* bláum himni. Kg hafði gengið suður fyiir öikjuhKð og hélt út með Fjss- vogi. Sá eg þá tvo stóra fugla synda undan landj, og sýndust þeir drifhvítir á sjónum, sem hæg ur vestanvisdar og himinlnn, lit uðu dökkbláan. Það v&r skemti leg sjón Þessir tveir svanir woru vaía- laust karldýr og kvendýr, þvi að álfUhjónin halda sarnan bæði vet ur og sumar, og ait lffið út, sem ekki er stutt, því talið er að álftir verði að meðaltali 70 ára gamlar, og dæmi er upp a, að þær hafi orðið IOO ara. Þessir tveir fyrstn svainir, sem eg sá, syntu þvert yfir fjörðinn, yfir að Alftanesi Mér datt i hug: Það htfir Iíkiegast verlð töluvert af þessutn fuglum hérna á vogun- um á landnámstið, þegar nesinu var gcfið nafn. Sama dag og eg sá þessa tvo svani, sá eg fjóra, lengra út með Skefj jfiröíuucu. Heidur ekki þeir flugu upp, en systu nndan landi. Svanir eiu tregir að taka til flugs, og lengi að ná sér upp, en þeir fljúga allvel, þegar þeir eru komnir af stað, og eru úthaldsgóðir. En þeir fljúga hægt, og ern íyrir bragðið einhverjir fallegustu fugiar á flugi. Það er ekkert sjaldgæf sjón að sjá svani á vetrin, á flugi yfir Reykjavík, en fáir veita þeim eftir- tekt. Eg keyri þá stundum kvaka inn um lokaða glugga, og stekk þá út til þess, að sja þá fljúga fram hjá. Af þvf þeir fljúga ekki Carlstojs ILT fæst i Kaupf é 1 aginu. h*n, kem eg hér um bil alt af nógu snemma til þess að sjá þá. Einn surmcdjgseftirimiðdag, þeg- sr Vonarstræti var fult af fóikí, *eua var að koma af fundí í Báru- búð, flugu nokkrir svanir yfir borgina með rotklu kvaki og rojög iágt, svo engtnn gat komist hja sð veita þeirn efttrtekt Mutm aldrei j&fn margir Reykvíkiug&c f eiau hsfa horít á þá fögru sjóu, sem það jafnan er, að sjá svani fljúga, og itklegast hafði mtkiil hluti þeirra aldrei séð hana fyr. (Frh). Náttúruskoðarinn. Erlend mynt. Khöfn, 22. ágúst. L’und sterling (1) kr. 20,72 Dollar (1) — 4»63 Va Þýzk mörk (100) — 0,38 Sænskar krónur (100) — 122,75 Norskar krónur (100) — 80,50 Frankar franskir (100) — 36 00 Frankar svissn. (100) — 88,40 Gyllini (100) — 180,65 Lírar ítalskir (100) — 21,25 Pesetar spanskir (100) — 7 2.50

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.