Fréttablaðið - 30.12.2006, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 30.12.2006, Blaðsíða 39
Tónleikar með pabba teljast orðinn fastur liður í áramóta- haldi Jönu Maríu Guðmunds- dóttur, söngkonu og leiklist- arnema. Þetta árið verða þeir í kvöld, 30. desember, í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum. Jana María er í BA-námi í leiklist í Glasgow en kom heim til Íslands að halda jólin hátíðleg með fjölskyldu og vinum. Einnig til að viðhalda þeirri hefð að taka lagið við undir- leik föður síns á áramótatónleikum í Reykjanesbæ. Það hefur hún gert síðustu fimm til sex árin. Pabbinn er Guðmundur Hreinsson, smiður og verktaki í Keflavík, er semur lög og spilar á gítar í frístundum. Undan- farin ár hafa tónleikarnir verið haldnir í Frumleikhúsinu í Keflavík en nú verða þeir í Listasafni Reykja- nesbæjar í Duushúsum. „Þar er mjög fallegur salur,“ segir Jana og minnist fyrstu tónleikanna þegar gestir voru aðeins 16 talsins. „Þeim hefur fjölgað mikið síðan,“ segir hún og kveðst hlakka til tónleikanna í kvöld. Þar kemur líka fram Gunn- laugur Þór Briem, klassískur píanó- leikari. Jana María segir þau feðgin verða með tvö tökulög en hin séu frumsamin. „Við eigum alltaf ein- hver gömul lög í handraðanum og svo bætast ný við á hverju ári,“ segir hún. „Við pabbi verjum jólun- um í að æfa saman. Það er rosalega gaman.“ Jana María byrjaði í haust í leik- listinni í Glasgow og segir það mikið ævintýri. Hún ber líka lof á Skota sem hún segir hina vinalegustu. Fram undan eru tvö og hálft ár í skólanum, þar af einn vetur í nem- endaleikhúsi. Unnustinn stundar mastersnám í stjórnun í Edinborg og tekur lestina þangað daglega frá Glasgow. Þótt Jana hafi búið í Reykjavík síðustu fimm ár þá er Keflavík hennar gamli heimabær. Spurð hvort hennar fjölskylda sé ein af þeim skreytiglöðu í bænum segir hún: „Við höfum tekið þátt í skreyt- ingum eins og meðalmaðurinn gerir en ekkert umfram það. En Keflavík er ljósabær og það tilheyrir hátíðun- um að fara jólaljósarúnt.“ Lögin hans pabba 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.