Fréttablaðið - 30.12.2006, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 30.12.2006, Blaðsíða 41
Allir þekkja vel þær væntingar sem gerðar eru til áramótanna. Flestir leggja sig mikið fram við að eiga skemmtileg áramót. Oftar en ekki verður þó eftirvæntingin skemmtuninni að bráð og margir farnir að þekkja hinn súra bömm- er sem oft fylgir þessu kvöldi. Vilji fólk tryggja að kvöldið verði sem skemmtilegast er best að negla niður hvað á að gera og með hverjum það skal gert. Hóið saman þeim vinum sem þið kjósið að eyða áramótunum með og ákveðið að hittast heima hjá ein- hverjum þeirra. Þaðan verður svo ekki farið í neina aðra gleði heldur verður gleðin haldin þar. Um leið og þið farið að eltast við stuðið út um allan bæ eru miklar líkur á að þið missið af því. Áramóta- veislan Uppruni áramótabrenna og álfadans. Víða erlendis tíðkast að kveikja í bálkesti við ýmis tækifæri, en flest bendir til að áramóta- brennur séu séríslenskt fyrirbrigði. Fyrstu heimildir sem geta um áramótabrenn- ur hérlendis eru frá ofanverðri átjándu öld. Fyrsta brennan sem um getur er frá árinu 1791 þegar skólapiltar úr Hólavallaskóla söfnuðu saman tunnum og timbri og kveiktu í, að því er talið er á Landakotshæð. Tæpum fimmtíu árum síðar voru áramóta- brennur orðnar mjög algengar hérlendis og var þá farið að dansa svokallaðan álfadans í kringum bálköstinn. Sá siður er talinn kominn frá skóla- piltum við Lærða skólann, sem frumsýndu árið 1871 leikritið Nýársnótt þar sem álfar áttu hlut að máli. Nemarnir klæddu sig síðan upp sem ljós- eða svartálfa ásamt stúdentum og gengu niður að Tjörninni með blys og dönsuðu og sungu álfasöngva. Áramótabrennur séríslenskt fyrirbrigði Margs konar þjóðtrú tengist áramótunum, einkum nýárs- nótt og þrettándanum. Þá eru kýr sagðar geta talað en varasamt getur verið að reyna að liggja á hleri, því kýrnar eru sagð- ar æra þá sem það gera. Einnig er talað um að þá flytji álfar til nýrra heimkynna. Í þjóðtrúnni eiga menn að liggja úti á krossgötum á nýársnótt, þaðan sem sér til fjög- urra kirkna. Þá munu álfar þyrpast að úr öllum áttum, biðja manninn að fylgja sér og bjóða honum gull og gersemar, klæði, mat og drykk. Ekki má þó þiggja boð álfanna né svara þeim því þá heillast menn og verða vitstola. Standist menn hins vegar þrautina og haldi út fram að dagrenningu án þess að ansa álfunum segir trúin að allir álfar hverfi en álfaauðurinn verði eftir og verði þar með eign manns- ins. Ýmiss konar hjátrú um veður- far fylgir jafnframt áramótunum. Menn töldu að ef fyrsti dagur í janúar félli á sunnudag yrði vetur- inn spakur og staðvindasamur, sumar þurrt og heyskapur mikill, gnægð og friður. Væri fyrsti jan- úar á laugardegi væri hins vegar ekki von á góðu, því þá ferst sauð- fé og gamlir menn deyja. Þegar álf- arnir flytja Hverjir eru bestir? - í snakkinu okkar er 100% sólblómaolía - mun hollara en frá erlendum framleiðendum - aðeins 3% mettuð fita - engin hert fita - engar transfitusýrur, sem er mjög gott - 30% minni fita en í kartöfluflögum - þess vegna erum við bestir Í nýlegri bandarískri könnun fékk íslenska Stjörnusnakkið sérstaklega góð meðmæli. Umfjöllunin er á vefsíðunni: http://www.taquitos.net. Sjá einnig krækju á www.snakk.is www.snakk.is Hol lara sna kk með 100 % sólb lóm aol íu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.